1
uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... í beinu framhaldi af hótunum um áminningu og vera tilraun atvinnurekandans til að losna við sig úr starfi.
Of mikil breyting.
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að SÁÁ hafi hafnað öllum kröfum starfsmannsins, enda sé heimilt að færa ... starfsmenn milli starfsstöðva. Á þessi rök féllst héraðsdómur ekki. Í dómnum er bent á að slíkar tilfærslur verði að koma til vegna skipulagsbreytinga og ekkert bendi til þess að um neinar skipulagsbreytingar hafi verið að ræða ... af ráðningarkjörum. - Úr dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.
Ólögmæt meingerð gegn persónu og æru.
SÁÁ var dæmt til að greiða starfsmanninum 3 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Þá fær starfsmaðurinn 300 þúsund krónur ... í miskabætur frá sjálfseignarstofnuninni þar sem dómurinn telur uppsögnina hafa falið í sér ólögmæta meingerð gegn persónu starfsmannsins og æru hans. Við upphæðirnar leggjast vextir og dráttarvextir. SÁÁ þarf einnig að greiða málskostnað, alls 1,5 milljónir
2
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest veikindarétt starfsfólks á uppsagnarfresti með dómi sem féll á fimmtudag. Þar var íslenska ríkinu gert að greiða fyrrum starfsmanni vangoldin laun og málskostnað vegna uppsagnar í veikindaleyfi ....
Með dóminum er staðfestur skilningur verkalýðshreyfingarinnar á réttindum starfsfólks sem sagt er upp á meðan veikindum stendur.
Forsaga málsins er sú að umræddum starfsmanni, sem var kennari við menntaskóla, hafði verið sagt ... veikindaréttinn um 100 daga. Þessu mótmælti starfsmaðurinn og höfðaði mál fyrir dómstólum til að láta reyna á rétt sinn.
Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að launagreiðandi geti ekki stytt veikindarétt starfsmanns og þar með svipt hann áunnum ... réttindum með uppsögn á tímabili veikinda. Sú niðurstaða dómsins er í samræmi við fyrri dómaframkvæmd. Ef uppsögn berist áður en veikindi komi til þá gildi uppsagnarfrestur en ef veikindaleyfi sé hafið þegar uppsögn berist hafi lengd uppsagnarfrests engin ....
Hægt er að lesa dóm Héraðsdóms Reykjavíkur hér
3
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða ... rétt þeirra sem þegar voru á atvinnuleysisbótum þann 1. janúar 2015 á því að fá bætur í allt að 36 mánuði. Dómurinn hefur ekki áhrif á þá sem fengu fyrst greiddar atvinnuleysisbætur eftir 1. janúar 2015.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun ... Vinnumálastofnunar að hafa lokið greiðslu atvinnuleysisbóta til allra þeirra sem eiga rétt til þess á grundvelli dóms Hæstaréttar eigi síðar en í byrjun nóvember
4
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta ... konunnar niður í þeim breytingum. Í dómi Hæstaréttar segir að uppsögn konunnar hafi borið brátt að og var henni í beinu framhaldi af tilkynningu um starfslokin fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis gert að tæma skrifborð sitt og yfirgefa vinnustaðinn
5
Nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli félagsmanns BSRB. Málið varðaði miskabótakröfu félagsmannsins vegna þess hvernig staðið var að uppsögn ... atvinnurekanda gagnvart honum. Voru honum því dæmdar 500.000 kr. í miskabætur. .
Dóminn er að finna hér.
6
vinnuskylda þeirra segir til um eigi að fá greidda yfirvinnu fyrir þann tíma sem fer umfram þeirra vinnuskyldu. Málið verður að teljast fordæmisgefandi fyrir bæði opinberan og almennan vinnumarkað.
.
Dóminn má finna
7
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví
8
Fyrir skemmstu féll dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli félagsmanns BSRB og FÍF, félags íslenskra flugumferðarstjóra. Þar var Isavia ohf. gert að greiða félagsmanninum miskabætur vegna meiðandi framkomu ... í hans garð auk bóta vegna fjártóns af völdum ólöglegrar uppsagnar hans, samtals 7.000.000 króna auk málskostnaðar. Dómurinn er sá nýjasti sem Isavia hefur fengið á sig vegna sambærilegra mála á síðustu árum ... þegar honum var sagt upp störfum. Í kjarasamningunum árin 2008 og 2010 var hvorki að finna ákvæði um réttarvernd starfsmanna við uppsögn né skírskotun til réttarstöðu starfsmanna ríkisins. Niðurstaða dómsins var því að uppsögnin hafi verið ólögmæt og bæri Isavia.
