Bein útsending - Endurmat á virði kvennastarfa
BSRB, BHM og Kennarasambandið standa sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa. Hægt er að fylgjast með fundinum hér og á facebooksíðu BSRB.
26. sep 2022
jafnrétti, virðismat, launamunur