1
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur þeirra
2
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... prósent karla.
Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna
3
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar.
BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... ..
Þá munu virkir umsækjendur sem áður höfðu fengið höfnun vegna of hárra tekna eða eigna, en falla nú undir ný viðmið, fá boð um íbúð eftir því sem þær standa til boða.
. Hámarksviðmið eru nú eftirfarandi:.
6.420 þúsund krónur á ári
4
Atvinnutekjur hinsegin karla eru 30% lægri en gagnkynhneigðra karla á ársgrundvelli en hverfandi munur mælist hjá hinsegin konum. Aðeins um helmingur hinsegin fólks á vinnumarkaði er að fullu opið með hinseginleika sinn á vinnustöðum og tæplega 60% segir að almennt halli á kjör þeirra og réttindi á vinnumarkaði.
Sterkt ákall er um aukna umfjöllun um málefni hinsegin fólks á vinnumarkaði. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunar um hinsegin vinnumarkað sem unnin v
5
„Þessar niðurstöður segja okkur ýmislegt,“ segir Rúnar í samtali við Morgunblaðið. „Við sjáum að munurinn er mjög mikill eftir því hvaða tekjur fólk er með og það þýðir að fólk neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu af fjárhagsástæðum
6
í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning ... og samstöðu.” - segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB..
BSRB telur að með því að afla tekna sé vel hægt að efla tilfærslukerfin, svo sem örorkulífeyri
7
velferð og jöfnuð í landinu. Nú er tíminn til að afla tekna hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til þess að leggja meira til samneyslunnar t.d. sjávarútvegi, stórfyrirtækjum og stóreignafólki.” segir Heiður ... hlutdeild almennings af tekjum fyrir afnot af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Það ýtir undir velsæld og jöfnuð og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma
8
Skerðingar í íslenska barnabótakerfinu eru mun meiri en í danska kerfinu og byrja bætur foreldra tveggja ungra barna að skerðast þó tekjur séu vel undir lágmarkslaunum. Í Danmörku skerðast bæturnar ekki fyrr en tekjur nálgast meðallaun í landinu ... fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu. Það eru tekjur talsvert ... í Danmörku fá fullar barnabætur þar til tekjurnar ná um 90 prósentum af meðaltekjum. Þá fara barnabæturnar að skerðast, en mun hægar en í íslenska kerfinu.
Þetta þýðir að danska kerfið styður við mun stærri hóp foreldra en íslenska kerfið og nær
9
jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur ... og vaxtabætur setið eftir. Á sama tíma hafa tekjur þeirra tekjuhæstu aukist verulega. Með öðrum orðum, byrðunum hefur verið velt af þeim sem eru aflögufærir og yfir á lágtekju- og millitekjuhópana.
Við eigum ekki að hika við að beita skattkerfinu ... að skattlagning tekna komi eins út fyrir fólk sama hvort tekjurnar heita launatekjur eða fjármagnstekjur.
Eigi launafólk að geta lifað af laununum sínum verður að grípa tafarlaust til aðgerða á húsnæðismarkaði og tryggja ódýrara og hagkvæmara húsnæði
10
til meðaltala, það er samanlögðum tekjum eða eignum fólks er skipt á milli þeirra með jöfnum hætti í því skyni að gefa ímyndaða mynd af meðalstöðu hvers og eins. Það ætti að vera flestum ljóst að margir lifa ansi langt frá hinu svokallaða meðaltali ... og hagkerfið væru verkfæri til þess að afla frekari tekna svo að samfélagið allt stæði betur. Auðssöfnun fárra og fátækt margra var ekki sú niðurstaða sem kenningar þeirra stefndu að heldur velsæld flestra.
Kyn er ein vídd efnahagslegrar mismununar ... og jafnframt eru þær með lægri tekjur. Þegar efnahagslegar þrengingar eiga sér stað, líkt og nú um stundir með hækkandi verðlagi, hefur það mun meiri áhrif á þá sem minna eiga og eru með lægri tekjur. Það er einfaldlega minni geta til þess að mæta auknum ... að hækka. Þar sem konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar og eru enn hlutfallslega oftar einstæðir foreldrar bendir allt til þess að fjárhagsstaða kvenna þrengist meira við núverandi aðstæður en karla.