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur einnig fram að hin fyrirvaralausa og ólögmæta uppsögn flugumferðarstjórans hafi falið í sér meiðandi og ólögmæta meingerð gegn honum. Honum var ekki gefinn kostur á að andmæla þeim ávirðingum sem bornar ... voru upp á hann áður en til uppsagnar kom. Auk þess voru ásakanir Isavia til þess fallnar að gera honum erfiðara fyrir í leit að nýju starfi..
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur fjallar einnig
9
sagði frá dómnum í síðasta mánuði og nú hefur bæjarstjóri Akureyrarbæjar sagt frá því hvaða ráðstafan bærinn hafi gripið til vegna dómsins. Akureyrarbær þarf að leiðrétt laun fjölmargra sjúkraliða aftur í tímann og á það jafnframt við um fleiri ... hjá kjarasviði Sambands Íslenskra sveitarfélaga.Hún segir í samtali við Rúv að Sambandið muni una dómnum.
.
„Niðurstaða dómsins kom okkur á óvart en við munum una dómnum og laun sjúkraliða verða leiðrétt í samræmi við niðurstöður dómsins," segir ... sem falla í flokk B samkvæmt skilgreiningu kjarasamningsákvæðis. Ekki hafi verið sýnt fram á að breytingar á kjarasamningi hafi ekki verið ætlað að hafa áhrif samkvæmt orðalagi sínu. Dómurinn áréttaði jafnframt að mikilvægt væri að þeir sem greiða atkvæði ....
.
Nálgast má dóminn hér http://www.urskurdir.is/Felagsmala/Felagsdomur/nr/7577.
.
.
10
Starfsfólk sem þarf að ferðast vegna vinnu sinnar, hvort sem er innanlands eða erlendis, telst vera í vinnunni á meðan ferðalögunum stendur og á að fá greitt samkvæmt því samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins.
Fjölmargt starfsfólk ... niðurstöðu að sá tími sem fer í ferðalag starfsmanns í þágu vinnuveitanda, til dæmis vegna ferðar á ráðstefnu erlendis, teljist vera vinnutími hans. Dómurinn þýðir að atvinnurekendum ber að telja þann tíma sem fer í ferðalög vegna vinnu vera vinnutíma, rétt ... að inna af hendi starfsskyldur sínar í þágu vinnuveitanda, ætti að telja sem virkan vinnutíma.
Af dóminum leiðir að þurfi starfsmaður að ferðast í þágu vinnuveitanda síns innanlands eða erlendis þannig að samanlagður ferðatími og vinnutími þann ... daginn fer umfram umsamið vinnuframlag starfsmannsins þá á starfsmaður rétt á greiðslu fyrir yfirvinnu.
Að öllum líkindum ætti þessi dómur ekki við um þau tilfelli þar sem starfsmaður fer í valkvæða náms- eða kynnisferð á vegum vinnuveitanda ... . Dómurinn tekur til ferðatíma vegna ferðalags starfsmanns sem er nauðsynlegt svo hann geti sinnt starfsskyldum sínum. Náms- eða kynnisferð sem starfsmaður ákveður sjálfur að fara í eru eflaust ekki taldar vera þess eðlis að dómurinn eigi
11
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi ranglega látið kröfur starfsmanna vegna orlofs falla niður vegna tómlætis. Dómurinn er skýr um það að atvinnurekendum ber að tryggja að starfsmenn fái upplýsingar ... orlofs fallnar niður vegna tómlætis, það er vegna þess að of langur tími leið frá því réttur til frítöku skapaðist þar til starfsmaður krafðist þess að fá að nýta hann, eða fá orlofið greitt.
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins tekur af öll tvímæli ... þess að þeim sé gert kleift að nýta sér sitt orlof án þess að krafa þess efnis falli niður fyrir tómlæti. Dómurinn bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi beitt tilskipun Evrópusambandsins með röngum og íþyngjandi hætti á síðustu árum
12
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli ... . Af þeim sökum hefði uppsögnin verið ólögmæt. .
Hæstiréttur hefur nú staðfest dóm héraðsdóms og taldi einnig að félagsmaðurinn ætti rétt á skaðabótum frá sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Skaðabætur voru dæmdar 2 milljónir króna og miskabætur ... þar sem Hæstiréttur hefur með óyggjandi hætti tekið á ólögmæti fyrirvaralausra uppsagna. .
