1
félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag.
Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka
2
Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tveggja aðildarfélaga BSRB, hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í báðum félögum í byrjun nóvember.
Fram kemur ... fyrir tæpu ári síðan kom fram sterkur vilji til sameiningar og í vor var áfram fundað og þar urðu meðal annars til útlínur nýs félags.
Í kjölfar þess ákváðu stjórnir félaganna að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu félagsmanna nú í nóvember ... . Allir virkir félagsmenn í félögunum munu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðslan fer fram á sama tíma hjá báðum félögum og þarf meirihluti í báðum félögum að samþykkja sameiningu til að af henni verði
3
„Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, að loknum sameiningum félagsins við fjögur stéttarfélög á landsbyggðinni.
Félögin fjögur sem sameinast ... hafa Kili eru Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og Starfsmannafélag Fjallabyggðar.
„Með þessum sameiningum erum við að ná því markmiði sem við settum okkur ... , starfsmenntamál og margt fleira. Fyrst og fremst tel ég þetta vera stórt skref fyrir félagsmenn Kjalar,“ segir Arna Jakobína.
Áhugi á félagsstarfinu eykst.
Kjölur stéttarfélag varð til árið 2004 við sameiningu fimm bæjarstarfsmannafélaga á Norður ... - og Vesturlandi. Árið 2014 bættist Starfsmannafélag Skagafjarðar við. Að meðtöldum sameiningunum á síðustu vikum hafa því tíu stéttarfélög sameinast inn í Kjöl stéttarfélag.
„Í ljósi reynslunnar er ég þess fullviss að þessar sameiningar efla ... stéttarvitundina og auka áhuga fólks á að taka þátt í starfi Kjalar. Það sjáum við til dæmis greinilega í hópi okkar öflugu trúnaðarmanna. Þegar allt kemur til alls þá snúast svona sameiningar um að fólk er að sækjast eftir meiri þjónustu í öllu því sem stendur
4
í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Sameiningin tekur þegar gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Þetta er fjórða félagið sem sameinast Kili á skömmum tíma, en áður höfðu félagsmenn í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar ... , Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum ... félögunum sem nú hafa sameinast. BSRB óskar félögunum til hamingju með þessar sameiningar.
Kjölur er deildaskipt félag og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð St.Fjall deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri, Borgarbyggð, Dala ... – og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, Sveitarfélaginu Skagafirði og Vestfjörðum. Við sameininguna tekur Guðbjörn Arngrímsson, fráfarandi formaður Starfsmannafélags Fjallabyggðar, sæti í stjórn Kjalar.
Félagsaldur
5
Félagsmenn í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) samþykktu sameiningu við Kjöl stéttafélag starfsmanna í almannaþágu einróma á aðalfundi félagsins á laugardag. Sameiningin hefur þegar tekið gildi en bókhaldsleg sameining ... verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri ... , Borgarbyggð, Dala – og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, og Sveitarfélaginu Skagafirði. Við sameininguna þá tekur Sigurður Arnórsson, fráfarandi formaður F.O.S. Vest, sæti í stjórn Kjalar en F.O.S.Vest-deild er tryggt sæti
6
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi ... , en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins ... eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði. Við sameininguna tekur Helga Hafsteinsdóttir, fráfarandi formaður SDS, sæti í stjórn Kjalar en SDS-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum
7
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði ... . Við sameininguna þá tekur Björgúlfur Halldórsson, fráfarandi formaður STAF, sæti í stjórn Kjalar en STAF-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum félagsins.
Félagsaldur félagsmanna STAF flyst að fullu til sjóða Kjalar ... starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur
8
BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum
9
Atkvæðagreiðsla um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) er hafin og mun hún standa til hádegis á föstudag 9. nóvember. Úrslitin verða ljós skömmu eftir að atkvæðagreiðslu lýkur.
Félagsmenn í SFR og St.Rv. þurfa
10
félaganna og undirrituðu þær samkomulag 23. janúar síðastliðinn þar sem sameiningin var ákveðin..
Með sameiningunni verða félagsmenn Kjalar um 1000 manns og félagið eitt af fimm
11
Stjórnir Kjalar og Starfsmannafélags Skagafjarðar staðfestu formlega fyrir helgi samkomulag um sameiningu félaganna tveggja. Fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórnum félaganna, sem send ... var fjölmiðlum í dag, að á næstu dögum verði samkomulagið kynnt félagsmönnum SFS og að því loknu verði það afgreitt á aðalfundi félagsins í febrúar. Sameiningin hefur verið kynnt á fundi trúnaðarmanna Kjalar og formlega verður sameining afgreidd með kjöri ... Björnsdóttir, formaður Kjalar, að sameiningin sé jákvætt skref. Nýtt félag verður undir merkjum og nafni Kjalar og verður að lokinni sameining með rösklega 1000 félagsmenn. Þar með verður Kjölur meðal fimm stærstu félaganna innan BSRB ... og í Reykjavík en með sameiningunni bætast við hús á Eiðum, í Varmahlíð í Skagafirði og í Munaðarnesi. Verði samkomulagið staðfest af aðalfundi SFS mun bókhald félagsins færast til skrifstofu Kjalar á Akureyri, auk þess sem fráfarandi formaður SFS fær strax sæti ... ..
