1
stjórnmálamenn sýni fyrirhyggju og forðist að líta á markaðsvæðingu sænska heilbrigðiskerfisins sem fyrirmynd því hún stenst einfaldlega ekki kröfur um gott siðferði,“ sögðu þau Pelling og Dahlgren í grein sem þau birtu í október.
Hin siðlega nálgun ... aðgang að ríkissjóði Íslendinga. Hagnaður fárra útvaldra á þannig að vega þyngra en almannahagsmunir og af þeim sökum láta viðkomandi sér í léttu rúmi liggja þótt sýnt sé fram á að einkavæðing innan heilbrigðiskerfisins í Svíþjóð hafi getið af sér vaxandi
2
til að bæta íslenska heilbrigðiskerfið. Á fundinum sagði Birgir augljóst að Ísland hafi setið eftir á meðan heilbrigðisþjónustan á hinum Norðurlöndunum hafi þróast til betri vegar. .
BSRB fagnar nýjum heilsugæslustöðvum ... af hinu opinbera. .
Birgir sagði mikilvægt að setja afar skýrar kröfur eigi út í frekari einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. „Ég er ekki sammála því að það þurfi að vera einkarekin þjónusta til að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk,“ sagði ... fyrir. .
Þarf að hugsa heildstætt um sjúklingana.
Miðpunkturinn í heilbrigðiskerfinu er öflugt háskólasjúkrahús, Landspítalinn. Birgir sagði ýmislegt athugavert við stöðuna á Landspítalanum í dag. Þannig hafi verið skorið allt of mikið niður í framlögum ... til spítalans, eins og raunar heilbrigðiskerfisins alls. Því sé komin veruleg þörf fyrir auknar fjárveitingar til kerfisins. .
Landlæknir segir að breyta þurfi kerfinu þannig að hugsað sé heildstætt um hag sjúklinga. Skortur á slíkri heildstæðri ... hugsun sé Akkilesarhæll íslenska heilbrigðiskerfisins. Þannig fái sjúklingar með smávægileg vandamál ágæta þjónustu, þeir geti leitað til sjálfstætt starfandi sérfræðinga og fengið úrlausn sinna mála ef þeir þurfi þess. Öðru máli gegni um þá sem glími
3
Almenningur þarf að halda vöku sinni nú þegar heilbrigðisráðherra er í þann mund að fara að taka ákvörðun um hvort ganga eigi lengra í einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en gert hefur verið hér á landi hingað til, sagði Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir ... með hagnaðarsjónarmið í huga og þeim sem ekki séu rekin í hagnaðarskyni. Í tilviki Klíníkurinnar eigi til dæmis sjávarútvegsfyrirtæki sem greiði sér arð af auðlind þjóðarinnar og noti hann til að kaupa hlut í heilbrigðiskerfinu. Fjárfestar sem leggi fé ... fundaði með heilbrigðisráðherra.
Áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ganga þvert gegn þeirri stefnu sem BSRB hefur talað fyrir árum og áratugum saman. Á fundi forystu BSRB með heilbrigðisráðherra nýverið var lögð þung áhersla ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra ... bíður erfið ákvörðun en BSRB bindur vonir við að hann gangi ekki þvert gegn vilja þorra þjóðarinnar og stöðvi áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
4
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... bitbeini í aðdraganda þingkosninga.
Brýnt er að bregðast við gríðarlega erfiðri stöðu heilbrigðiskerfisins. „Undanfarna 18 mánuði hefur verið mikið álag á almannaþjónustunni. Starfsfólk hefur tekið að sér aukin, flóknari og breytt verkefni ... sem hafa krafist mikils af þeim. Bregðast verður strax við gríðarlegu álagi á heilbrigðiskerfið, sem er nú komið yfir þolmörk, með auknum fjárveitingum svo hægt sé að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks og halda uppi viðunandi þjónustustigi,“ segir meðal annars
5
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír ... við hjúkrunarfræðideild HÍ. - Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . 13.50-14.30 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla. Íslands. - Aukinn
6
Nú þegar heilbrigðiskerfið er komið að fótum fram af fjárskorti er enginn skortur á fólki sem vill einkavæða kerfið að verulegum hluta. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í heilbrigðiskerfinu ... í grein sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum í gær. . Í grein sinni rekur Elín Björg vandann við að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og vísar til orða landlæknis og sérfræðings í opinberri stjórnsýslu. Bæði hafa þau bent ... á að með aukinni einkavæðingu minnka möguleikar ríkisins á því að taka stefnumótandi ákvarðanir um heilbrigðiskerfið. . „Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustu og gjaldtöku ... sem byggir á hagnaðarsjónarmiðum,“ skrifar Elín Björg. . „Þörfin á enduruppbyggingu heilbrigðiskerfisins ætti að vera öllum ljós en það verður að gæta að því hvernig uppbyggingin fer fram. Samkvæmt nýlegri rannsókn vilja rúmlega 80 prósent ... landsmanna að rekstur heilbrigðiskerfisins sé fyrst og fremst í höndum hins opinbera. Virðum þann þjóðarvilja og byggjum upp heilbrigðiskerfið til framtíðar á þeim grundvelli,“ segir Elín Björg í grein sinni
7
Heimsfaraldurinn sem við erum nú loks farin að sjá fyrir endann á hefur verið gríðarleg þolraun fyrir íslenska heilbrigðiskerfið og það ótrúlega öfluga fólk sem þar starfar. Þrátt fyrir að þessi mikilvæga þjónusta hafi verið fjársvelt ... kunnuglegur söngur þar sem kallað er eftir aukinni einkavæðingu í kerfinu þannig að verkefni sem eiga best heima hjá opinberu heilbrigðiskerfi verði færð til einkaaðila.
