1
Viðræður Landssambands lögreglumanna við samninganefnd ríkisins um nýjan kjarasamning hafa enn engan árangur borið og verður næsti samningafundur í kjaradeilunni ekki haldinn fyrr en þann 19. ágúst. BSRB kallar eftir því að gengið verði ... til kjarasamnings við lögreglumenn án frekari tafa.
Landssambandið er eina aðildarfélag BSRB sem ekki hefur náð samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning, en kjarasamningur landssambandsins rann út í byrjun apríl 2019. Síðasti samningafundurinn ... ekki.
„Við höfum engin viðbrögð fengið frá samninganefnd ríkisins að okkar tillögum að lausn deilunnar,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB kallar eftir því að ríkið semji við lögreglumenn án ... frekari tafa. „Það er fráleit staða að lögreglumenn sitji eftir þegar samið hefur verið við aðra hópa innan BSRB. Lögreglumenn eru framlínustétt og hafa ítrekað þurft að leggja heilsu sína í hættu við sín skyldustörf í heimsfaraldrinum sem nú geisar ... ,“ segir Sonja. „Ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að ganga þegar í stað til kjarasamninga við lögreglumenn og tryggja þeim þar með þær kjarabætur sem aðrir hópar njóta nú þegar.“
2
til samninga við lögreglumenn, sem hafa nú verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónaveirufaraldursins og setti það vitanlega sitt mark á fundinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sonja ....
Lögreglumenn án samnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn ... fordæmdi einnig í ályktun þann drátt sem orðið hefur á því að ríkið gangi til kjarasamninga við Landssambands lögreglumanna, en félagið hefur verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
„Kröfur til lögreglunnar hafa aldrei verið meiri og verkefnin ... hafa orðið bæði flóknari og erfiðari. Þrátt fyrir þetta hefur undirmönnun verið viðvarandi árum saman sem leiðir til aukins álags á þá lögreglumenn sem standa vaktina. Aðalfundurinn hvetur samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við Landssamband ... lögreglumanna án frekari tafa og tryggja þessari mikilvægu stétt þær kjarabætur sem hún á skilið,“ segir meðal annars í ályktun aðalfundarins
3
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... þar til þeir eru lausir úr henni.
Upp hafa komið tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með COVID-19 smit. Í báðum tilvikum er það afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt ... til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, fjarri heimili og fjölskyldum, né fái þeir aukinn frítökurétt vegna vaktafrídaga sem þeir eiga að fá á meðan þeir eru í sóttkvínni.
„ Lögreglumenn eru framlínufólk í öllum skilningi þess orðs. Þeir mæta almennt ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna.
Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti ... af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
BSRB gerir þá kröfu að lögreglumenn fái greiddar yfirvinnustundir fyrir þann tíma sem þeir verja í sóttkví utan skilgreindra vakta. Það sé eðlilegt endurgjald fyrir þá áhættu sem þeir taka í sínum störfum
4
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins ... og fram kemur í frétt á vef Landssambands lögreglumanna var kjarasamningur landssambandsins undirritaður þann ... en rúmlega 40 prósent greiddu atkvæði gegn honum. Um 0,5 prósent atkvæða voru auð.
BSRB óskar Landssambandi lögreglumanna til hamingju með kjarasamninginn!
5
Landsamband lögreglumanna sendi í gær frá sér ályktun vegna bréfs sem sambandinu barst frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu nýverið. Landsamband lögreglumanna ... fordæmdi bréfið í ályktun sinni í gær..
.
Ályktun stjórnarfundar Landssambands lögreglumanna 19. október 2015 ... ..
Stjórn Landssambands lögreglumanna (LL) lýsir furðu sinni á og fordæmir þau vinnubrögð fjármálaráðherra sem felast í bréfi Fjármála- og efnahagsráðuneytisins til stjórnar og formanns LL dags. 8. október 2015 ... við ólögmætar verkfallsaðgerðir félagsmanna LL eru á engan hátt að undirlagi eða skipulagðar af Landssambandi lögreglumanna..
LL hefur margítrekað bent stjórnvöldum ... á bágt ástand löggæslumála, undirmönnun, fjárskort o.fl. og jafnframt bent á að lögreglumenn eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi, sviknum loforðum og fagurgala stjórnvalda í garð stéttarinnar
6
BSRB hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 sem fjallar m.a. um verkfallsrétt lögreglumanna. Í frumvarpinu er lagt ... til að verkfallsréttur lögreglumanna verði endurreistur..
Í umsögn sinni styður BSRB og tekur undir umsögn Landssambands lögreglumanna um þingmálið enda verkfallsréttur og samningsfrelsi ... mörgum orðum um þau vandkvæði sem hafi fylgt því samkomulagi sem afsal verkfallsréttar í stað kauptryggingar á launum lögreglumanna hefur haft í för með sér. Frá því að verkfallsréttur lögreglumanna var tekinn af árið 1986 hafa ávallt staðið yfir langar ... deilur í hvert sinn sem kjarasamningar þeirra eru lausir..