Miklir kostir við sameiningu .
Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og innan vébanda þess eru ríkisstarfsmenn í Skagafirði, sem og starfsmenn
12
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli
13
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent ... er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
14
Forsvarsmenn Sameykis, sem varð til við sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, hittu í gær forsætisráðherra og borgarstjóra og afhentu þeim formlega tilkynningu um sameiningu félaganna.
Þeir Árni Stefán Jónsson, formaður ... og Reykjavíkurborg fyrir hönd fyrrum félagsmanna SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og hefur yfirtekið réttindi og skyldur samkvæmt kjarasamningi við viðsemjendur. Félagið, sem varð þriðja stærsta stéttarfélag landsins við sameininguna, mun hér eftir annast
15
þegar fordómar og þekkingarleysi stýra aðgerðum stjórnvalda með þessum hætti. Allir sjá að þetta er afar mikil einföldun og varla svaravert“, segir Árni. „Mér finnst undarleg þessi neikvæða umfjöllun um fækkun ríkisstarfsmanna nú þegar við höfum í sameiningu ... komist í gegnum erfiðustu ár hrunsins. Ég hefði haldið að þessari umræðu hefði átt að vera lokið. En í ljósi fyrirhugaðra sameiningaráforma langar mig hins vegar að benda Vigdísi og öðrum þingmönnum á að ein sú stærsta og best heppnaða sameining stofnana ... staðið að málum og sameiningin framkvæmd í samráði við stéttarfélög og með hag starfsfólksins fyrir brjósti. Það er því ekkert náttúrulögmál að það þurfi að fækka starfsmönnum við sameiningar, verkefnum fækkar ekkert endilega þó reksturinn breytist ... . Mikilvægt er að unnið sé að sameiningum með áherslu á mannauðinn sem ber kerfið uppi. Við höfum hreinlega ekki efni á því að tapa allri þeirri þekkingu sem þar býr. Ég skora á þingmenn nefndarinnar til að kynna sér málin betur og býð þeim til fundar
16
er harla óljós. Það sem vekur helst athygli er að í tillögunum er orðið „ sameining“ nefnt tæplega 40 sinnum án þess að því fylgi nákvæm útlistun. Það er kannski gott og vel enda er sameining stofnana flókið verkefni sem þarf góðan tíma til að framkvæma ... ef vel á að vera. Það vekur hins vegar efasemdir um hvort allar þessar sameiningar muni verða til góðs, enda segja þeir sem til þekkja að sameining stórra rekstrareininga kalli á mikinn á kostnað fyrstu 3-5 árin. Sameiningar eru kostnaðarsöm framkvæmd ... spara milljarða þá er sparnaðurinn lítill ef þær verða til þess að henda fólki út í atvinnuleysi. Við hjá SFR stéttarfélagi leggjum þó ofuráherslu á að í vinnu við allar fyrirhugaðar sameiningar verði sú hugmyndafræði sem unnið var eftir við sameiningu
17
þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Ákvörðun um sameininguna lá fyrir að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu í byrjun nóvember en á aðalfundum félaganna á laugardag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt. Höfuðmarkmið sameiningarinnar ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera kjarasamninga ... í kjarasamningsviðræðunum góðs gengis og við fylgjumst vel með þróun mála,“ segir ennfremur í ályktuninni.
Lestu meira um sameininguna
18
til þeirra kerfisbreytinga sem áttu sér stað við sameiningu launakerfa hjá ríkinu. Þegar einnig er leiðrétt fyrir tilfærslu verkefna á milli ríkis og sveitarfélaga er niðurstaðan sú að ríkisstarfsmönnum fjölgaði um innan við 4% frá árinu 2000 til 2014
19
Fjallað var sérstaklega um nýja skýrslu sem aðilar vinnumarkaðarins hafa látið gera í sameiningu um efnahagsumhverfi og launaþróun. Skýrslan mun nýtast samninganefndum vel við þá vinnu sem framundan er við gerð nýrra kjarasamninga. Þá skýrslu má nálgast
20
með breytingunum er ekki að auka streitu á vinnustaðnum heldur þvert á móti er þeim ætlað að móta streituminna umhverfi. Því hefur verið lögð mikil áhersla á að allir sem vinna að þessu mikilvæga verkefni vinni það í sameiningu. Það eru starfsmennirnir sem þekkja ... að vinna verkefnið í sameiningu og í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað, án þess að skerða matar- og kaffitíma, því það er hverjum starfsmanni nauðsyn að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast.
Eins og áður sagði er eitt