1
Vinnueftirlitið hefur undanfarna mánuði unnið töluvert mikla vinnu í samstarfi við heildarsamtök launafólks og launagreiðendur við að búa til fræðsluefni um ýmis atriði sem snúa að öryggi og heilsu í vinnu. Nýjasta viðbótin er fræðsluefni ... um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins.
Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti
2
Á vef Vinnueftirlitsins má finna frekari upplýsingar um námskeið á vegum þess. Á næstunni verður boðið upp á nokkur námskeið og vill Vinnueftirlitið sérstaklega benda á eftirfarandi námskeið um Vinnuslys ... til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Markmiðið með námskeiðinu er að fækka vinnuslysum og gera ... : www.vinnueftirlit.is en einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið: vala@ver.is eða í síma Vinnueftirlitsins, 550 4600.
3
Vinnueftirlitið minnir á námskeið um Vinnuslys og vinnuslysarannsóknir ... ..
Einnig er fjallað um nýtingu slysaupplýsinga til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Skráning ... er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið: vala@ver.is eða í síma Vinnueftirlitsins, 550 4600
4
og Vinnueftirlits
Skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Áhættumat á vinnustað ... sem flestra aðila taki virkan þátt. V insamlegast skráið ykkur sem fyrst hjá Vinnueftirlitinu ( vinnueftirlit@ver.is). Athugið að þátttaka er ókeypis en vinsamlega skráið samt ... kennitölu fyrirtækis/stofnunar/félagasamtaka í neðsta skráningarboxið..
Að ráðstefnunni standa BSRB, ASÍ, BHM, SA, Samband íslenskra sveitarfélaga, Vinnueftirlitið
5
Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... og ofbeldi á vinnustöðum. . Fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins þriðjudaginn 25. október. Nánari upplýsingar um fundinn ... má finna á vef Vinnueftirlitsins
6
Fjöldi námsskeiða er nú í boði fyrir meðlimi stéttarfélaganna bæði hjá Starfsmennt og Framvegis. Þá eru einnig nokkur námsskeið í boði hjá Vinnueftirlitinu sem gjarnan ... hjá Vinnueftirlitinu. Einnig halda sérfræðingar Vinnueftirlitsins fyrirlestra á vinnustöðum um margs konar vinnuverndarmálefni..
Námskeið um vinnuvernd er fyrir öryggistrúnaðarmenn
7
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum ... getur verið orðbundin, táknræn og/eða líkamleg. Alls voru 1.362 af landinu öllu, 18 ára og eldri í Viðhorfahópi Gallup í úrtakinu. Svarhlutfall var 57,3 prósent.
Skrifað undir viljayfirlýsingu.
Á fundi Vinnueftirlitsins þar sem niðurstöður könnunar ... undir yfirlýsingu Vinnueftirlitsins að gera það. Hægt er að skrifa undir rafrænt á vef eftirlitsins
8
Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn hinn 22. nóvember sl. og þar voru fulltrúar frá Fjársýslu ríkisins og Vinnueftirlitinu með fræðsluerindi. Réttindanefnd BSRB heldur tvo fræðslufundi á hverju ári þar sem markmiðið er að bjóða ... fyrir yfirmenn, vaktasmiði og starfsfólk. Erindið var afar fróðlegt og voru gestir með margar spurningar sem þau fengu svör við.
Frá Vinnueftirlitinu kom Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur á sviði Vinnuslysa. Hann fjallaði um vinnuslys
9
Vinnueftirlitið skilgreinir einelti sem síendurtekin neikvæð samskipti sem eru til þess fallin að valda vanlíðan. Dæmi um einelti er til dæmis ítrekuð gagnrýni og niðurlæging, særandi orð eða athugasemdir, baktal, slúður, sögusagnir og útilokun auk almennt ... bæklings um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem öllum er hollt að fletta.
Vinnueftirlitið hefur einnig gefið út ... leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja óviðeigandi hegðun. Þá hefur Vinnueftirlitið gefið
10
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:.
Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ... kurteisi og virðingu í öllum samskiptum.
Hægt að undirrita rafrænt.
Talsverður fjöldi forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og annarra undirritaði yfirlýsinguna á vel sóttum fundi sem Vinnueftirlit ríkisins ... geta gert það með rafrænum hætti í gegnum vef Vinnueftirlits ríkisins
11
Námskeið fyrir trúnaðarmenn halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu í haust. Fjallað verður um lög um vinnurétt, starfsemi Vinnueftirlitsins kynnt ... eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Námskeiðið fer
12
áreitni og ofbeldi í vinnuumhverfinu. Vinna hópsins dróst verulega, en í júní 2021 var skýrslu og aðgerðaráætlun loksins skilað. Meginaðgerðin felst í að Vinnueftirlit ríkisins setji á stofn vefsíðu þar sem efni um einelti, áreitni og ofbeldi er gert ... aðgengilegt. Einnig á að gera aðra rannsókn árið 2023. Í þessi tvö verkefni voru settar 71,2 milljónir króna. Þess má geta að heildarfjárframlög til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2023 er rúmur 1,1 milljarður. BSRB átti aðkomu að báðum þessum starfshópum ... , sem hafa með þessi mál að gera. Vinnueftirlitið, Jafnréttisstofa og Kærunefnd jafnréttismála. Vinnueftirlitið hefur ekki úrskurðarvald, en getur leiðbeint vinnustöðum um hvernig gera á áhættumat og búa til viðbragðsáætlanir og verkferla. Fjölda mála er varða áreitni
13
vinnurétt, hugmyndafræði starfsendurhæfingarsjóða, vinnueftirlit og tryggingakerfið. Kennslan mun fara fram í húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík dagana 6. til 8. október
14
.
Skráning er hafin í Trúnaðarmannanámskeið Félagsmálaskóla alþýðu en í október mun kennsla á 3. þrepi hefjast. Þar verður m.a. farið yfir vinnurétt, hugmyndafræði starfsendurhæfingarsjóða, vinnueftirlit og tryggingakerfið. Kennslan mun
15
VIRK starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel fimmtudaginn 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
Aðalfyrirlesari á morgunfundinum er Vanessa King
16
Vinnueftirlitsins, til að mynda myndskeið um birtingamyndir og afleiðingar kynferðislegrar áreitni og æskileg viðbrögð vinnustaða og starfsfólks þegar slík mál koma upp. Einnig er hægt að nálgast nýtt stafrænt flæðirit fyrir vinnustaði sem skýrir
17
í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... : Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra
18
Sálfræðingafélag Íslands, Félag mannauðsstjóra og Vinnueftirlitið
19
þrepi eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna
20
um:.
Samstarf atvinnulífs og Vinnueftirlits
Skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Áhættumat á vinnustað
Atvinnusjúkdóma og álag
Vinnuslys – núll-slysastefnu