Því krefst bandalagið þess, í samræmi við vilja lögreglumanna, að lögreglumönnum verði tryggður verkfallsréttur á ný
7
Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir úr Lögregluskóla
ríkisins fyrir helgi. Ellefu konur eru í hópnum ... og sagði meðal annars ánægjulegt hversu margar konur væru í
hópnum. Ráðherra minntist á tillögur starfshóps um breytingu á menntun
lögreglumanna þar sem gert væri ráð fyrir að námið yrði þriggja ára nám á
háskólastigi. Sagði hún það grundvallarbreytingu ... á menntun lögreglumanna enda
væri það stefna stjórnvalda að efla löggæsluna og að lögreglan væri ávallt sem
hæfust til að takast á við fjölbreytt verkefni. Fram kom í máli hennar að hún
myndi meta tillögurnar á næstunni ... ..
Karl
Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að
námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann
sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem
dæmi að á árinu ... hefðu kringum 700 lögreglumenn setið 20 námskeið í því skyni
bæði hérlendis og erlendis. Skólastjórinn sagði breytingar á náminu í
farvatninu í kjölfar tillagna starfshóps ráðherra um framtíðarskipan
grunnmenntunar lögreglumanna. Í lokin sagði
8
Kjörstjórn Landssambands lögreglumanna koma framan í dag á skrifstofu lögreglustjórans á Suðurnesjum ásamt Kristjáni B.Thorlacius hrl. til að meta niðurstöður kosninga um nýjan kjarasamning LL.
Niðurstaða kjörstjórnar ... er að hún staðfesti rafræna kosningu um samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var þann 28. október s.l.
Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 ....
Á vef Landssambands lögreglumanna má sjá frekari upplýsingar um málið ásamt lögfræðiáliti lögmanns LL.
.
9
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning ... Sjúkraliðafélagsins, SFR og Landssambands lögreglumanna.
.
10
kjarasamningsviðræðum. .
Þetta eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu sem semur fyrir um 3500 starfsmenn, Landssamband lögreglumanna með rúmlega 600 starfsmenn og Sjúkraliðafélag Íslands ... . .
Kröfugerð SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna verð ur kynnt á sameiginlegum blaðamannafundi í næstu viku
11
Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritaði í dag framlengingarsamkomulag við Samninganefnd ríkisins. Framlengingarsamkomulagið tekur gildi frá því að síðasta ... kjarasamninga sem gerð hafa verið við aðildarfélög BSRB að undanförnu. Þá eru í samningnum ákveðnar breytingar á vaktafyrirkomulagi lögreglumanna.
Helstu atriði þessa
12
Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt ... og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu.
Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB
13
Samninganefndir SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna lögðu í dag fram sameiginlega kröfugerð félaganna í komandi kjarasamningum. Félögin þrjú eru stærstu ... félögin innan BSRB sem semja við ríkið og hópurinn sem samið verður fyrir telur rúmlega 5200 manns..
Innan Landssambands lögreglumanna eru rúmlega 600 félagsmenn sem allir starfa
14
BSRB undir með Landssambandi lögreglumanna sem hefur ítrekað bent á að stórauka þurfi fjárframlög til löggæslu í landinu. Lögreglumönnum hefur fækkað úr 712 árið 2007 í um 660 í dag, en samkvæmt mati Ríkislögreglustjóra þyrftu þeir að vera 860 ... að lágmarki. Það eru veruleg vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir viðbótar fjárveitingum til að fjölga lögreglumönnum
15
Flest aðildarfélög BSRB hafa ákveðið í samráði við viðsemjendur sína að fresta samningaviðræðum fram í ágúst.
Á fundi samninganefndar ríkisins við Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband lögreglumanna og SFR-stéttarfélag ... starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna
16
og .
Landssambands lögreglumanna.
.
Fundurinn hefst kl. 17.00.
Húsið opnar kl. 16.30. .
.
Fundarstjóri setur fundinn
Við berjumst ...
Jónas Sig ásamt hljómsveit
Við stöndum saman!
Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumanna
Myndskeið
17
og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar ... sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.
Formenn SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu nú ráða ráðum sínum og í kjölfarið kynna næstu skref sem tekin verða í kjaradeilunni.
.
.
18
Atkvæðagreiðslu vegna framlengingu kjarasamnings Landssambands lögreglumanna er nú lokið og var framlenging samningsins samþykkt
19
hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Þegar hefur Sjúkraliðafélag Íslands samþykkt samning við ríkið rétt eins og félagar í SFR. Þá er kosningu um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna að ljúka og ætti niðurstaðan að vera ljós eftir hádegið á morgun
20
eins og starfsmenn hans séu við störf.
Dómsmálið sem um ræðir snerist um norskan lögreglumann sem sinnti meðal annars störfum í sérstöku viðbragðsteymi lögreglunnar. Verkefni hans voru fjölbreytt og kröfðust sum þeirra þess að hann ferðaðist ... langar vegalengdir til þess að sinna starfsskyldum sínum.
EFTA dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að sá tími sem fór í ferðalög lögreglumannsins utan venjulegs dagvinnutíma, þar sem hann ferðaðist til og frá fastri starfsstöð sinni í því skyni