Nauðsynlegt er að draga lærdóm af þeim mistökum sem gerð voru í starfsemi Kópavogshælisins fyrr á tímum, segir í ályktun félagsstjórnar Sjúkraliðafélags Íslands. Þar hvatt til þess að stjórnvöld og stjórnendur stofnanna leggi metnað í rekstur þjónustu við alla, líka þá sem geri litlar kröfur og eigi fáa talsmenn.
Í ályktuninni er bent á að þjónusta, aðhlynning, umönnun og hjúkrun við aldraða og fatlaða sé oft á tíðum veitt af veikum mætti. „Alvarleg undirmönnun hefur verið viðvarandi í áraraðir, sem komið hefur niður á allri þjónustu við þá sem oft á tíðum minnst mega sín. Einungis er boðið upp á 20-30% faglærðra starfsmanna á flestum öldrunarheimilum landsins, sem að sjálfsögu leiðir til lakari þjónustu eins og dæmin sanna,“ segir þar jafnframt.
Ályktunin er birt í heild sinni á vef Sjúkraliðafélags Íslands.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB