1
Þátttakendur í tilraunaverkefni ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar upplifðu aukin lífsgæði og leið betur bæði í vinnunni og heima fyrir eftir tólf mánuði af styttingu vinnuvikunnar. Þetta sýna ... niðurstöður rannsóknar sem unnin var í tengslum við tilraunaverkefnið.
Niðurstöðurnar passa vel við aðrar niðurstöður úr þessu og öðrum tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Þær byggja á eigindlegri rannsókn þar sem gögnum var safnað ... með rýnihópum og viðtölum á vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu.
Í skýrslu þar sem niðurstöðurnar eru teknar saman er einnig vitnað í stjórnendur á þeim vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu. Að þeirra mati vann starfsfólkið hraðar ... og tómstundum. Sérstaklega var mikil ánægja með tilraunaverkefnið hjá þeim sem hættu snemma á föstudögum og fannst þeim muna mikið um að lengja helgarfríið á þennan hátt.
Þegar makar starfsmannanna voru spurðir um áhrifin sögðu þeir að styttingin hafi ... þeirra töldu sig eiga erfiðara með að stytta vinnutímann samanborið við almenna starfsmenn eftir að tilraunaverkefnið hafði verið í gangi í sex mánuði. Eftir tólf mánuði var orðið algengara að þeir styttu vinnutímann.
Nánar er fjallað um niðurstöður
2
BSRB bregðast með því að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Þegar hafa verið stigin mikilvæg skref með tilraunaverkefnum sem bandalagið stendur fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu.
Í dag vinna um 2.700 einstaklingar ... á vinnustöðum sem taka þátt í þessum tveimur tilraunaverkefnum. Þetta eru bæði staðir þar sem unnið er í dagvinnu og vinnustaðir þar sem unnin er vaktavinna. Hjá ríkinu hafa fjórar stofnanir tekið þátt og verða fimm frá og með haustinu. Reykjavíkurborg byrjaði ... fyrr á sínu tilraunaverkefni og hefur árangurinn verið svo jákvæður að öllum vinnustöðum borgarinnar var boðið að taka þátt síðasta vor.
Þó BSRB taki þátt í tilraunaverkefnunum einskorðast þátttakan ekki við félagsmenn aðildarfélaga BSRB
3
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar ....
Í tilraunaverkefninu er kannað hver áhrif styttingu vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu, á líðan starfsmanna og starfsandann á vinnustöðunum. Samskonar mælingar eru gerðar á fjórum öðrum vinnustöðum með sambærilega starfsemi til að fá samanburð ... kannanna og rýnihópa bendi til þess að tilraunaverkefnið sé að skila mælanlegum árangri. Starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf.
Í grein ráðherra segir ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB
4
Um 2.200 af 8.500 starfsmönnum Reykjavíkurborgar, eða rúmlega fjórðungur, munu vinna 1-3 klukkustundum styttri vinnuviku án launaskerðingar nú þegar annar áfangi tilraunaverkefnis BSRB og borgarinnar er kominn af stað.
Niðurstöður ... eftir fyrsta áfanga tilraunaverkefnisins, sem hófst í mars 2015, eru jákvæðar, sagði Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar, í erindi sínu ... þátt í tilraunaverkefninu. Hver vinnustaður sem tekur þátt styttir vinnutíma um eina til þrjár klukkustundir í mánuði.
Gróa Sigurðardóttir, leikskólakennari á leikskólanum Hofi, sem tekið hefur þátt í tilraunaverkefninu, sagði frá sinni upplifun
5
í forgangsröðina á síðustu árum.
Aukin starfsánægja og minni veikindi.
Þær niðurstöður sem hafa þegar komið út úr tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir, í samvinnu við BSRB, lofa góðu. Þær sýna að starfsánægja eykst ... og skammtímaveikindi dragast saman án þess að styttingin bitni á framleiðni. Sambærilegt tilraunaverkefni sem ríkið hefur staðið fyrir, einnig í samvinnu við BSRB, er styttra á veg komið og því engar niðurstöður komnar úr því enn.
BSRB hvetur stjórnendur
6
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu.
Magnús Már ... Guðmundsson, formaður vinnuhóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, var meðal viðmælenda í Kastljósinu í gær ... , þar sem fjallað var um tilraunaverkefnið. Hann sagði árangurinn af verkefninu, sem hófst fyrir um tveimur og hálfu ári, vera afar góðan.
„Það er minni starfsmannavelta og það er auðveldara að ráða inn á þá starfsstaði sem taka þátt,“ sagði Magnús ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri.
Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... þurfi að skreppa á vinnutíma, enda oft hægt að sinna slíku eftir að vinnutíma lýkur. Fundir hafa verið endurhugsaðir og eru nú styttri og skilvirkari. „Við erum búin að aga okkur,“ sagði Arna Hrönn.
