1
opnun nýrrar heilsugæslustöðvar í Mývatnssveit. . Ákveðið var að byggja nýtt húsnæði fyrir heilsugæsluna í Mývatnssveit, sem er hluti af Heilbrigðisstofnun Norðurlands, en heilsugæslan hafði verið í óviðunandi húsnæði um nokkurt ... við á höfuðborgarsvæðinu. . BSRB styður áform um að byggja upp heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, en hefur mótmælt harðlega þeim áformum stjórnvalda að byggja upp nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar í stað þess að byggja upp stöðvar undir merkjum Heilsugæslu ... Eigi heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa að leita til heilbrigðisþjónustunnar verður að vera tryggt að hún sé í stakk búin til að taka á móti þeim sem til hennar leita. Það er því ástæða til að fagna ... skeið. Húsið var um ár í byggingu og var tekið formlega í notkun nú í vikunni. . Víða er þörf á uppbyggingu heilsugæslustöðva og virðist vilji stjórnvalda standa til þess að bæta úr þar sem ástandið er óviðunandi. Það á meðal annars ... höfuðborgarsvæðisins. Samhliða þarf að bæta úr bágri fjárhagsstöðu þeirrar stofnunar, sem hefur verið í fjársvelti árum saman. . Aukið álag vegna ferðamanna. Þó aðeins búi um 400 manns á því svæði sem nýja heilsugæslustöðin
2
Skera þarf niður í rekstri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 200 milljónir króna vegna tilkomu tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva sem opnaðar voru á höfuðborgarsvæðinu nýlega.
Um 6.500 íbúar á höfuðborgarsvæðinu ... mótmælti frá upphafi áformum um fjölgun einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og lagði þess í stað áherslu á uppbyggingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Með aukinni áherslu á að heilsugæslan verði fyrsti viðkomustaður sjúklinga ... einkareknu stöðvarnar lækna heim?.
Þá er einnig áhugavert sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins að hluti þeirra lækna sem nú vinni hjá einkareknu heilsugæslustöðvunum hafi áður unnið hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það voru jú ein af rökum ... Fréttablaðsins í dag. Þar sem fjármögnun heilsugæslunnar gengur út á að fé fylgi sjúklingi þýðir það að tekjur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa þegar verið skertar um tæplega 200 milljónir króna.
Í samtali við Fréttablaðið í dag segja ... forsvarsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að þetta muni hafa mikil áhrif á reksturinn og fækka verði starfsfólki. Einhverjir þeirra lækna sem nú starfa hjá einkareknu störfunum störfuðu áður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hefur læknum fækkað
3
BSRB mótmælti harðlega áformum heilbrigðisráðherra um að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að bjóða út rekstur þriggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Nú virðast meira að segja læknar sem töluðu fyrir aukinni einkavæðingu ... vera farnir að átta sig á því að vandi heilsugæslunnar snýst um hættulega undirfjármögnun til margra ára, ekki reskstrarformið. . Eins og Fréttablaðið hefur greint frá í gær og í dag höfnuðu Ríkiskaup einu tilboði af þremur sem bárust ... í rekstur þriggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Í frétt blaðsins er haft eftir Teiti Guðmundssyni ... , sem er í forsvari fyrir Heilsuvernd, sem bauð í tvær stöðvar en fékk aðeins aðra. Hann segist þeirrar skoðunar að greiðsla ríkisins sé of lág og segir það skýra lítinn áhuga heimilislækna á að taka þátt í útboðinu. . Heilsugæslan ... í fjársvelti. Það er í raun litlu við það að bæta. BSRB hefur ítrekað bent á að heilbrigðisyfirvöld hafa haldið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í viðvarandi fjársvelti. Þá var bent á að heilbrigðisráðherra ætlaði ekki að láta aukna fjármuni fylgja nýju
4
stjórnvöld nú að opna þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. . Lítil umræða hefur átt sér stað um þessa ákvörðun, sem var tekin af heilbrigðisráðherra án þess að Alþingi fengi að koma að málinu, eða fjalla um málið
5
hægt en að ganga út frá því sem hann hefur sagt hingað til. . Andmælum einkarekinni heilsugæslu. BSRB hefur fagnað því að opna eigi þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, enda brýn þörf fyrir fjölgun stöðvanna ... Til stendur að banna öllum einkareknum heilsugæslustöðvum að greiða eigendum sínum arð, ekki aðeins þeim þremur nýju stöðvum sem áformað er að reisa á næstunni. Þetta kemur ... fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða ekki út ... einkarekinna og opinberra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.“. . Þó svarið mætti gjarnan vera ítarlegra er ekki hægt að skilja það öðruvísi en svo að eigendum þeirra tveggja einkareknu heilsugæslustöðva sem þegar eru með starfsemi verði ... . Bandalagið hefur hins vegar andmælt því harðlega að stöðvarnar verði reknar af einkaaðilum í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. . Það er skýr stefna bandalagsins að heilbrigðisþjónustu eigi að reka á samfélagslegum grunni. Það viðhorf rímar
6
Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum ... heilsugæslustöðva.
