1
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi ....
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum ....
Lesa má nánar um afstöðu bandalagsins í umsögn sem send hefur verið Alþingi
2
Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026-2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast ....
.
Umsögn BSRB í heild sinni. ... þarf í augu við þá staðreynd að skattar hafa verið lækkaðir á undangengnum kjörtímabilum án þess að aflað hafi verið tekna á móti og hefur ríkissjóður því verið rekinn með halla um árabil. BSRB hvetur ríkisstjórnina til að afla frekari tekna til að tryggja ... ekki séð að auka eigi fjárframlög sjúkrahúsa og heilbrigðisþjónustu utan sjúkrahúsa nema til að mæta lýðfræðilegri þróun. BSRB leggur áherslu á að auka þurfi fjárheimildir til heilbrigðiskerfisins til að bæta heilbrigðisþjónustu í landinu en forsenda ... þess er að dregið verði úr manneklu, veikindatíðni, starfsmannaveltu og starfsumhverfi bætt. BSRB mótmælir einnig harðlega niðurskurði í mennta- og menningarmálum.
.
Trygg afkoma lágtekjufólks og barnafjölskyldna á að vera
3
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér.. ... BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði
4
við aðra hópa, segir meðal annars í umsögn BSRB um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Af þessum ástæðum leggst bandalagið gegn áformum um eins prósents flata lækkun á tekjuskattsprósentunni, eins og gert er ráð fyrir í tillögu að fjármálaáætlun ... er um í umsögn BSRB um tillögu að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Kynntu þér einnig aðrar umsagnir BSRB um þingmál.. ... BSRB leggst gegn því að skattar verði lækkaðir á hátekjufólk, eins og boðað ... í umsögn bandalagsins.
Ítrekað hefur verið bent á það á undanförnum árum að ójöfnuður hafi aukist hér á landi, meðal annars vegna aukinna fjármagnstekna og hækkandi eignaverðs. Þá hefur skattbyrði tekjulægstu hópanna aukist langmest samanborið ... að fjármálaáætlun er fjallað um aukið framlag til Fæðingarorlofssjóðs til að standa undir hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi í 600 þúsund krónur á mánuði. BSRB leggur áherslu á að gengi verði lengra og farið að tillögum starfshóps félagsmálaráðherra
5
eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu við atvinnurekendur ... þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir jafnrétti ... á vinnumarkaði og lítur á þetta sem eitt skref í þeirri baráttu.
Gildissvið jafnréttislaga víkkað út.
Í umsögn BSRB er því fagnað að gildissvið kynjajafnréttislaganna sé víkkað þannig að þau gildi ekki eingöngu fyrir karla og konur heldur einnig ... jafnréttismála.
Lestu umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna í heild ... sinni hér.
Skoðaðu aðrar umsagnir BSRB hér
6
BSRB hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 sem fjallar m.a. um verkfallsrétt lögreglumanna. Í frumvarpinu er lagt ... til að verkfallsréttur lögreglumanna verði endurreistur..
Í umsögn sinni styður BSRB og tekur undir umsögn Landssambands lögreglumanna um þingmálið enda verkfallsréttur og samningsfrelsi ... launafólks grundvallarréttur sem verndaður er skv. stjórnarskrá lýðveldisins íslands nr. 33/1944 og Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994..
BSRB telur að ekki þurfi að fara ... með brottfellingu 31. gr. lögreglulaga..
Umsögnina í heild sinni má lesa hér á vef Alþingis
7
að því er fram kemur í umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu ... íbúð. Bandalagið mótmælir þessari þróun harðlega. . Það úrræði sem stjórnvöld ætla að bjóða upp á byggir á því að skattfrjáls sparnaður einstaklingana sé nýttur til að eignast fasteign. Í umsögn BSRB um frumvarpið er bent á að stjórnvöld hafi ... því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest en bæturnar ... til þeirra tekjuhærri,“ segir í umsögn BSRB. . Bandalagið telur vissulega að sá stuðningur sem stjórnvöld áformi með frumvarpinu muni koma einstaklingum betur áleiðis í söfnun eða aukinni eignamyndun fyrsta húsnæðis, en bendir á að þröng skilyrði séu .... . Lestu umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð
8
ekki að nýta þessa jákvæðu þróun til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn BSRB um tekjubreytingarfrumvarpið fyrir árið 2023 og Heiður Margrét Björnsdóttir ....
Hér má lesa grein Heiðar í heild sinni.
Hér má lesa umsögn BSRB. ... , hagfræðingur hjá BSRB fjallar um í aðsendri grein á Kjarnanum.
Heiður segir illskiljanlegt að frumvarpið boði hækkun gjalda á almenning, sem komi verst niður niður á tekjulægri hópum, í stað þess að grípa til tekjuöflunar hjá fyrirtækjum ... fyrirtækja, segir Heiður.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d
9
fram í umsögn bandalagsins um mál stjórnvalda í samráðsgátt.. . Megin athugasemdir BSRB við Grænbókina eru eftirfarandi:.
Nauðsynlegt sé að skýra betur meginmarkmið ... Hagstofunnar taki mið af mælikvörðum OECD um húsnæðisöryggi.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB ritar umsögnina fyrir hönd BSRB.. ... BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði. . . Þetta kemur ... húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst.
BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar
10
í umsögn BSRB um frumvarpið..
„ BSRB ítrekar varnaðarorð sín um ósjálfbæran rekstur ríkissjóðs vegna ákvarðana ríkisstjórnarinnar um skattlækkanir af ýmsum toga á kjörtímabilinu, að frátöldum þeim tímabundnu aðgerðum sem tengjast viðbrögðum ... sæta mikilvægir málaflokkar aðhaldsmarkmiðum þrátt fyrir langvarandi vanfjármögnun og umframálag vegna faraldursins,“ segir í umsögninni.
„ BSRB leggst alfarið gegn því að svo veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi fjármagnstekjuskatts verði ....
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), 374. mál.. ... BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra.
Í frumvarpinu er meðal annars ... við heimsfaraldrinum,“ segir í umsögn bandalagsins. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu nema ótímabundnar skattalækkanir um 34 milljörðum króna árlega og munu tekjur ríkissjóðs lækka um sem nemur 1,5 til 1,8 milljörðum króna verði frumvarp þetta að lögum óbreytt. „Á sama tíma
11
BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára.
Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... og í löggæslu. Mjög mikilvægt er að styrkja þessi samfélagslega mikilvægu kerfi til að forða starfsfólki frá alvarlegum afleiðingum þess álags sem faraldurinn hefur valdið og til að veita mikilvæga þjónustu,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Bandalagið ... stjórnvalda að stöðva skuldasöfnun strax árið 2025. Ekki er hvatt til óábyrgrar skuldasöfnunar í umsögn bandalagsins en kallað eftir því að hagkerfið fái áframhaldandi svigrúm til að komast í gegnum efnahagsþrengingarnar. BSRB mótmælti áformum ... um skuldastöðvun. Á einhverjum tímapunkti þarf að stöðva skuldasöfnun en það verður að taka mið af umsvifum í hagkerfinu en ekki fyrirfram gefnu ártali,“ segir í umsögn BSRB.
Þar er bent á að rekstur ríkissjóðs sé ósjálfbær vegna ófjármagnaðra skattalækkana
12
vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur ekki mat ... mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna, í samstarfi ... verða kynntar síðar í haust.
BSRB krefst aðkomu að vinnu við aðgerðaáætlun.
Í umsögn BSRB er kallað eftir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að aðgerðaáætlun stjórnvalda. Í áætluninni segir að hún verði rýnd með tilliti til áhrif aðgerða ... velsæld og góð störf. BSRB gerir kröfu um þátttöku bandalagsins í vinnu við áætlun stjórnvalda um réttlát umskipti,“ segir í umsögn bandalagsins
13
fram í umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár..
Í umsögninni kemur til að mynda fram að samkvæmt þeim gögnum ... Að mati BSRB mun hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 árum í 75 ekki leysa mönnunarvanda í opinberri heilbrigðisþjónustu. Bandalagið telur mikilvægt að beðið sé eftir niðurstöðum starfshóps sem vinnur að því að greina ... sem liggja fyrir í samráðsgátt stjórnvalda hafi ýmis atriði varðandi lífeyrismál og önnur réttindi ekki verið tekin til skoðunar eins og BSRB telur ... nauðsynlegt að verði gert. Auk þess sé mikilvægt að tryggja að starfsfólk sé ráðið á sömu eða betri kjörum en það hefur starfað samkvæmt.
Það er mat BSRB að hækkun starfslokaaldurs ríkisstarfsmanna geti verið tímabær og er bandalagið ekki mótfallið
14
í umsögn BSRB um fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar sem nú er til umfjöllunar á Alþingi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjárlagafrumvarpið í heild sinni hér.. ....
BSRB fagnar því að hækka eigi hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi í 520 þúsund krónur á mánuði en telur að taka þurfi stærri skref strax í að endurreisa fæðingarorlofskerfið.
„Bandalagið hvetur því til enn stærri og hraðari skrefa ... er að meira þarf til að endurreisa kerfið en 20 þúsund króna hækkun á hámarksgreiðslum,“ segir meðal annars í umsögninni.