Nánar er sagt frá tilraunaverkefni BSRB
7
Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt. Hægt verður að stytta vinnutíma um allt að þrjár klukkustundir ... án launaskerðingar.
Tilraunaverkefnið hófst árið 2015 og hefur tekist vel til. Stytting vinnutíma án launaskerðingar hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólk án þess að koma niður á afköstum, eins og fram kemur ... um þátttöku í þessu tilraunaverkefni. Leggja þarf fram rökstuðning fyrir því að viðkomandi starfsstöð geti tekið þátt og útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna niður í allt að 37 klukkustunda vinnuviku. Þessi nýi áfangi tilraunaverkefnisins mun hefjast 11 ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu ... álags í samanburði við vinnustaði þar sem vinnutíminn var óbreyttur. Þá hefur starfsánægja aukist á öllum starfsstöðum fyrir utan einn.
Að mati stýrihópsins eru niðurstöðurnar afar jákvæðar og mikilvægt að halda áfram að þróa tilraunaverkefnið
8
Fiskistofu, í samtali við RÚV. Hún segir að flestir kjósi að vinna styttri vinnudag einu sinni í viku.
Mikilvægt innlegg í kjaraviðræður.
BSRB tekur þegar þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Annað verkefnið er unnið ... í samvinnu við Reykjavíkurborg en hitt í samvinnu við ríkið. Í báðum tilvikum er vinnutími starfsmanna nokkurra stofnana styttur úr 40 stundum í 36. Niðurstöðurnar úr þessum tilraunaverkefnum munu verða mikilvægt innlegg í kjaraviðræður aðildarfélaga ... bandalagsins þegar kjarasamningar losna í mars 2019. Ítarlega er fjallað um tilraunaverkefnin hér..
Það er afar ánægjulegt að stjórnendur á vinnustöðum sjái kostina
9
Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Í auglýsingu frá velferðarráðuneytinu eru vinnustaðir um allt land hvattir til að sækja ... um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar ... um tilraunaverkefnið er skipaður fulltrúum velferðarráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og BSRB. Hlutverk hópsins er meðal annars að velja vinnustaði til þátttöku í tilraunaverkefninu og meta árangur þess. Starfshópurinn mun skila skýrslu um verkefnið eigi ... síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt
10
Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... hefur þegar verið í gangi í á annað ár, en við það bætist fljótlega annað stærra tilraunaverkefni á vegum ríkisins og BSRB. . Stýrihópur ... sem undirbýr nú þetta tilraunaverkefni mun auglýsa eftir fjórum vinnustöðum í eigu ríkisins til að taka þátt í verkefninu í október næstkomandi. Af vinnustöðunum fjórum eiga tveir að vera staðir þar sem unnið er eftir vaktavinnufyrirkomulagi ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
11
úr 40 stundum í 36. Tilraunaverkefni bandalagsins með Reykjavíkurborg hefur þegar gefið góða raun og í haust heldur áfram vinna við undirbúnings tilraunaverkefnis með ríkinu. . Einnig er mikilvægt að skoða samspil atvinnulífs, skóla
12
Niðurstaðan er styttri biðtími sjúklinga og aukin vellíðan starfsmanna. Tilraunaverkefnið hefur nú verið framlengt.. . Skurðdeildin sérhæfir sig í aðgerðum á sviði bæklingarlækninga og hafði álag á starfsmenn verið gríðarlega mikið áður .... . Það er því gleðilegt að bæði Reykjavíkurborg hafi haft frumkvæði að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með tilraunaverkefni á tveimur vinnustöðum borgarinnar sem hófst á síðastliðnu ári og hefur nú verið framlengt um ár til viðbótar vegna jákvæðra niðurstaðna ... . Jafnframt var nýlega skipað í starfshóp um sambærilegt tilraunaverkefni á vegum ríkisins og verða vinnustaðir sem taka þátt valdir með haustinu. BSRB á fulltrúa í báðum starfshópum sem hafa umsjón með verkefnunum. . Í þessu starfi ... um 25%. . Reynsla af tilraunaverkefni um styttingu vinnutímans á elliheimilinu Svartedalen í Gautaborg sýnir að starfsfólkið hefur aukna orku, er minna stressað og gefi sér meiri tíma fyrir þá sem þau sinna, sem hefur þau áhrif að íbúar
13
Vinna stýrihóps sem standa mun fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu er nú komin af stað. Markmiðið er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 klukkustundum í 36 geti haft í för með sér gagnkvæman ávinning fyrir starfsmenn ... að styttingu vinnuvikunnar og því er það fagnaðarefni að vinna starfshópsins sé komin af stað. Reikna má með að vinna við að finna stofnanir til að taka þátt í þessu tilraunaverkefni hefjist strax að loknum sumarleyfum. . Tilraunaverkefni af svipuðum
14
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... niðurstöður góðu. . BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar frá árinu 2004 og tók þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg. Þá mun bandalagið taka þátt í sambærilegu tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang
15
Ríkið, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að við að stytta vinnuvikuna, enda sýna niðurstöður tilraunaverkefnis að líðan starfsmanna batnar og veikindi minnka þegar vinnuvikan er stytt, án þess að það komi niður á framleiðni ... . Greinin birtist einnig á Vísi. Greinarhöfundar sitja öll í stýrihóps sem unnið hefur að tilraunaverkefni um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg. . Greinina má lesa hér að neðan..