Ákallið einkennist af pólitískum slagorðum sem eiga uppruna sinn í 40 ára gömlum ... þannig jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Engin lausn að einkavæða.
Talsmenn einkavæðingarinnar benda gjarnan á að opinbera heilbrigðiskerfið sé komið að þolmörkum á vissum sviðum. Ein birtingarmynd ... milli læknastofa og sjálfstætt starfandi heilbrigðisfyrirtækja. Það eykur hins vegar líkurnar á ósamhæfðri og ósamfelldri þjónustu og torveldar eftirlit.
Vandamálið er ekki skortur á vilja innan opinbera heilbrigðiskerfisins til að minnka ... biðlistana og veita framúrskarandi þjónustu heldur viðvarandi niðurskurður og mannekla sem hefur einkennt kerfið undanfarin ár og áratugi. Vandamálið er ekki heldur að heilbrigðiskerfið geti ekki sinnt þeim verkefnum sem við viljum að sé sinnt. Vandinn er sá
8
BSRB varar við því að aukið verði við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu enda yrði það í algerri andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Í nýsamþykktri ályktun aðalfundar bandalagsins er bent á að einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins ... opinbera við heilbrigðisþjónustuna og torveldi stjórnvöldum að forgangsraða og skipuleggja heilbrigðiskerfið í þágu almannahagsmuna.
„Við megum ekki láta skammtímahagsmuni ráða þegar kemur að því að byggja upp heilbrigðiskerfi sem á að þjóna öllum ... landsmönnum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Það eru beinir hagsmunir almennings að auka ekki við þá einkavæðingu sem þegar hefur verið ráðist í heldur styrkja opinbera heilbrigðiskerfið svo það geti veitt fyrsta flokks þjónustu án langra ... verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega
9
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Andstaðan við einkarekstur hefur aukist verulega ... sem gerð var árið 2006 og 83,2% í könnun sem gerð var árið 2015.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að landsmenn eru andvígir þeirri þróun til aukinnar einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu ... , sem hefur verið áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára
10
í heilbrigðiskerfinu verður komið til framkvæmda. Ljóst er að við þetta ástand verður ekki unað enda er jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, eitt af því sem stuðlar að auknum jöfnuði fólks.
Ekki fjallað um kostnað við lyfjakaup ... úr gjaldtöku innan heilbrigðiskerfisins. „ Heilbrigðiskerfi Íslendinga á að veita hverjum sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á án tilkostnaðar fyrir viðkomandi,“ segir í stefnu bandalagsins. . Í tölum Hagstofunnar er ekki fjallað ... um annan stóran kostnaðarþáttinn sem lendir á sjúklingum, kostnað við lyfjakaup. Það ætti að vera sjálfsögð réttindi að hafa aðgang að nauðsynlegum lyfjum án tilkostnaðar sjúklingsins. . Ríkinu ber að halda úti heilbrigðiskerfi sem rekið
11
heilbrigðisþjónustu. Rúnar hélt
erindi um sama efni á nýafstöðnu þingi BSRB þar sem kom m.a. fram að
yfirgnæfandi stuðningur er við félagslega rekið heilbrigðiskerfi hér á landi.
.
Í
greininni segir Rúnar ... að „...vandaðar alþjóðlegar samanburðarrannsóknir sýna að
þessi félagslegu heilbrigðiskerfi eru skilvirkari en önnur heilbrigðiskerfi
heimsins, það er, þau skila almenningi betri lýðheilsu fyrir lægri heildarkostnað
en önnur kerfi
12
öryrkja og námsmenn. Öryrkjar væru með langhæstu útgjaldabyrðina, tæplega 10% að meðaltali ráðstöfunartekjum sínum..
