1
Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um opinberra starfsmenn á undanförnum vikum. Hefur því meðal annars verið haldið fram, að opinber rekstur sé að þenjast út með tilheyrandi fjölgun opinberra starfsmanna, og að launaþróun þeirra leiði launamyndun
2
Hvernig getur það staðist að opinberir starfsmenn hafi verið leiðandi í launaþróun síðasta árið eins og ítrekað hefur verið haldið fram undanfarið? Svarið við spurningunni er einfalt. Það getur ekki staðist, enda er það ekki rétt.
Hið ... rétta er að þeir sem leiða launaþróun í landinu eru starfsmenn á almennum vinnumarkaði í gegnum lífskjarasamningana. Eitt af megin markmiðum þeirra samninga var að bæta kjör þeirra lægst settu með krónutöluhækkunum. Það var einnig markmið fjölmargra ....
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri hjá opinberum ... hversu oft hún er endurtekin. Þeir sem kynna sér málið sjá að fullyrðingar um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu eru rangar. Hið rétta er að það er verulegur og vel þekktur kerfislægur launamunur milli markaða, opinberum starfsmönnum
3
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... , sem gerður var á almenna markaðinum, leiddi launaþróunina. Opinberu félögin sömdu í kjölfar hans og um sambærilegar launahækkanir.
Mikið hefur verið skrifað um nýbirtar upplýsingar um þróun launavísitölu frá 2019. Réttilega hefur verið bent ... eru hlutfallslega hærri vegna samsetningar hópsins sem launahækkanirnar fékk, það er hve hátt hlutfall er með lágar tekjur. Svo er látið liggja á milli hluta að þetta er staðan á einum tilteknum tímapunkti og segir ekki til um launaþróun í gegnum árin ... 1,5 prósent launaauka vegna svokallaðrar launaþróunartryggingar í apríl 2019. Um hana var samið 2015 til að tryggja að launaþróun starfsfólks á opinberum vinnumarkaði myndi ekki dragast aftur úr launaþróun á almennum vinnumarkaði ... á það sem mætti halda við lestur á fyrirsögnum eru það ekki opinberir starfsmenn sem leiða launaþróunina heldur var það Lífskjarasamningurinn sem setti tóninn í undangenginni kjarasamningslotu. Það vita flest þeirra sem fyrirsagnirnar rita
4
Fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu í haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 til 2022. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar í húsi ríkissáttasemjara fyrr í dag. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er fulltrúi BSRB í nefndinni.
Á tímabilinu nóvember 2022 til júlí 2023 hækkaði grunntímakaup um 9,4% en breytingar á grunntímakaupi endurspegla best umsamdar launahækkanir í kjarasamningum samkvæmt ni
5
sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
Önnur mæling af þremur.
Í samkomulaginu sem undirritað var í dag er horft til launaþróunar frá nóvember 2013 til nóvember 2017. Þetta er í annað skipti sem launaþróunin er mæld. Eftir síðustu
6
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að staða aðildarfélaga BSRB hljóti að vera sterkari við gerð kröfugerða fyrir komandi kjarasamninga í ljósi nýrrar skýrslu um launaþróun.
Samkvæmt úttekt heildarsamtaka ... vinnumvarkaðarins á efnahagsumhverfi og launaþróun sem kom út fyrir helgi hækkaði tímakaup ríkisstarfsmanna innan BSRB minnst eða um 4,9%..
Elín sagði jafnframt að niðurstöður skýrslunnar staðfesta það sem bandalagið hafi lengi haldið
7
voru stofnaðar upp úr Tryggingastofnun árið 2008 og var hluta starfsmanna TR boðið starf hjá hinni nýju stofnun. Þá kom fram að launakjör þeirra yrðu þau sömu við breytingarnar. Síðan hefur launaþróun þeirra starfsmanna sem enn starfa á TR orðið mun hagstæðari ... félagsmanna SFR taki mið af sambærilegri launaþróun og hjá fyrrum samstarfsfélögum hjá Tryggingastofnun ríkisins og þar með sé virtur sá ásetningur um jafnsett laun, sem kom fram í bréfi stjórnarformanns við upphaf ráðningar starfsmanna SÍ árið 2008 ... reynt að ná samningum við SÍ um breytingar á stofnanasamningi, sem myndi tryggja að starfsmenn SÍ nytu að minnsta kosti jafn verðmætrar launaþróunar og félagsmenn í sambærilegum störfum hjá TR. Til að vinna að þessu markmiði lagði SFR fram í júní á þessu ... ári nær fullmótaða tillögu að stofnanasamningi. Fram hefur komið að stjórnendur SÍ hafna algerlega sanngjörnum kröfum um jafnræði til launa. Þvert á móti hafa þeir síendurtekið boðið upp á samning sem tryggi og festi enga launaþróun starfsmanna
8
Ný skýrsla sem ber heitið „Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun“ var kynnt á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Skýrslan er afrakstur tveggja vinnuhópa á vegum samstarfsnefndar um launaupplýsingar sem er skipuð fulltrúum ASÍ ... 2015.
Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér..
Í skýrslunni er gerð grein fyrir launaþróun hjá þeim heildarsamtökum sem að samstarfinu
9
vinnutímastyttingar á laun.
Meðal nýjunga í skýrslunni er samanburður á launaþróun karla og kvenna, og á launaþróun innflytjenda og annarra. Tekið verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn
10
atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun ....
Horft er til þróunar launa á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu nóvember 2013 til nóvember 2016. Eins og fram kemur í rammasamkomulaginu verður launaþróunin mæld áfram og leiðrétt vegna áranna 2017 og 2018
11
streymt í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Edda Rós Karlsdóttir, formaður nefndarinnar, mun kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar og niðurstöðum. . Meðal nýjunga í skýrslunni eru:.
Launaþróun ASÍ félaga ... starfa er birt á eftir starfshlutfalli og vinnufyrirkomulagi (þ.e. vaktavinnu).
Allir launaþættir eru nú sundurliðaðir eftir konum og körlum.
Launastig og launaþróun á Íslandi er sett í alþjóðlegt samhengi.
Tekið
12
er að láta framfærsluviðmið öryrkja ekki fylgja launaþróun í landinu. Ef framfærsluviðmið almannatrygginga hefðu fylgt launaþróun frá árinu 2009 væru þau tæplega 50 þúsund krónum hærri fyrir öryrkja sem býr með öðrum fullorðnum en rúmlega 35 þúsund krónum ... við með því að hækka örorkulífeyri og tryggjum að hann fylgi launaþróun. Drögum úr skerðingum hjá öryrkjum sem hafa vinnufærni og vilja leggja sitt af mörkum. Ábyrgð á fátækt bera ekki þau sem búa við hana heldur samfélagið allt. Við verðum að sjá til þess að enginn
13
til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil ... brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar
14
Fjallað var sérstaklega um nýja skýrslu sem aðilar vinnumarkaðarins hafa látið gera í sameiningu um efnahagsumhverfi og launaþróun. Skýrslan mun nýtast samninganefndum vel við þá vinnu sem framundan er við gerð nýrra kjarasamninga. Þá skýrslu má nálgast
15
aðferðafræði til að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar þeirri vinnu er lokið munu aðilar meta hvort og þá hvernig hægt sé að nýta þá vinnu til að draga úr launamun milli almenns og opinbers vinnumarkaðar ... og hvernig hægt sé að koma því þannig fyrir að launaþróun milli markaða haldist í hendur. Samkomulag BSRB og Reykjavíkurborgar gerir líka ráð fyrir að launagögn Borgarinnar er varða félagsmenn BSRB verði aðgengileg bandalaginu svo hægt sé að fylgjast betur með launaþróun
16
vinnumarkaðarins sem birtast í nýrri Vinnumarkaðsskýrslu. Skýrslan inniheldur m.a. mikilvægar upplýsingar um launaþróun síðustu ára og efnahagsumhverfi kjarasamninga. Skýrsluna má nálgast hér
17
afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta.
BSRB gagnrýndi harðlega ríflegar launahækkanir sem kjararáð ákvað á síðasta ári að veita fyrst æðstu embættismönnum og síðan þjóðkjörnum fulltrúum; þingmönnum, ráðherrum ... og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum.
Í engu samræmi við rammasamkomulag
18
að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest ... eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur BSRB að opinberir
19
um..
Þar er m.a. fjallað um forsendur kjarasamninga og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Þá eru aðilar sammála um að farið verði í að þróa aðferðafræði við að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar niðurstöður slíkrar vinnu ... svo launaþróun milli markaða haldist í hendur..
Einnig er fjallað sérstaklega um endurskoðun á málefnum vaktavinnufólks í samkomulaginu. Er þar sérstaklega átt við þá sem vinna styttri
20
fyrirkomulag vaktavinnu og réttindi foreldra vegna langveikra
barna.
Í grein Morgunblaðsins kom einnig fram að
í nýrri skýrslu samtaka á vinnumarkaði þar sem gerð var úttekt á launaþróun,
komi