Styttri vinnuvika virkar.
Líkamleg og andleg líðan og starfsánægja mælist marktækt meiri á tveimur starfsstöðvum Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Á sama tíma mælist enginn munur á viðhorfi til þjónustu eða opnunartíma .... . Undanfarna 14 mánuði hefur tilraunaverkefnið staðið yfir en það nær til tveggja starfsstöðva borgarinnar, Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts og Barnaverndar Reykjavíkur. Þjónustumiðstöðinni er lokað klukkutíma fyrr alla virka daga en skrifstofu ... . Yfirvinna eykst hjá Barnavernd vegna bakvakta á föstudögum en ekki að öðru leyti. Almennt virðist starfsfólk hafa aðlagast verkefninu vel og ánægja ríkir með fyrirkomulagið. . Það er mat stýrihópsins sem haldið hefur utan um tilraunaverkefnið
16
að sinna verkefnum sínum til fulls. Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. . Reykjavíkurborg og BSRB stóðu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, sem nú hefur staðið í 14 mánuði á tveimur stórum ... vinnustöðum borgarinnar. . . Tilraunaverkefnið náði til tveggja starfsstöðva borgarinnar og var útfærslan örlítið mismunandi milli þessara tveggja staða. Þannig var lokaði Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts klukkustund fyrr á daginn ... mikið álag og togstreitu á milli fjölskyldu- og atvinnulífs. . „Jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefnis Reykjavíkurborgar eru í samræmi við niðurstöður annarra sambærilegra verkefna um styttri vinnutíma í Svíþjóð. Að mati BSRB eru helstu kostir ... starfsánægju og aukinna afkasta, bættrar heilsu, meiri vellíðunar og stuðlar að auknu jafnrétti kynjanna inn á heimilum. Það er því ánægjulegt að fyrstu niðurstöður þessa tilraunaverkefnis styðji þessa sýn,“ sagði Elín Björg. . Félags ... - og húsnæðismálaráðherra skipaði nýlega starfshóp um tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku án launaskerðingar. Elín Björg sagði það tilhlökkunarefni að taka þátt í því verkefni með ríkinu og sagði reynsluna af tilraunaverkefninu með borginni nýtast vel við þá vinnu
17
BSRB tekur þátt í spennandi tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst nú um mánaðarmótin. Það hefur lengi verið á stefnuskrá BSRB að stytta vinnuvikuna til að koma megi ... á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar ... starfsstaðanna. Fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, situr í stýrihópi verkefnisins ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og bindur hópurinn vonir við að hægt verði að taka stærri skref þegar tilraunaverkefninu lýkur svo koma megi ... á fjölskylduvænna samfélagi og tryggja aukin jöfnuð og lífsgæði.
Fulltrúar stýrihópsins fjalla um tilraunaverkefnið í grein í Fréttablaðinu í dag sem lesa má hér
18
tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni
19
fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ... eftir því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar ... í tilraunaverkefninu sem að sögn starfsmannanna leiddi af sér betri þjónustu fyrir borgarbúa. Þá sýnir úttekt borgarinnar úr vinnutímakerfi að yfirvinna hefur dregist saman hjá borginni á meðan tilraunaverkefnið hefur staðið yfir.
Borgin mældi einnig afköst ... starfsmanna sem tóku þátt í tilraunaverkefninu. Í þjónustuveri borgarinnar var svarhlutfallið svipað en hjá bókhaldsdeild borgarinnar jukust afköstin eftir að tilraunaverkefnið hófst. Afköstin stóðu í stað hjá upplýsingatæknideild hjá Barnavernd
20
Reykjavíkurborg hefur sett upp sérstakan vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem verið hefur í gangi frá árinu 2015 ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... til að skoða nýja vefinn og kynna sér rannsóknir og annað efni sem þar má finna.
BSRB hefur tekið fullan þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg en hefur einnig staðið að tilraunaverkefni með ríkinu sem hefur gengið afar vel ... . Hægt er að lesa um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar og tilraunaverkefnin tvö hér