1
Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar með tilheyrandi vinnutapi og álagi fyrir foreldra. Erfiðleikar við að manna frístundaheimilin eru ein birtingarmynd þess að þrátt fyrir mikla áherslu á hækkun lægstu ... launa þurfa þau að hækka enn meira.
Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði ... á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri.
Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum ... menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Hækka þarf laun umönnunarstétta.
BSRB telur augljóst að laun starfsmanna á frístundaheimilum, eins og annarra umönnunarstétta, þurfi að vera hærri. Auk þess má eflaust bæta starfsumhverfið ... , eins og borgin virðist þegar byrjuð að gera. Í kjarasamningum undanfarin ár hefur réttilega verið lögð mikil áhersla á hækkun lægstu launa. Erfiðleikar við að manna störf á frístundaheimilum, sem og önnur störf við umönnun, benda til þess að þar þurfi
2
Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þar sem starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila mun leggja niður störf, verði það niðurstaða atkvæðagreiðslnanna. Kosningu lýkur á hádegi á laugardag og niðurstöður verða kynntar í kjölfarið.
Kjaradeilan snýr ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum
3
og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustunni, skólum, leikskólum og frístundaheimilum. Einnig starfsmenn í sundlaugum og íþróttahúsum og starfsfólk sem sinnir þjónustu við aldraða og fólk með fötlun, svo einhver dæmi séu nefnd.
Boðaðar ... ákveðnir hópar í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Það verða meðal annars starfsmenn grunnskóla og frístundaheimila á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness, sem þýðir að frístundaheimilin verða lokuð frá 9. mars.
Ótímabundið
4
upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun ....
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu ... má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar
5
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. . Fjárskortur kemur í veg fyrir nýtingu á þjónustu frístundaheimila. Það fylgja því áskoranir að samræma atvinnu- og fjölskyldulíf, ekki síst þegar börn eru á heimilinu. Vinnufyrirkomulag og kröfur ... fyrir að frístundaheimili bjóði upp á dvöl fyrir börn gegn nokkuð hóflegu gjaldi í samanburði við önnur úrræði, líkt og sumarnámskeið á vegum einkaaðila, er það ekki á færi allra að nýta sér slíka þjónustu. Í könnun Vörðu á stöðu launafólks í landinu nefndu 3,6% kvenna ... og 4,6% karla að fjárskortur síðastliðna tólf mánuði hefði komið í veg fyrir að þau gætu greitt fyrir frístundaheimili og er staðan einna verst meðal einstæðra foreldra. Könnuninni svöruðu 8768 manns. . Konur taka á sig meginhluta
6
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila
7
í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi
8
í báðum atkvæðagreiðslum.
Þátttaka var mjög góð í öllum sveitarfélögum eða frá 72 til 90%. . Verkfallsboðun þessi nær til starfsfólks leik- og grunnskóla, frístundaheimila, mötuneyta og hafna í sveitarfélögunum. . „Félagsfólk okkar
9
aðgerðir hefjist í mars.
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu
10
frístundaheimila, mötuneyta og hafna leggja niður störf í 10 sveitarfélögum, en misjafnt er eftir sveitarfélögum hvaða stofnanir eru undir.
Um hvað snýst málið?. Kjaradeilan snýr að sameiginlegri kröfu BSRB
11
þeirra sem er svo mikilvægt að þær myndu setja samfélagið á hliðina ef þær legðu niður störf. Þetta eru til dæmis lægst launuðu störfin í okkar samfélagi, konur sem vinna við umönnun barna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum.
Álag er almennt meira
12
fólk sem sinnir ómissandi störfum m.a. í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum, í þjónustu við fatlað fólk, sundlaugum, íþróttamannvirkjum og bæjarskrifstofum og er að stærstum hluta til konur. Á ársgrundvelli nemur þessi launamismunur fólks í sömu
13
félagsmanna ákveðinna aðildarfélaga verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness auk starfsmanna hjá Skattinum
14
á eftir voru strætisvagnabílstjórar og svo starfsfólk á bæjarskrifstofum..
Í dag sinnir félagsfólk SfK ómissandi störfum sem snerta líf fólks með fjölbreyttum hætti á hverjum degi m.a. í leikskólum, grunnskólum, á frístundaheimilum bæjarins, við ræstingar, þjónustu
15
stytt þann tíma sem börn eyða á leikskólum og frístundaheimilum. Við getum fengið meiri tíma til að hvílast, hitta vini og ættingja, hreyfa okkur og sinna áhugamálum.
Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál. Konur vinna almennt