BSRB auglýsir starf kynningarfulltrúa
BSRB auglýsir eftir nýjum kynningarfulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
26. jan 2022
starfsfólk, skrifstofa