Í störfum opinberra starfsmanna geta komið upp vafaatriði sem kalla á faglega skoðun á vinnustöðum. Það er mikilvægur sigur að Hæstiréttur gagnrýni í dómi sínum
13
Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk ... á þær greiðslur..
Árið 2008 féll hins vegar dómur í Hæstarétti þar sem reyndi á svipað álitamál og þar var niðurstaðan í stuttu máli sú að það þurfi að semja sérstaklega um það ef ekki eigi að greiða orlofslaun á fastar ... til dómsins frá árinu 2008. Það gekk illa að fá svör frá þjónustuskristofunni en að lokum vísaði hún málinu til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins hjá fjármálaráðuneytinu (KMR). Engin formleg svör bárust hins vegar félaginu þaðan, önnur en þau að verið væri ... sinn við að stefna ríkinu fyrir dóm vegna ágreiningsins..
Eins og búist hafði verið við varð niðurstaða málsins sú að ríkinu beri að greiða orlofslaun á umræddar fastar yfirvinnugreiðslur, enda hafði ekki verið samið ... sérstaklega um að svo yrði ekki gert né tekið fram í ráðningarsamningi að orlof sé innifalið í yfirvinnugreiðslum. Um var að ræða rúmlega eina milljón króna, auk dráttarvaxta og málskostnaðar. Niðurstaða héraðsdóms er í raun samhljóða dómi Hæstaréttar nr. 618
14
sínu. Dómurinn áréttaði jafnframt að mikilvægt væri að þeir sem greiða atkvæði um kjarasamning geti treyst því að efni hans sé það sem ráðið verður af skýru orðalagi hans. Það byggi meðal annars á meginreglu sem leiðir af 10. gr. laga nr. 94/1986 ... Akureyrarbæ til að greiða SLFÍ málskostnað vegna reksturs málsins fyrir dómstólnum.
Nálgast má dóminn hér http://www.urskurdir.is/Felagsmala/Felagsdomur/nr/7577
15
fyrir dómstólum á Íslandi enn er hægt að líta til dóma Evrópudómstólsins við túlkun þeirra og svara þannig ýmsum spurningum sem hafa vaknað. Ein þeirra er tenging orlofsréttar við lífaldur, sem þekkist í flestum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ... er að svara álitaefninu um skyldubundinn starfslokaaldur, en það hefur verið talið heimilt í einstökum tilvikum á grundvelli undantekningarinnar um stefnu í atvinnumálum. Til eru dómar frá Spáni og Þýskalandi þar sem var talið í lagi að kveða á um skyldubundin
16
fangavarða.
Konan starfaði við umönnun, í starfi þar sem konur eru í miklum meirihluta. Kjör hennar voru talsvert verri en kjör fangavarða, stétt þar sem karlar eru í meirihluta. Eftir að dómur féll konunni í hag hafði hann keðjuverkandi áhrif ... króna. En það var bara upphafið að viðamiklum breytingum í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Í kjölfar dómsins skipaði forsætisráðherra Nýja-Sjálands starfshóp um launajafnrétti sem átti að auka samvinnu stjórnvalda við stéttarfélög og atvinnurekendur
17
og eftirfylgni vottunar.
Að lokum leggur bandalagið til í umsögn sinni að forgangsregla jafnréttislaga verði lögfest með skýrum hætti. Reglan kom fyrst fram í dómi Hæstaréttar, og er inntak hennar það að veita skuli umsækjanda af því kyni sem hallar ... á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar
18
að ákvæðum jafnréttislaga og framkvæmd ráðninga. Dómur féll í Hæstarétti á dögunum sem mun hafa afgerandi áhrif á afstöðu til kyns umsækjenda við ráðningar og mat á mögulegri mismunun
19
um karphúsið og kjarasamninga. Það fer fram 2. nóvember. Á námskeiðinu verður fjallað um ferilinn við gerð kjarasamninga, atkvæðagreiðslu og boðun verkfalla. Vikið verður að dómum þar sem lögmæti boðunar og framkvæmdar verkfalla hefur verið dregið í efa
20
og hverja aðra neysluvöru sem hægt er að selja dýrum dómum.
BSRB vill taka þátt í baráttu systursamtaka bandalagsins á heimsvísu gegn einkavæðingu vatnsveita. Gegn slíkri þróun þarf að sporna enda eiga vatnsveitur að vera reknar á félagslegum grunni