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir að til standi að auka aðkomu einkaaðila að rekstri heilbrigðisþjónustunnar og það hyggst ... einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að koma að rekstri heilsugæslustöðva á meðan aðeins 1% taldi slíkum rekstri
7
í landinu, notendur þjónustunnar. .
Breytt rekstrarform á heilsugæslustöðvum mun eitt og sér ekki leiða til þess að aðgengi að heilsugæslunni verði betra. Ef ætlunin með þessum áformum er að fá heimilislækna til starfa er alls óvíst að sú tilraun ... Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein um áform heilbrigðisráðherra um heilsugæsluna í Fréttablaðið í dag. Greinin er einnig birt ... á vef Vísis..
.
Elín skrifar:.
Einkarekstur ekki rétta leiðin.
Þó ástæða sé til að fagna því að heilbrigðisráðherra hyggist fjölga heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár varar BSRB ... við áformum um að stöðvarnar verði einkareknar. Bandalagið hvetur til þess að áformin verði endurskoðuð og að nýju stöðvarnar þrjár verði reknar á samfélagslegum grunni. .
Heilsugæslan hefur verið eins konar olnbogabarn í heilbrigðiskerfinu árum saman ... takist. .
Förum aðra leið.
BSRB hvetur til þess að önnur leið verði farin til að bæta mönnun á heilsugæslustöðvum um allt land. Bandalagið hefur mótað stefnu um fjölskylduvænt samfélag, sem hefur það að markmiði að hjálpa
8
á fyrirkomulagi heilsugæslunnar í dag. Áformað er að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú eru starfandi. Til stendur að stöðvarnar verði einkareknar, í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfa .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7
9
„Um leið og framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands tekur undir gagnrýni fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga um fyrirhugaðan niðurskurð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, vill stjórnin mótmæla þeirri rangtúlkun sem fram kemur í ályktuninni ... , að hjúkrunarfræðingar einir beri uppi alla heimahjúkrun heilsugæslunnar. .
Hjá Heilsugæslunni starfa tugir sjúkraliða sem sinna hjúkrun í heimahúsum vítt og breytt um borgina
10
Þær breytingar sem heilbrigðisráðherra áformar að gera á heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu með því að bjóða út þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar sýna hversu víðtækar heimildir ráðherra hefur til að gera breytingar á heilbrigðiskerfinu án ... , prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ, á málþingi um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir á þriðjudag. . Heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að bjóða út rekstur þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu ... á að það hefur þegar verið umtalsverð einkavæðing í heilsugæslunni á undanförnum árum. Samt hefur heilsugæslulæknum ekki fjölgað. Ég held að við þurfum að skoða fleiri atrið sem snúa að mönnun í heimilislækningum en rekstrarformið,“ sagði Rúnar í erindi sínu. . Nánar
11
Slæm staða heilsugæslunnar og Landspítalans er bein afleiðing þess kerfis sem verið hefur við lýði hér á landi undanfarna áratugi, segir Birgir Jakobsson landlæknir. Hann fagnar því að fjölga eigi heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár.
„Við fögnum öll þremur nýjum heilsugæslustöðvum,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, á fundinum. Hún sagði bandalagið með þá skýru stefnu að heilsugæslan, eins og önnur heilbrigðisþjónusta, eigi að vera rekin á samfélagslegum grunni. Elín benti ... til að bæta íslenska heilbrigðiskerfið. Á fundinum sagði Birgir augljóst að Ísland hafi setið eftir á meðan heilbrigðisþjónustan á hinum Norðurlöndunum hafi þróast til betri vegar. .