Samfélag sem vill kenna sig við velferð ... gott þar sem mikill jöfnuður sé hér á landi, hjálpar þeim lítið við að brúa bilið á milli tekna þeirra annars vegar og nauðsynlegra útgjalda hins vegar. Að skjóta skollaeyrum við stöðu þeirra hópa sem höllustum fæti standa hefur sögulega aukið gjá
11
annars í bréfi sem Styrktarsjóði BSRB barst fimmtudaginn 6. febrúar sl.:.
„Í kafla 2.1 í skattmati vegna tekna manna á tekjuárinu 2014 kemur fram að öll hlunnindi og fríðindi ... sem látin eru starfsmönnum í té til einkaþarfa séu lögð að jöfnu við laun til viðkomandi og beri að telja þau til tekna á markaðsverði eða gangverði, þ.e. til tekna skuli telja þá fjárhæð sem nemi þeim kostnaði sem launþeginn hefði þurft að leggja út ... telja til skattskyldra tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 50.000 kr. á ári. Skilyrði ... vegna endurhæfingar..
Það að telja umrædda greiðslu á persónulegum kostnaði ekki til skattskyldra tekna þess sem þiggur er undantekning frá þeirri meginreglu að öll hlunnindi skuli teljast ... til skattskyldra tekna. Verða þessar undantekningar ekki skýrðar rýmra en orðalag gefur tilefni til hverju sinni. Yfirskrift kafla 2.9 í skattmati er "Heilsurækt" og að því er varðar tilvísun til annarrar heilsuræktar í lokamálsliðnum er vísað til þess að "annar
12
að því að hæfilegt jafnvægi sé milli tekna og gjalda.
Fjármálareglurnar eru þrjár. Upptalning þeirra er ansi þurr lesning en innihald þeirra er þeim mun mikilvægara. Fyrsta reglan segir að tekjur ríkis og sveitarfélaga eigi að vera hærri en útgjöldin yfir ... fjármálareglan segir til um það hvað gerist ef opinberar heildarskuldir fari umfram 30 prósent af vergri landsframleiðslu. Þá þarf að hækka tekjur eða skera niður útgjöld svo hægt sé að greiða niður skuldir um 5 prósent á ári að meðaltali fyrir hvert þriggja ára ... eru nokkrar. Þar má nefna að tekjur ríkisins standa ekki undir útgjöldum í eðlilegu árferði vegna þessa að skattar hafa verið lækkaðir án þess að aðrar tekjur séu auknar á móti.
Áform eru uppi um að skera niður í rekstri til að uppfylla gildið ... um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
13
með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa,“ skrifar Árni Stefán.
„Einnig er augljóst að breytingarnar ... hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða því að miðjuskattþrepið var fellt út ... með velferðarkerfinu þannig að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Aðeins þannig getum við kallað okkur norrænt velferðarsamfélag. Þess vegna þarf skattkerfið að virka þannig að þeir sem hafa hærri tekjur greiði meira.
BSRB er fylgjandi ... á álögum á hina tekjumeiri. Það sem gerist með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa.
Einnig ... er augljóst að breytingarnar hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða
14
fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var í morgun..
Í ályktuninni er það ítrekað sú stefna bandalagsins að fjölga eigi skattþrepum, eins og ráðgert er samkvæmt tillögunum, en harmað hversu litlar lækkanirnar eru fyrir þá sem lægstar hafa tekjurnar ....
Þá er einnig bent á að lækkunin nái ekki eingöngu til þeirra sem lægstar hafi tekjurnar heldur einnig til þeirra tekjuhærri. Formannaráðið ítrekar að bandalagið sé andvígt því að skattar séu lækkaðir á hátekjufólk. Nýta eigi það svigrúm sem stjórnvöld telji ... til staðar til skattalækkana til að lækka álögur á tekjulægstu hópana í samfélaginu.
