1
verkefnisins að nálgast kynjajafnrétti á vinnumarkaði út frá umönnunarbyrði barna og skoða með heildrænum hætti hvort uppbygging innviða samfélagsins þegar litið er til skólakerfisins samræmist réttindum foreldra til orlofs og veikindaréttar vegna barna
2
Í viðburðinum var fjallað um stöðu kvenna og jafnréttismál og deildu þátttakendur dæmum frá sínum heimalöndum. Rúmenía fer með formennsku í Evrópusambandinu á árinu 2019 og fjallaði þeirra fulltrúi um þeirra áherslu á kynjajafnrétti, fyrst og fremst í tengslum
3
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
4
við iðn- og verkmenntaskóla í landinu, sem standa að átakinu.
Þó Ísland standi að mörgu leyti vel þegar kemur að jafnrétti kynjanna eigum við enn langt í land með að ná þeim áfanga að hér ríki kynjajafnrétti. Átakið #kvennastarf er eitt af mörgum
5
degi ráðstefnunna verður sjónum beint að málefnum sem tengjast kynjajafnrétti á vinnumarkaði í nánu sambandi við jafnréttisþing Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstöðum og lykilskilaboðum ráðstefnunnar er ætlað að hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda
6
og jafna stöðu kvenna og karla. Jafnréttisþing er að þessu sinni haldið í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjölmiðlanefnd.
Hlutverk þingsins er að efna til umræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa
7
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan ... um karlarannsóknir (Nordisk Netværk for Mandeforskning) og félagi í sérfræðinganefnd ESB um kynjajafnrétti (The European Institute for Gender Equality Expert Forum - EIGE). Aukin þátttaka karla í jafnréttismálum – helstu áskoranir
8
Margir samverkandi þættir hafa áhrif á kynjajafnrétti.
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði í ávarpi sínu að margir samverkandi þættir hafi áhrif ... á kynjajafnrétti á vinnumarkaði. „Staðalímyndir, kynbundið náms- og starfsval, verkaskipting á heimilum, fæðingarorlof, möguleikar kvenna og karla á samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs, völd og áhrif og mismunandi starfsþróunarmöguleikar eru meðal þeirra þátta
9
á sviði jafnréttismála verið farsælt og átt stóran
þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hvergi
mælist kynjajafnrétti meira en á Norðurlöndum
10
kynjajafnrétti á vinnumarkaði. Þar er bent á mikilvægi þess að fjárfesta í fæðingarorlofi og umönnunarúrræðum fyrir börn og aldraða.
Neikvæð áhrif áreitis.
Norræna ráðherranefndin hefur einnig fjármagnað rannsókn á breytingum á vinnumarkaðinum
11
standa í einkarekstri,“ sagði Sonja.
Þá minnti hún einnig á að þrátt fyrir að kynjajafnrétti hafi verið bundið í lög fyrir 65 árum hafi enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. „Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg
12
sem fjallað er um á vef stjórnarráðsins, lagði hún áherslu á nauðsyn þess að félagslegur og efnahagslegur stöðugleiki fari saman og fjallaði um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við lífskjarasamningana. Katrín ræddi einnig um kynjajafnrétti
13
skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt
14
“Við viljum að SÞ kynni stefnur sínar í jafnréttismálum með áberandi hætti þannig að það hafi raunveruleg áhrif þar sem þess er mest þörf. Þessi mál eiga að vera á dagskrá í öllum ríkjum heimsins, hvort sem um er að ræða kynjajafnrétti eða félagslegt
15
skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna
16
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta sín
17
Áhrif á jafnrétti eru víðtæk, þegar kemur að kynjajafnrétti og jöfnuð barna og foreldra vegna uppruna og efnahagsstöðu. Leikskólakerfið hefur frá upphafi verið byggt upp með það að markmiði að gefa báðum foreldrum tækifæri á að vinna utan heimilis
18
laun fyrir sómasamlega vinnu og gott sumarleyfi stuðla að kynjajafnrétti, almennu jafnrétti, hamingju og bjartsýni borgaranna. Þetta leggur grunninn að skapandi og afkastamiklu starfsfólki; því sama starfsfólki sem á endanum skapar samkeppnishæf