1
Þær Bergrós Vala Marteinsdóttir og Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, sjúkraliðanemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) urðu hlutskarpastar þegar keppt var í hjúkrun á Íslandsmóti iðn- og verkgreina árið 2017 nýverið.
Ísandsmótið er haldið annað hvert ár og er markmiðið að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og starfi í iðn- og verkgreinum.
Sjúkraliðanemar tóku nú þátt í þriðja skipti og kepptu sín á milli í hjúkrun. Þrjú lið sjúkraliðanema tóku þátt í keppninni. Þa
2
Nauðsynlegt er að draga lærdóm af þeim mistökum sem gerð voru í starfsemi Kópavogshælisins fyrr á tímum, segir í ályktun félagsstjórnar Sjúkraliðafélags Íslands. Þar hvatt til þess að stjórnvöld og stjórnendur stofnanna leggi metnað í rekstur þjónustu við alla, líka þá sem geri litlar kröfur og eigi fáa talsmenn. . Í ályktuninni er bent á að þjónusta, aðhlynning, umönnun og hjúkrun við aldraða og fatlaða sé oft á tíðum veitt af veikum mætti. „Alvarleg undirmönnun hefur verið viðvar
3
arðgreiðslum tryggingafélaga. .
Félagið mun, ef að slíku „arðráni“ verður færa tryggingar félagsins til þess tryggingafélags sem nýtir „arðinn“. .
til lækkunar iðgjalda í þágu viðskiptavina og hvetja alla sjúkraliða til að gera slíkt hið
4
Leita á leiða til að fjölga starfsfólki í stéttum í heilbrigðiskerfinu sem glíma við atgervisflótta, þar með talið sjúkraliðum, að því er fram kemur ... til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar.
Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum ... . Stjórnendur sjö af tíu stofnanna töldu þá að mikilvægt væri að fjölga sjúkraliðum á stofnuninni.
Svipaða sögu má segja af hjúkrunarfræðingum. Nærri 300 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa til að manna fjármögnuð stöðugildi á heilbrigðisstofnunum ....
Bæði hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar vinna almennt ekki fulla vinnu sökum álags. Meðalstarfshlutfall sjúkraliða er um 75 prósent en hlutfallið er um 71 prósent hjá hjúkrunarfræðingum. Þetta lága starfshlutfall er skýr vísbending um að álag í starfi sé of mikið. Önnur
5
sem styrkt verða eru fagháskólanám í öldrunarhjúkrun fyrir sjúkraliða við Háskólann á Akureyri, fagháskólanám í verslunarstjórnun sem kennt verður í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst og fagháskólanám í iðn-, verk- og tæknigreinum ... í öldrunarhjúkrun fyrir starfandi sjúkraliða í samstarfi við heilbrigðisstofnanir.
Námið hefur þann tilgang að auka enn frekar hæfni sjúkraliða til að sinna öldruðu einstaklingum og vinna að heilsueflingu og forvörnum meðal aldraðra auk þess að auka ... sjálfstæði og ábyrgð sjúkraliða innan og utan stofnana og að svara þörfum fyrir aukna sérþekkingu. Jafnframt er það markmið verkefnisins að opna dyr fyrir sjúkraliða í háskólanám.
Lengri lífaldur einstaklinga og auknir meðferðarmöguleikar margra ... kröfur um menntun, sérhæfingu, samskiptahæfni, sveigjanleika, jafnrétti og sköpun.
Stórt skref sem ber að fagna.
Frá því fyrst var boðið upp á framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun ári 2002 hefur Sjúkraliðafélag Íslands barist ... í menntunarmálum sjúkraliða verður framhaldsnámið metið til ECTS eininga með námslok á háskólastigi. Þessi mikilvægi áfangi er góð viðurkenning á menntun sem hefur atvinnutengd lokamarkmið. Því ber að fagna,“ segir Birna.
Sjúkraliðar
6
landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Í þessarar fagstétt eru 97% konur og meðalaldur stéttarinnar er um 50 ár. Þetta eru sjúkraliðar ... mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðarleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur.
Gerum
7
Sjúkraliðafélag Íslands boðar allsherjarverkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum landsins, öðrum en Reykjavík, frá 4. apríl, náist ekki samningar fyrir þann tíma..
.
Þetta þýðir að sjúkraliðar sem vinna ... samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga að borðinu.“.
.
