Burt með umönnunarbilið
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu BSRB eru börn á Íslandi að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Meðaltalið endurspeglar þó ekki raunveruleika barnafjölskyldna um landið allt því mjög mismunandi er á milli sveitarfélaga hvenær leikskólapláss býðst.
07. maí 2022
Leikskólar, almannaþjónusta, sveitarstjórnarmál