1
Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK, hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands ... fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan ... þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall ... ungs trans fólks hefur verið langtímaatvinnulaust og hlutfall trans fólks af atvinnulausum er hlutfallslega hátt. Einnig er trans fólk einna helst í láglaunastörfum og eiga minni möguleika á starfsþróun en sís fólk.
Það liggur ... skólakerfisins. Vinnustaðir þurfa að vera öruggir fyrir trans fólk og er það er á ábyrgð stjórnenda á hverjum vinnustað að vinna að öruggu starfsumhverfi og inngildandi vinnustaðamenningu. Það er hægt að gera meðal annars með fræðslu og stuðningi
2
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... mikilvægar tillögur um að tryggja aðstoð og vernd fyrir fórnarlömb vinnumansals og nauðungarvinnu og að skylt verði að krefjast keðjuábyrgðar í lögum um opinber innkaup. Í tillögunum er líka bent á leiðir til að koma í veg fyrir brot á vinnumarkaði
3
hjá ASÍ. 09:05 - 09:15: Réttlát stefnumótun, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur hjá BSRB. 09:15 - 09:25: Grænir kjarasamningar, Kolbrún Halldórsdóttir – formaður BHM. 09:25 - 10:00: Pallborð: Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr ... verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið ... í loftslagsmálum í kjarasamningum?. . Af hverju: Fundurinn er haldinn í tilefni af og í aðdraganda að þríhliða viðburði norrænna stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar sem haldinn verður í Hörpu 1. desember. . Dagskrá:. 08 ... :30 - 08:45 - Réttlæti sem forsenda virkrar samstöðu – Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs. 08:45 - 09:05: Hvaða þýðingu hafa réttlát umskipti fyrir vinnumarkað og lífskjör? – Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur í umhverfis- og neytendamálum
4
lögum um jafna meðferð einstaklinga á vinnumarkaði. Ráðstafanirnar mega þó ekki vera of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann.
Lögin tóku gildi þann 1. september 2018 en þar er meðal annars fjallað um um skyldu atvinnurekanda til þess að gera
5
Norræna ráðherraráðið hefur sett í loftið sérstaka tenglasíðu sem ætlað er að auðvelda þeim sem vilja stunda atvinnustarfsemi þvert á landamæri.
Síðan hefur fengið nafnið Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðv
6
Fyrir skemmstu hélt SA því fram að fyrirtæki ættu í erfiðleikum með að ráða fólk því það vildi frekar vinna á opinberum vinnumarkaði. Sú staðhæfing var ekki undirbyggð með neinum frekari rökum né greiningu. Þar var aftur litið fram hjá áhrifum heimsfaraldursins ... á vinnumarkaðinn. Til að fá betri yfirsýn yfir stöðuna væri vert fyrir SA að skoða til dæmis laun og vinnuaðstæður í stórum greinum á borð við ferðamannageirann eða hvaða áhrif það hafi á vilja fólks til að starfa hjá fyrirtækjum þar sem árslaun þeirra eru á pari ... hverjar tillögur SA eru í þeim efnum því nú þegar eru um 18 prósent fólks á vinnumarkaði af erlendum uppruna. Reynslan er því þó nokkur af því hvernig til hefur tekist að taka á móti fólki hingað til lands.
Þróunin virðist vera að hér séu tilteknum störfum ... nær eingöngu sinnt af fólki af erlendum uppruna og gjarnan vísað til þess að Íslendingar vilji ekki vinna þau. Vinnumarkaðurinn er því ekki eingöngu kynskiptur heldur er hann að skiptast eftir uppruna fólks. Jarðvegurinn fyrir misrétti gæti varla ... Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA). Þar er vísað til nýrrar
7
opinberra starfsmanna af öllum landsmönnum á vinnumarkaði hefur hlutfallið hækkað síðustu tvö ár vegna aukins atvinnuleysis á almenna vinnumarkaðinum af völdum heimsfaraldursins.