Deilan er nú hjá ríkissáttasemjara. Á fundi í gærmorgun gerðu sjúkraliðar sveitarfélögunum móttilboð sem var hafnað, og viðræðum slitið. Boðað
8
Sjúkraliðar sem starfa á Múlabæ og Hlíðabæ hafa samþykkt tveggja daga verkfall í febrúar hafi ekki samist fyrir þann tíma. Verkfallið mun standa yfir 4. til 5. febrúar frá kl. 8 ... . Við síðustu kjarasamninga hafi sjúkraliðar á Múlabæ og Hlíðabæ orðið eftir, ásamt sjúkraliðum sem starfa á stofnunum Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga; en verið með gilt samkomulag frá árinu 2008 við félagið um að farið yrði eftir samningum
9
Sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ boða til verkfalls hafi ekki samist fyrir 17. apríl nk. Deilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara undanfarið ... og hafa nokkrir fundir verið haldnir undir hans stjórn án árangurs. .
Sjúkraliðafélag Íslands tilkynnti um niðurstöðu atkvæðagreiðslu sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í gær kvöld ... . Af þeim 18 sjúkraliðum sem voru á kjörskrá greiddu 16 atkvæði með verkfalli og niðurstaðan því afgerandi þar sem alls 93,75% samþykktu verkfallsboðunina
10
Samkomulag hefur náðst um kjarasamning á milli sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ og viðsemjenda þeirra. Samtals starfa 18 sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu ... en nýverið höfðu sjúkraliðar á Ísafold samþykkt að fara í verkfall þann 17. apríl ef ekki tækist að semja..
Samningurinn verður brátt kynntur ... fyrir sjúkraliðunum og í kjölfarið verður kosið um samninginn. Verði samningurinn samþykktur verður ekkert af verkfallinu
11
yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „ Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
.
BSRB ... sagði frá dómnum í síðasta mánuði og nú hefur bæjarstjóri Akureyrarbæjar sagt frá því hvaða ráðstafan bærinn hafi gripið til vegna dómsins. Akureyrarbær þarf að leiðrétt laun fjölmargra sjúkraliða aftur í tímann og á það jafnframt við um fleiri ... hjá kjarasviði Sambands Íslenskra sveitarfélaga.Hún segir í samtali við Rúv að Sambandið muni una dómnum.
.
„Niðurstaða dómsins kom okkur á óvart en við munum una dómnum og laun sjúkraliða verða leiðrétt í samræmi við niðurstöður dómsins," segir ... á skilgreiningu starfsheitanna sjúkraliða A og B. SLFÍ taldi að skýra bæri ákvæðin samkvæmt orðanna hljóðan og ljóst væri að félagsmenn þeirra sem vinna á umræddum heimilum falli undir skilgreiningu á sjúkraliða B og því bæri að greiða laun samkvæmt ... því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
.
Niðurstaða Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf
12
Á 23. fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands, sem haldið var í dag 14. maí, voru samþykktar nokkrar ályktanir. Fjalla þær m.a. um skort á sjúkraliðum, starfsumhverfi sjúkraliða ... á sjúkraliðum .
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, hefur áhyggjur af háum lífaldri sjúkraliða og vaxandi skorti á þeim. Samtímis fjölgar ... öldruðum um.
3-4% á ári, næstu áratugina á hjúkrunarheimilum og heilbrigðisstofnunum og þar með eykst þörfin á sjúkraliðum enn frekar ... er því þannig fyrirkomið að sjúkraliðar fá ekki fulla vinnu og er stýrt inn á „akkorðsvaktir“ þar sem álagið er mjög mikið, en álagsgreiðslur lágar eða engar. Með þessu skerðast árslaunin gríðarlega og líkur á flótta úr stéttinni aukast til muna ... . .
.
Afleiðingar fækkunar sjúkraliða/fagfólks .
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, hefur þungar áhyggjur af fækkun sjúkraliða
13
Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir ... . Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi ... . Það er ekki síst vegna þessara þátta sem við stöndum frammi fyrir skorti á sjúkraliðum og að nýliðun inn í fagið gengur of hægt. Skorturinn veldur auknu álagi á þá sem starfa í faginu, kulnun hefur farið vaxandi og eru mörg dæmi þess að sjúkraliðar hafi hrakist ... vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða
14
og að slíkur skortur ógni gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga. Í rúman áratug hafa fagstéttir hjúkrunar ítrekað áréttað þennan vanda sem við nú stöndum frammi fyrir. Þrátt fyrir yfirgripsmikla umræðu og ábendingar um skort á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum.
Það er ekki að ástæðulausu að sjúkraliðar vilja betra starfsumhverfi. Um það bil 2.100 starfandi sjúkraliðar eru í Sjúkraliðafélagi Íslands. Um 90 prósent félagsmanna eru í vaktavinnu og er starfshlutfall þeirra að meðaltali um 75 prósent. Reynslan sýnir að í 70 til 80 ... prósent starfshlutfalli liggja velferðarmörk starfsmanna sem vinna við hjúkrun. Almennt eru sjúkraliðar því í hlutastarfi. Ekki vegna þess að þeir vilja ekki vera í fullu starfi, heldur vegna þess að þeir vinna í vaktavinnu sem hefur íþyngjandi áhrif ... á heilsufar þeirra og lífsgæði. Sjúkraliðar eru því nauðbeygðir í hlutastarf til að vernda eigið heilsufar. Verðmætamat á vinnuframlagi sjúkraliða sem vinnur á vöktum endurspeglast í viðhorfum til hlutastarfs, en engin getur lifað á hlutalaunum ....
Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum
15
Félagsdómur í máli nr. 1/2015, Sjúkraliðafélagið gegn Akureyrarbæ. Sjúkraliðafélagið (SLFÍ) krafðist þess að viðurkennt yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri ... falli undir starfsheitið „ Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
Málavextir eru þeir að Akureyrarbær rekur Öldrunarheimili Akureyrar sem rekur tvö hjúkrunarheimili, Hlíð og Lögmannshlíð. Deilt ... var um röðun í launaflokka en við síðustu kjarasamningsgerð 2014 voru gerðar verulegar breytingar á skilgreiningu starfsheitanna sjúkraliða A og B. SLFÍ taldi að skýra bæri ákvæðin samkvæmt orðanna hljóðan og ljóst væri að félagsmenn þeirra sem vinna á umræddum ... heimilum falli undir skilgreiningu á sjúkraliða B og því bæri að greiða laun samkvæmt því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
Niðurstaða ... Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf sem falla í flokk B samkvæmt skilgreiningu kjarasamningsákvæðis. Ekki hafi verið sýnt fram á að breytingar á kjarasamningi hafi ekki verið ætlað að hafa áhrif samkvæmt orðalagi
16
að hjúkrunarfræðingar einir beri uppi alla heimahjúkrun heilsugæslunnar. .
Hjá Heilsugæslunni starfa tugir sjúkraliða sem sinna hjúkrun í heimahúsum vítt og breytt um borgina ... ..
Án þeirra legðist heimahjúkrunin að stórum hluta niður. Menntun sjúkraliða nýtist mjög vel við þessi störf enda hefur þeim farið fjölgandi ár frá ári.“
17
Sjúkraliðar starfandi hjá FAAS (Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga) hafa samþykkt kjarasamning sem félagið samdi um fyrir þeirra hönd. Ekki verður ... . mars í fyrra til 30. apríl næstkomandi, en þá verða samningar annarra sjúkraliða einnig lausir.
18
til heilbrigðismála sem fram koma í fjárlögum ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2014..
Sjúkraliðar hafa í mörg ár minnt á að hvorki heilbrigðiskerfið né heilbrigðisstarfsmenn hafi notið ... meints góðæris sem ríkti á Íslandi. Álag á sjúkraliða hefur á síðustu árum aukist gríðarlega vegna niðurskurðar og aðhalds, sem leitt hefur til aukinna veikinda, kulnunar í starfi og vaxandi örorku. Fjárlögin eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni ... , en bendir á að aðrir vinnuveitendur sjúkraliða hafi ekkert aðhafst þrátt fyrir gríðarlegan og vaxandi kynbundinn launamun. Enn er mikill óútskýrður kynbundinn launamunur á Íslandi og er til skammar í nútíma samfélagi og er þess krafist að verði leiðréttur
19
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli ... segir meðal annars að barátta sjúkraliða og Sjúkraliðafélags Íslands fyrir bættum kjörum, menntun og starfsréttindum hafi verið mikil. Félagið hafi mætt mikilli mótstöðu í þeirri baráttu, jafnvel frá þeim stéttum sem hafi staðið félagsmönnum nærri
20
ekki til framdráttar.
Fjölbrautarskólinn við Ármúla hefur sinnt menntun sjúkraliða af alúð alla tíð. Þá hefur skólinn útskrifað heilbrigðisritara, lyfjatækna, læknaritara og fleiri