Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Friðarganga á Þorláksmessu

Friðarganga á Þorláksmessu

Friðarganga hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981 á Þorláksmessu. Gengið er frá Hlemmi og fer gangan að þessu sinni af stað á slaginu kl. 18.
Lesa meira
Raunútgjöld til heilbrigðismála hafa lækkað

Raunútgjöld til heilbrigðismála hafa lækkað

Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa lækkað á undanförnum árum sem og raunútgjöld á mann segir Rúnar Vilhjálmsson prófessor í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands.
Lesa meira
Bæjarstarfsmannafélög BSRB samþykkja samninga

Bæjarstarfsmannafélög BSRB samþykkja samninga

Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB ásamt Kili, Foss, Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar og Starfsmannafélagi Kópavogs hafa samþykkt nýja kjarasamninga sem undirritaðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga í nóvember. Niðurstöður kosninga hjá umræddum félögum voru gerðar opinberar fyrr í dag.
Lesa meira
Ályktun stjórnar BSRB um útboð heilsugæslu

Ályktun stjórnar BSRB um útboð heilsugæslu

Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan heilbrigðisþjónustunnar fari til frekari uppbyggingar hennar í stað þess að enda í vösum einkaaðila.
Lesa meira
STAG samþykkir nýjan samning

STAG samþykkir nýjan samning

Starfsmannafélag Garðabæjar hefur samþykkt nýjan kjarasamning við launanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn var samþykktur með 74,2% greiddra atkvæða.
Lesa meira
Frestur til að sækja um styrki vegna 2015

Frestur til að sækja um styrki vegna 2015

Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2015 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi föstudaginn 18. desember nk.
Lesa meira
Loftlagsgangan á sunnudag

Loftlagsgangan á sunnudag

Loftlagsgangan í Reykjavík fer fram næsta sunnudag, þann 29. nóvember, göngum við Loftslagsgönguna í Reykjavík. Gangan er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, Global Climate March, og ein af ríflega 1.500 göngum sem gengnar verða víða um heim sama dag.
Lesa meira
Mikill stuðningur við félagslegt heilbrigðiskerfi

Mikill stuðningur við félagslegt heilbrigðiskerfi

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði, fjallar í Fréttablaðinu í dag um viðhorf Íslendinga til einkarekinnar og félagslegrar heilbrigðisþjónustu. Rúnar hélt erindi um sama efni á nýafstöðnu þingi BSRB þar sem kom m.a. fram að yfirgnæfandi stuðningur er við félagslega rekið heilbrigðiskerfi hér á landi.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?