Í ályktuninni kallar formannaráðið eftir því að tekið verði upp sérstakt hátekjuþrep í skattkerfinu. „Samfélagið hefur kallað eftir réttlæti í skiptingu tekna ... . Auknum kostnaði við bótakerfið má til að mynda mæta með því að hækka fjármagnstekjuskatt til samræmis við hin Norðurlöndin, með upptöku hátekjuskatts og með því að bregðast við vaxandi misskiptingu tekna og auðsöfnun á hendi fárra með stóreignaskatti
15
til 8,9% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin var 5,7%. Tekjur af fjárfestingarstarfsemi á árinu 2014 voru 49,5 milljarðar króna og heildareignir LSR voru 535,5 milljarðar króna í árslok 2014. Undanfarin þrjú ár ... hafa eignir LSR aukist um 156 milljarða króna. Það má að stærstum hluta rekja til ávöxtunar sjóðsins því á sama tíma hafa tekjur af fjárfestingum numið 150,1 milljarði króna.“.
Frekari
16
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... í sölu nauðsynjavara og fjármálastarfsemi fyrir árið 2021 námu rúmum 38 milljörðum króna og það stefnir í enn meiri hagnað á árinu 2022. Í því ljósi sé erfitt að skilja af hverju ríkisstjórnin leggur til að afla tekna með frekari álögum á almenning í stað ... . með hátekjuskattþrepi, innleiðingu stóreignaskatts, hækkun bankaskatts og fjármagnstekjuskatts og aukinni hlutdeild almennings í tekjum af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar með hærri auðlindagjöldum
17
milljörðum króna árlega, fyrir utan tímabundnar aðgerðir vegna heimsfaraldursins, og hafa valdið því að rekstur ríkissjóðs er ósjálfbær. Tekjur ríkissjóðs munu því ekki standa undir útgjöldunum í eðlilegu árferði.
Breytingar á tekjuskatti nú ... Alþingis til eignamesta fólksins í landinu.
Við hjá BSRB höfum kallað eftir því að jöfnunarhlutverk skattkerfisins verði aukið og að fjármagnstekjur verði skattlagðar með sama hætti og aðrar tekjur. Bent hefur verið á að fjármagnstekjuskattur ... er lægri hér en á Norðurlöndum og öðrum samanburðarlöndum. Skattbyrði hefur aukist á síðustu 20 árum í öllum tekjutíundum nema þeirri hæstu þar sem hún hefur lækkað og það langmest hjá tekjuhæsta eina prósentinu vegna þess að tekjur þeirra eru að stórum
18
eftir bæði tekjum og menntun. Þannig gátu um 18 prósent þeirra sem eru með grunnskólapróf unnið heima en 28 prósent þeirra sem eru með framhaldsskólapróf. Til samanburðar gátu tæplega 72 prósent þeirra sem eru með háskólapróf og framhaldsmenntun unnið heima í þessum ... aðstæðum.
Munurinn er einnig mikill milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa hærri tekjur. Um 12 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur undir 400 þúsundum á mánuði gátu unnið heima og 13 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur á bilinu 400 ....
.
.
.
Mikilvægt að auka sveigjanleika.
Þessi mismunur eftir tekjum og menntun gæti skýrt hvers vegna fólk með lægri tekjur og minni menntun var mun ólíklegra en aðrir til að hafa verið heima með börnum sínum vegna skerðingar á starfsemi leik- og grunnskóla
19
á grundvelli úrræðisins. Úrræðið á einnig við um sjálfstætt starfandi verktaka sem upplifa verulegan samdrátt í sínum rekstri, en tekjur þeirra á árinu 2019 eru ráðandi við mat á fjárhæð atvinnuleysisbóta.
Ef starfsmaður er með undir 400.000 krónur ... í mánaðarlaun heldur hann óskertum tekjum, en sá hluti sem nemur minnkuðu starfshlutfalli kemur úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Hærri tekjur en 400.000 krónur skerðast hlutfallslega og samanlagðar greiðslur frá atvinnurekanda og atvinnuleysisbætur
20
því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest en bæturnar ... skerðist með hærri tekjum og eignum. „Skattaafsláttur á séreignasparnaði snýr hins vegar að stuðningnum við þá tekjuhærri sem fá meiri stuðning en tekjulægri. BSRB mótmælir harðlega þeirri þróun að húsnæðisstuðningur beinist frá þeim tekjulægri