Þá er bent á að útgjöld til barnabóta munu lækka um rúmar 200 milljónir króna að raungildi, eða um tvö prósent, frá fjárlögum 2017 ... . Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög
15
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks í opinberri þjónustu á Íslandi, leggur áherslu á að ríkið verði að auka við tekjuöflun sína til að unnt sé að efla velferðarþjónustu og styðja ... betur við barnafólk og tekjulægri hópa, í umsögn sinni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2024-2028..
“Beðið var eftir þessari fjármálaáætlun með nokkurri eftirvæntingu ... þar sem fólk er farið að finna verulega fyrir verðbólgunni og vaxtahækkunum á eigin skinni. Það voru því vonbrigði fyrir okkur hjá BSRB að sjá að þessi fjármálaáætlun er hvorki til þess fallin að draga úr verð´bólgunni sem bítur okkur öll, né heldur til að auka ... Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB..
BSRB leggur áherslu ... .
Hækka þarf lágmarks- og hámarksgreiðslur í fæðingarorlofskerfinu og brúa umönnunarbilið frá fæðingarorlofi til leikskóla.
BSRB leggur ríka
16
í umsögn BSRB..
Of mikil áhersla er á að stöðva skuldasöfnun þrátt fyrir að skuldaaukning hins opinbera hér á landi vegna faraldursins sé minni en meðal flestra vestrænna ríkja. Þá er hlutfall opinberra skulda langt undir meðaltali vestrænna ... skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur.
BSRB fagnar því að barnabætur séu hækkaðar en kallar eftir því í umsögn sinni að ráðist verði í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu. Þar verði að líta til barnabótakerfa á hinum Norðurlöndunum þar sem allir fá sömu bætur óháð efnahag ....
Hægt er að lesa umsögn BSRB í heild sinni hér.. ... eftir auknu fé í heilbrigðisþjónustuna, þar sem mönnunarvandinn er víða gríðarlega alvarlegur, er ekki svarað,“ segir í umsögninni. Aukning á fjárheimildum til sjúkrahúsa séu að hluta til viðbrögð við heimsfaraldrinum og að hluta til framlög til byggingar
17
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Með jafnri skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra mun fjarvera foreldra af vinnumarkaði verða jafn löng og áhrifin af því að fara tímabundið af vinnumarkaði verða þau sömu.
Í umsögn BSRB er því fagnað að ákveðnar ... brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar ... bandalagið í umsögn sinni þá kröfu að greiðslur sem samsvara lágmarkslaunum verði óskertar, en nú miðast allar greiðslur við 80 prósent af fyrri launum
18
Sjá nánar í umsögn BSRB um frumvarpið. ....
Grundvallaratriði að standa vörð um velferð.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun
19
fram í umsögn bandalagsins um fjárlagafrumvarp næsta árs, sem send var Alþingi í dag.
Í umsögninni, sem birt hefur verið í heild sinni á vef BSRB, er ítrekuð sú afstaða bandalagsins að fylgja verði eftir niðurstöðu meirihluta starfshóps um breytingar ... tryggingargjalds á kostnað þessara breytinga á fæðingarorlofskerfinu og dagvistunarmálum leggst BSRB alfarið gegn lækkuninni.
Í umsögn BSRB er einnig lögð áhersla á að dregið verði úr skerðingum í bótakerfum. Bent er á að mikið hafi dregið úr útgjöldum ... fyrir miklar hækkanir á húsnæðisverði og húsaleigu. Bandalagið leggur áherslu á að húsnæðisstuðningur verði veittur óháð búsetuformi þannig að leigjendur fái sambærilegan stuðning og eigendur húsnæðis fá í formi vaxtabóta.
Bent er á í umsögn BSRB ....
Lestu umsögn BSRB í heild sinni hér..
Umsagnir BSRB um önnur þingmál má nálgast hér.. ... BSRB leggst alfarið gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra. Þetta kemur
20
BSRB talar máli félagsmanna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og vinnur markvisst að markmiðum sínum um að stuðla að bættu velferðarsamfélagi og auknum jöfnuði í samfélaginu. . . Hluti af hagsmunagæslu BSRB felst í að vinna umsagnir ... fyrir þingnefndir og þingflokka þegar þörf er á að skýra afstöðu þess betur í stærri málum. . Á yfirstandandi þingi hefur BSRB meðal annars skrifað umsagnir ... BSRB má nálgast á vef bandalagsins: https://www.bsrb.is/is/skodun/ umsagnir . .. ... um fjölda þingmála á hverju þingi. Mál sem bandalagið veitir umsagnir eru almennt mál sem hafa með einhverjum hætti áhrif á félagsfólk aðildarfélaga bandalagsins og er leitast við að gæta hagsmuna þeirra í hvívetna. Þá mæta fulltrúar bandalagsins ... og réttindum og skyldum starfsmanna ríkisins, frumvarp um sorgarleyfi (makamissir) og margt fleira. . Allar umsagnir