Mikill stuðningur við félagslegt heilbrigðiskerfi
13
Heilbrigðisþjónusta verður brotakenndari og skilar minni árangri þegar einkarekstur breiðist út í félagslegu heilbrigðiskerfi eins og er hér á landi. Þetta er niðurstaða
14
Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí ... næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður „Rekstur og fjármögnun íslenska heilbrigðiskerfisins – Hvað vill þjóðin?“. Um veffund verður að ræða sem hefst klukkan 11 og er áætlað að hann standi í um klukkustund.
Á fundinum mun Rúnar Vilhjálmsson
15
.
BSRB, ASÍ og ÖBÍ stóðu saman að útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu - aðgerðaráætlun sem er íslensk þýðing á riti Göran Dahlgren og Lisu Pelling um reynslu Svía af arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
16
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu ... sagði ljóst í sínum huga að byggja verði upp opinbera heilbrigðiskerfið með Landspítalann í forgrunni. Hann sagðist algerlega mótfallinn því kerfi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni sem komið hafi verið á laggirnar á undanförnum árum og áratugum ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
17
BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera ... fyrir skattfé landsmanna þar sem allir hafa jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu.
Það er fagnaðarefni að til standi að byggja upp að nýju íslenska heilbrigðiskerfið, sem er mjög laskað eftir niðurskurð sem byrjaði löngu fyrir bankahrunið 2008 ... . Almenningur kallar eftir því að kerfið verði bætt sem fyrst, og við því eiga stjórnvöld að bregðast. Þar verður að hugsa alla uppbyggingu til langs tíma og vinna að því að byggja upp fyrsta flokks heilbrigðiskerfi.
Skattgreiðslur ekki í vasa fjárfesta.
Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði ....
Skorað á heilbrigðisráðherra.
Þá verða stjórnvöld einnig að líta til þess að þegar heilbrigðisþjónustan er veitt af einkaaðilum er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfið í heild sinni. Með aukinni einkavæðingu
18
Rétt eins og íslenska heilbrigðiskerfið varði landsmenn í heimsfaraldrinum sem nú virðist loks á undanhaldi er almenningur tilbúinn að standa vörð um heilbrigðiskerfið sem hefur reynst okkur svo vel. Ný skoðanakönnun sýnir svo ekki verður ... um villst að mikill meirihluti landsmanna vill heilbrigðiskerfi sem rekið er af hinu opinbera fyrir skattfé okkar allra og hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
BSRB hefur í gegnum tíðina látið gera reglulegar skoðanakannanir á afstöðu ... almennings til heilbrigðiskerfisins með Rúnari Vilhjálmssyni prófessor. Niðurstöðurnar úr nýjustu könnuninni voru gerðar opinberar í fyrir viku og eru afgerandi. Átta af hverjum tíu landsmanna vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki sjúkrahúsin ....
Við vitum hvað við höfum í opinberu heilbrigðiskerfi og sporin hræða hjá þeim þjóðum sem gengið hafa lengra í einkavæðingu. Þrátt fyrir eindregin þjóðarvilja er mikill þrýstingur á stjórnvöld að einkavæða meira. Síðasta dæmið um slíka einkavæðingu í óþökk ... almennings er yfirfærsla öldrunarþjónustu á Akureyri til einkaaðila sem á að spara peninga með einhverjum óskiljanlegum hætti sem enginn hefur geta útskýrt.
Við verðum að draga línu í sandinn og hafna alfarið frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
19
með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ... sem myndast hafa í kerfinu.
Stefna BSRB er skýr, heilbrigðiskerfið á að reka af hinu opinbera fyrir skattfé, án þess að leggja gjöld á sjúklinga sem þurfa að nota sér þjónustuna.
Ályktun stjórnarinnar í heild má lesa hér að neðan ... hefur ítrekað varað við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er því ánægjulegt að heilbrigðisráherra ætli ekki að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja hagnast á sjúklingum.
Stjórnin varar jafnframt við því að hér verði ... til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé þar sem sjúklingar
20
getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti“ auk þess sem áhersla er lögð á að efling heilbrigðiskerfisins verði gerð með hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi ... heilbrigðiskerfisins líkt og ýjað er að í nýlegri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var í kjölfar nýrra kjarasamninga lækna..
Þótt ýmislegt jákvætt sé að finna ... en að auka eigi einkarekstur og einkavæðingu innan heilbrigðiskerfisins..
Einkavæðing og aukin einkafjármögnun í félagslegu heilbrigðiskerfi dregur úr aðgengi ... að heilbrigðisþjónustu, sérstaklega hjá þeim sem hafa lægstar tekjur og mesta þjónustuþörf. Heilsa fólks getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti. Allur hagnaður sem verður til í heilbrigðiskerfinu á að renna ... undir..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum