1
þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... við að ná lendingu í umræðunni sem allir geta sætt sig við. Þannig náum við samstöðu. Með því að taka samtalið og ræða okkur niður á sameiginlega niðurstöðu.
Ég talaði um risavaxin verkefni sem bíða. Eitt af þeim verkefnum er að tryggja jafnrétti
2
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... á vinnustað. Við sýnum einnig samstöðu þeim sem ekki fá notið þessa réttar, fólki sem býr í heimi þar sem reglurnar um þennan rétt gilda ekki um alla. Fólki sem á í sömu baráttu gegn arðráni og misnotkun sem mæður okkar og feður þurftu að heyja fyrir einni ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk
3
Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Með því sýnum við samstöðuna sem hefur verið lykillinn að árangri verkalýðsfélaga síðustu áratugi og mun verða það áfram.
Við þurfum ... á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti
4
Launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí en í ár eru 100 ár frá fyrstu göngunni á Íslandi
5
og opið samfélag jafnræðis og samstöðu, sem fámenn þjóð á hjara veraldar þarf á að halda. Einkunnarorð og heróp skemmdaverkamannanna sem kallaðir voru útrásarvíkingar, var „Ég áetta, ég máetta!“. Eru forystumenn þjóðarinnar ennþá sýktir af þessum vírus ... er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... og það leggur sig. . Segjum nei við græðgisvæðingunni. Byggjum saman betra samfélag. . Við þurfum samstöðu og sókn til nýrra sigra
6
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki verkalýðshreyfingarinnar þar..
Öryggisnefnd Hvít-rússneskra stjórnvalda hefur á undanförnum mánuðum gert húsleitir hjá heildarsamtökum og stéttafélögum þar í landi, ráðist inn og jafnvel handtekið virka félag
7
og lagði þar áherslu á samstöðu og kraft kvenna til að unnt sé að ná árangri þegar kemur að því að draga úr launamisrétti og útrýma kynbundnu ofbeldi. Hún sagði þátttöku og frumkvæði verkalýðshreyfingarinnar skipta höfuðmáli í baráttunni
8
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
9
Ávarp Bernadette Ségol, aðalritara ETUC, á vefnum má nálgast hér
10
þá er kjarni baráttumála stéttarfélaganna um jafnrétti og jöfnuð þau sömu. Verkefni verkalýðshreyfingarinnar er að skapa betri framtíð sem mun eingöngu nást með samstöðu. Meðal þess sem rætt var á fundinum var framlag kvenna til þjóðarbúsins. Til að mynda kom ... fram að ef ólaunað vinnuframlag kvenna í Kólumbíu væri metið myndi það að minnsta kosti vega um 20% af hagvextinum og að aukning á atvinnuþátttöku kvenna í Noregi hafi vegið meira í auðlegð þjóðarinnar heldur en olíuvinnslan. Aukin áhersla á jafnréttismál og samstöðu
11
með streymi frá Háskólabíói.
„Við höfum nú verið í tíu mánuði án kjarasamnings og hefur þótt skorta verulega á samningsvilja viðsemjenda okkar. Samstaðan hefur verið sterkasta vopn opinberra starfsmanna í gegnum tíðina og það er kominn tími
12
af hálfu viðsemjenda sem hefur í besta falli staðið á sér þar sem enn hefur ekki verið samið. Það er því ljóst að engar kjarabætur muni verða nema með öflugri samstöðu opinberra starfsmanna.
Í þessum kjarasamningsviðræðum hefur stytting ... mánaða viðræður er ljóst að við þurfum að endurskoða aðferðafræðina.
Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum. Þar hefur skipt gríðarmiklu máli sú góða samstaða sem náðst ... hefur og sá þrýstingur sem sameinað afl rúmlega 22 þúsund félagsmanna í aðildarfélögum BSRB getur beitt.
Á nýju ári þurfum við á þessari samstöðu að halda enn á ný. Það er full samstaða innan BSRB um að ekki verði gengið til kjarasamninga nema fólk ... þess kost að komast í öruggt skjól í hagstæðri langtímaleigu hjá Bjargi.
Samstaða á nýju ári.
Verkefni verkalýðshreyfingarinnar eru þess eðlis að þau eru óþrjótandi. Okkar hlutverk er að berjast fyrir réttindum launafólks og gæta hagsmuna ... þess að það þurfi að grípa til aðgerða. Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
13
Palestínu, þar á af 12 - 15.000 börn, rústað nauðsynlegum innviðum og hrakið nær alla íbúa Gaza á flótta á mjög takmörkuðu landsvæði sem hefur verið í herkví sl. 17 ár.
Af því tilefni hafa heildarsamtök og félög launafólks ákveðið sýna samstöðu
14
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum
15
til að ná fram mikilvægum kjarabótum. Þar hefur skipt gríðarmiklu máli sú góða samstaða sem náðst hefur og sá þrýstingur sem sameinað afl rúmlega 22 þúsund félagsmanna í aðildarfélögum BSRB getur beitt,“ segir Sonja. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB ... hafa verið lausir frá því í byrjun apríl, eða í nærri níu mánuði, og lítið virðist þokast í samkomulagsátt.
Sonja segir að á nýju ári þurfi bandalagið á samstöðu opinberra starfsmanna að halda enn á ný. Full samstaða sé innan BSRB og hjá aðildarfélögum ... til aðgerða,“ segir Sonja. „ Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum
16
Baráttuandi, kraftur og samstaða einkenndu baráttufundi og kröfugöngur þann 1. maí. . Þú getur skoðað myndir frá 1. maí í Reykjavík
17
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... , Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun
18
Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri.
Markmið ... sem leiðarljós hefði átt að vera hægt að semja um styttinguna á stuttum tíma, ef samningsvilji hefði verið fyrir hendi hjá viðsemjendum okkar.
Munum beita öllum okkar vopnum.
Á nýju ári þurfum við á samstöðu opinberra starfsmanna að halda á ný ... . Það er fullkomin samstaða um það innan BSRB að ekki verði gengið til kjarasamninga öðruvísi en svo að okkar félagsmenn geti eftir þá lifað af á laununum sínum og að vinnuvikan verði stytt. Það verður ekki skrifað undir nýjan kjarasamning öðruvísi en að tekin verði
19
þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina.
BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild ... fyrir samvinnuna, stuðninginn og samstöðuna.
Lestu bréf forystu BSRB til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins hér
20
sem lifði slysið af á loft sem tákn um samstöðu verkalýðshreyfingarinnar með öllum þeim sem búa við bágar vinnuaðstæður og veika vinnulöggjöf.
„ Samstaða okkar er sterkari öðrum öflum og saman getum við breytt aðstæðum til hins betra,“ sagði aðalritari