BSRB fagnar nýjum heilsugæslustöðvum ... á að heilbrigðisráðherra ætli ekki að veita meira fé til heilsugæslunnar þrátt fyrir að fjölga eigi stöðvunum um þrjár, sem sé afar neikvætt. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einhverjir læknar segi að þeir vilji frekar vinna á einkareknum stöðvum en þeim sem eru reknar ... Birgir. Hann sagðist þó ekki hafa neitt á móti því ef einhverjir telji að einkarekstur þurfi til og vilji spreyta sig á að reka heilsugæslu, aðalatriðið sé að þjónustan sé í lagi. Til þess þurfi skýra kröfulýsingu, eins og heilbrigðisráðherra hafi talað
12
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði það áhyggjuefni að nú standi til að auka enn við einkarekstur í heilbrigðiskerfinu með þremur nýjum einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Hún tók fram að bandalagið fagni því að reisa eigi nýjar ... heilsugæslustöðvar, sem sé löngu tími til að gera, en sagði enga ástæðu til annars en að nýju stöðvarnar verði reknar á samfélagslegum grunni eins og þorri heilsugæslustöðva á landinu.
Fylgstu
13
sem ekki séu með bráðamóttöku eða greitt aðgengi að sérfræðingum ef vandamál koma upp.
Heilsugæslan geti sinnt hlutverki sínu.
Aðalfundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að styrkja stöðu heilsugæslunnar án tafar til að gera henni kleift ... að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Þá er minnt á að heilsugæslan verði að vera í stakk búin til að taka við þeim aukna fjölda sem til hennar leitar, bæði vegna fjölgunar íbúa og þess mikla fjölda ferðamanna
14
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur ... á hagnaðarsjónarmiðum. .
Talsvert var fjallað um þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að láta einkaaðilum eftir rekstur þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. BSRB ... mótmælti þeim áformum harðlega og leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu af því tagi. Á sama tíma fagnaði BSRB áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, en áréttaði mikilvægi þess að hún sé rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum
15
þjóðarinnar, um 67,6 prósent, vilja að starfsemi heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Aðeins 3,3 prósent vilja að heilsugæslustöðvarnar verði aðallega eða eingöngu starfræktar af einkaaðilum. Þá vill meirihluti landsmanna, um 58,4
16
Hún sagði stefnuna vera mikilvægan leiðarvísi og að bandalagið hafi þegar beitt sér á ýmsan hátt til að framfylgja henni. Dæmi um það er barátta BSRB gegn fyrirhugaðri einkavæðingu í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. . „Áform ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag .... . „Þá vantar ýmislegt inn í frumvarpið, til dæmis sálfræðikostnað, tannlæknakostnað og fleira. Einnig virðist sem heilsugæslan sé svo fjársvelt að hún megni ekki, að takast á við það hlutverk sem henni er ætlað, að vera raunverulegur fyrsti viðkomustaður
17
Það er einkennilegt að vera komin í þá stöðu að þurfa að rökræða við mætasta fólk hvort einkarekstur á ákveðnum einingum í heilbrigðiskerfinu okkar, til dæmis heilsugæslustöðvum, jafngildi því að verið sé að einkavæða þá þjónustu sem þessar einingar bjóða ... upp á.
BSRB og ASÍ stóðu í liðinni viku fyrir málþingi undir yfirsögninni „Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?“ Tilefnið var aðkallandi því heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að þær þrjár nýju heilsugæslustöðvar sem höfuðborgarbúar ... geta brátt sótt til verði reknar af einkaaðilum, í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eins og BSRB telur eðlilegast. Þessa ákvörðun virðist heilbrigðisráðherra geta tekið án þess að ræða við einn né neinn, þrátt fyrir að með því sé hann að auka enn
18
hefur á að því sé haldið fram að einkarekstur í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sé ekki aukin einkavæðing. Það hrekur Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur í pistli sem hún skrifar í nýjasta eintak ... Stundarinnar. . Sigurbjörg var einn gesta á málþingi BSRB og ASÍ í byrjun maí þar sem fjallað var um áform heilbrigðisráðherra um að koma á fót þremur einkarekum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Á málþinginu sagði fulltrúi heilsugæslulækna
19
Mikill meirihluti vill einnig að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki heilsugæslustöðvar, alls 78,7%. Aðeins 2,2% vilja að rekstur heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst á hendi einkaaðila. Þá vill stór hluti þjóðarinnar, 67,5%, að hið opinbera reki
20
byrðarnar á öðrum. Ekkert á að draga úr kostnaði sjúkling, bara dreifa birgðunum á fleiri,“ sagði Kristín. . Hún fjallaði einnig um áform stjórnvalda um að bæta við þremur einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Það er trú ... ríkisstjórnarinnar að það dugi til að auka rennsli á sjúklingum sem fari í gegnum heilsugæsluna. Heilbrigðisráðherra hefur ofurtrú á að þá muni einnig fjölga læknum sem flytji heim. Engu á að bæta við, heldur leysa vanda samfélagsins með aukinni einkavinavæðingu