Á myndinni hér að neðan má sjá þá sem starfa í þessum greinum ... fækkaði á almennum vinnumarkaðnum vegna faraldursins og því hækkar hlutfall opinbera geirans.
Samkvæmt könnuninni var heildarfjöldi vinnandi innan opinbera geirans 41.700 árið 2008 og var kominn í um 47.000 árið 2020. Sú fjölgun er að mestu í takti ... við fjölgun þjóðarinnar og fjölda á vinnumarkaði, þannig að hlutfallstölur breytast lítið milli ára.
Ekki er hægt að greina upplýsingar frá árinu 2021 þar sem tölur fyrir árið, niðurbrotnar eftir atvinnugreinum, eru ekki komnar inn hjá Hagstofunni
8
við að vinna gegn neikvæðum áhrifum faraldursins á vinnumarkaði, í skólakerfi og á lífskjör almennings og heilsufar.
Þrátt fyrir allar þær opinberu stuðningsaðgerðir sem gripið hefur verið til sýna rannsóknir innan Evrópu að ungu fólki ... þó Varða - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hafi rannsakað hagi ungs fólks utan vinnumarkaðar og náms. Ákveðnar vísbendingar um virkni ungs fólks hér á landi má fá í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar um aldurshópinn 16 til 24 ára. Þeim fækkaði milli ....
.
.
.
Þessar ítarlegu upplýsingar úr árstölum vinnumarkaðskönnunarinnar er ekki að finna í mánaðarlegri birtingu og liggja því ekki fyrir enn sem komið er fyrir árið 2021. Af mánaðarlegum tölum má þó ráða að staða ungs fólks á vinnumarkaði hafi haldið áfram ....
.
.
.
Þegar horft er á næstu fimm mánuði frá júní og fram í október má sjá að mikill viðsnúningur hefur orðið á aðstæðum ungs fólks á vinnumarkaði, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Staðan á sumar- og haustmánuðum í ár er svipuð og hún var sömu mánuði 2019 ... Covid-19 heimsfaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks. Rannsóknir sýna að fleiri flosnuðu upp úr námi, atvinnutækifærum fækkaði og atvinnuleysi hefur aukist. Nýjar tölur benda þó til þess að aðstæður ungs fólks
9
á að þessum lagaheimildum er ætlað að hafa jákvæð áhrif á vinnumarkaði á þessum erfiðu tímum. Þegar þessum tímabundnu þrengingum lýkur munu fyrirtækin þurfa aftur á sínum starfsmönnum að halda í hærra starfshlutfalli.
Það er með öllu óviðunandi
10
Auka þarf samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að undirbúa þær breytingar sem verða munu á störfum á vinnumarkaði framtíðarinnar og takast á við þær áskoranir sem því fylgja. Samhliða þarf að halda áfram uppbyggingu ... , formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað ... um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... þeim innblástur, sagði Guy Rider, forstjóri ILO, á fundi með atvinnumálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum aðila vinnumarkaðarins. Þannig hefur vinnumarkaðslíkan Norðurlandanna þann kost að vera lausnamiðað og geta lagað sig að breyttum aðstæðum. Á sama tíma ... stendur það vörð um samstarfið milli aðila vinnumarkaðarins sem líkanið grundvallast á.
Í skýrslu nefndar ILO eru settar fram tíu tillögur að nauðsynlegum aðgerðum. Ein af þeim er að þjóðir heims innleiði umbætur sem tryggja raunverulegt
11
Rætt verður um framtíðina á vinnumarkaði á ráðstefnunni Framtíð vinnunnar sem Norræna ráðherranefndin ... ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla nefndarinnar var birt í janúar ... degi ráðstefnunna verður sjónum beint að málefnum sem tengjast kynjajafnrétti á vinnumarkaði í nánu sambandi við jafnréttisþing Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstöðum og lykilskilaboðum ráðstefnunnar er ætlað að hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda
12
vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
13
Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur hefur verið lokið. Þetta kemur ... fram í yfirliti sem forsætisráðuneytið hefur birt.
