1
Vegna hraðra tæknibreytinga hafa skil milli vinnu og einkalífs orðið óljósari og BSRB leggur áherslu á skerpt sé á þeim skilum til að vinna gegn streitu og togstreitu þar á milli. Í síðustu kjarasamningsviðræðum var fjallað sérstaklega um þetta sem leiddi ....
Í lok umræðna um áherslurnar í komandi kjarasamningsviðræðum var fjallað um næstu skref samningseininga BSRB undir stjórn Sonju. Góðar umræður voru um þau mál sem eru nú í brennidepli í aðdraganda kjarasamningsviðræðna s.s. jöfnun launa milli markaða
2
Það hefðu fáir spáð því í byrjun þessa árs að opinberir starfsmenn yrðu enn án kjarasamnings í lok árs, níu mánuðum eftir að samningar runnu út. Þetta er engu að síður raunveruleikinn fyrir þorra 22 þúsund félaga aðildarfélaga BSRB.
Það eru gríðarleg vonbrigði að standa í þessum sporum um áramót og augljóst að þolinmæðin hjá félagsmönnum og forystu BSRB er löngu þrotin. Viðsemjendur geta ekki lengur sýnt okkar félagsmönnum þá fullkomnu vanvirðingu að gera ekki við þá kjarasamning
3
Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn ... af mörgum þar sem fulltrúar aðildarfélaga geta rætt sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda.
4
starfsmanna á yfirstandandi ári og 3,8 prósent á næsta ári, umtalsvert undir meðaltalsþróuninni.
„Þetta er auðvitað bara áætlun og setur okkur og okkar aðildarfélögum engar skorður í komandi kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... hækkanir til okkar fólks en til launafólks í sambærilegum tekjuhópum á almenna vinnumarkaðinum,“ segir Sonja.
Í komandi kjarasamningsviðræðum verður þung áhersla á að gripið verði til aðgerða til að draga úr fjarveru vegna veikinda og kulnun á meðal ... undanfarin ár og að sífellt fleiri vinnustaðir séu reknir á lágmarksmönnun. Þetta verður eitt af stóru málunum í komandi kjarasamningsviðræðum enda ljóst að það mun fylgja því kostnaður fyrir vinnustaðina,“ segir Sonja.
Lenging fæðingarorlofs jákvæð
5
BSRB lýsir yfir stuðningi við yfirstandandi verkfallsaðgerðir Eflingar vegna kjarasamningsviðræðna við Reykjavíkurborg. Sjálfstæður samningsréttur er grundvallarréttur launafólks og verkfallsrétturinn öflugasta vopnið í kjarabaráttunni
6
Ólafsdóttur lektor við HR. Þar var m.a. fjallað um kjarasamninga og áherslur í komandi kjarasamningsviðræðum..
Spjallið hefst eftir u.þ.b. 7 mínútur og 20 sekúndur af upptökunni
7
Kjarasamningsviðræður þriggja af aðildarfélögum BSRB sem semja við Isavia ohf. hafa litlum árangri skilað á síðustu fundum á milli samningsaðila. Að loknum síðasta fundi félaganna þriggja, sem eru SFR
8
Jónsdóttur formanns BSRB og svo verður farið yfir starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri sjóðsins mun sjá um þann lið.
.
Einnig verður farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðum
9
en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma
10
bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum
11
frá því um það leyti án þess að sjái til lands í viðræðum um nýja kjarasamninga.
Á fundi samningseininga í morgun ræddu fulltrúar aðildarfélaga sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda. Á fundinum
12
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu
13
fyrir samdægurs.
Önnur aðildarfélög BSRB hafa flest ekki náð að klára sína samninga en viðræður þeirra flestra standa nú yfir við bæði ríki og sveitarfélög. Fræðast má betur um stöðu kjarasamningsviðræðna aðildarfélaga BSRB
14
kjarasamningsviðræðum. .
Þetta eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu sem semur fyrir um 3500 starfsmenn, Landssamband lögreglumanna með rúmlega 600 starfsmenn og Sjúkraliðafélag Íslands
15
í komandi kjarasamningsviðræðum
16
kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er..
Í Morgunblaðinu um helgina
17
Þetta skilyrði er algjörlega óásættanlegt að mati samninganefnda félaganna. Staðan er því sú að kjarasamningsviðræðurnar eru komnar í algjöran hnút og því hafa samninganefndir félaganna lagt til við stjórnir þeirra að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu
18
aðildarfélögum bandalagsins í komandi kjarasamningsviðræðum
19
Á sama tíma og ríkisstjórnin hendir frá sér sanngjörnum tekjustofnum þá er það skýlaus krafa félagsmanna SFR að komandi kjarasamningsviðræður leiði til raunverulegra kjarabóta. Stjórnvöld hafa með stefnu sinni um að létta undir með þeim sem mest
20
Hann sagði framhaldið óljóst en mögulega geti það orðið þannig í framtíðinni að starfsfólk eigi val um að vinna heima en þá vakni fjölmargar spurningar um samband launafólks og atvinnurekenda sem þurfi að útkljá í kjarasamningsviðræðum.