Stjórnvöld boðuðu aðila vinnumarkaðarins til fyrsta samráðsfundarins í desember 2017, fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum. Alls hafa verið haldnir tíu sambærilegir fundir ... , formaður BSRB, og eftir atvikum fyrsti varaformaður eða aðrir fulltrúar bandalagsins hafa setið samráðsfundina. Þar hafa einnig verið fulltrúar annarra aðila vinnumarkaðarins; Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands
14
á vinnumarkaðinn og kjör launafólks.
Í greininni er farið yfir fjögur atriði sem skipta munu máli þegar kemur að þeim miklu samfélagsbreytingum sem ný tækni mun óhjákvæmilega hafa í för með sér. Formennirnir nefna aðkomu launafólks að þróuninni ... , fjárfestingu í menntun og færniþróun, umræðu um fjárfestingar og nauðsynlega áherslu ríkisstjórna á atvinnu fyrir alla og skoðanaskipti við aðila vinnumarkaðarins.
„Samstarf og skoðanaskipti aðila vinnumarkaðarins, samræður og samningar milli
15
vinnuvikunnar hefur verið ein af meginkröfum félagsmanna BSRB síðustu árin, sér í lagi í kjölfar hrunsins. „Þá fundum við að forgangsröðin var önnur hjá fólki, það vildi eiga meiri gæðatíma með sér og sínum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í viðtali við Kveik.
Gríðarmiklar breytingar hafa orðið á samfélaginu öllu, þar með talið á vinnumarkaðinum, frá því 40 stunda vinnuvika var lögfest árið 1971. Katrín Ólafsdóttir vinnumarkaðshagfræðingur benti á það í þættinum að langur ... vinnudagur geti komið niður á því hversu lengi fólk endist í starfi. Ef hægt væri að koma í veg fyrir örorku og veikindi með styttri vinnudegi gæti það vegið upp á móti mögulegum kostnaði við styttinguna.
Tilraunaverkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg
16
sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða
17
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Ein af þeim sem sagði frá sinni uppl
18
stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu #kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu ... Kröftum þeirra sem vinna að jafnréttisbaráttunni þarf að beina í auknum mæli að því að uppræta þá kynskiptingu sem viðgengist hefur á vinnumarkaði, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis ... - og umönnunarstörfum á meðan karlar eru í meirihluta í verk- og tæknigreinum. Þessu þarf að breyta.
„Þegar við horfum á börnin okkar og barnabörnin vaxa úr grasi erum við örugglega öll sammála því að þessu unga fólki séu allir vegir færir. Að allir hafi ....
Grein Elínar Bjargar má lesa í heild sinni á Vísi, auk þess sem hún birtist hér að neðan..
. Upprætum kynskiptan vinnumarkað.
Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri
19
Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman ... , varaseðlabankastjóri og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ræddu um vinnumarkaðinn og komandi kjarasamningsviðræður.
Aðspurð hvort BSRB myndi slá af kröfum sínum í komandi kjarasamningum sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að út frá niðurstöðum ... hópar sem BSRB væri að horfa til í kjarasamningum og það væri ekki nóg að skoða hvað fólk fær í launaumslaginu heldur skipti máli hvernig tilfærslukerfin væru nýtt. Miðað við frumvarp til fjárlaga eins og þau líti út núna ætli ríkisstjórnin ... að 2/3 félagsfólks í aðildarfélögum BSRB væru konur sem staðið hafi vaktina í heimsfaraldrinum og haldið uppi velferðarkerfinu. Meginástæðan fyrir launamun kynjanna væri vegna þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Það væri meirihluti kvenna
20
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu ... er að tryggja afkomu fólks þannig að fólk komist í gegnum þetta með eins litlum skakkaföllum og mögulegt er,“ sagði Sigríður. Hún benti á að grunnbæturnar séu 289 þúsund krónur á mánuði fyrir skatt, 45 þúsund krónum undir lágmarkslaunum.
Eins og Sigríður