1
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1 ... . hæð, Grettisgötu 89. . Meðal annars verður fjallað um hvernig foreldrum á Íslandi gengur að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, m.a. eftir starfsstétt, hvernig brugðist er við frí- og starfsdögum í skólastarfi barna og hvernig umönnun barna
2
Ráðast þarf í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu með það að markmiði að skerðingarmörkin hækki verulega og fleiri foreldrar fái fullar bætur. Ný skýrsla sem Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur vann fyrir BSRB sýnir með skýrum hætti ... að kerfið er flókið og ómarkvisst.
Ólíkt barnabótakerfunum á hinum Norðurlöndunum eru það fyrst og fremst allra tekjulægstu foreldrarnir sem fá barnabætur á Íslandi. Í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi fá allir foreldrar sömu barnabætur, óháð efnahag ... . Þannig skerðist stuðningurinn til dæmis verulega þegar börnin ná sjö ára aldri og í sumum tilfellum fá einstæðir foreldrar minni bætur en foreldrar í hjúskap þrátt fyrir sama fjölda barna. Aðgerðir eins og að hnika örlítið til skerðingarmörkum og hækka ... barnafjölskyldna þarf að styðja við mun stærri hóp foreldra en gert er í dag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
3
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví ... faraldursins og snúa margar þeirra að réttindum starfsmanna í sóttkví.
Í umsögninni er bent á að ákvæði í kjarasamningum um rétt til launaðra fjarvista vegna veikinda barna nái ekki í öllum tilvikum til foreldra sem eigi barn í sóttkví. Þá eigi ... foreldrar misauðvelt með að vinna í fjarvinnu heiman frá og eru þar með misvel í stakk búnir til að bregðast við skerðingum á skólastarfi.
„BSRB hefur talað fyrir því að það sé samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða
4
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... , hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. .
BSRB vill því ganga lengra en gert er ráð ... var að hvort foreldri eigi rétt á fimm mánaða orlofi, en að auki deili foreldrar tveimur mánuðum sín á milli. Sameiginlegur réttur verði því tólf mánuðir. .
Hin Norðurlöndin standa framar.
Í umsögn BSRB um frumvarpið má finna ítarlega ... samantekt á rétti foreldra til fæðingarorlofs á Norðurlöndunum. Þannig er lengd orlofsins samanlagt 39 vikur á Íslandi, 44 í Finnlandi, 48 í Danmörku og 49 í Noregi. Orlofið er mun lengra í Færeyjum, 62 vikur, en lengst í Svíþjóð, 69 vikur, eða 16 mánuðir
5
Brýnt er að grípa til aðgerða til að létta undir með foreldrum, sem margir hverjir eru að sligast undir álagi í vinnu og við barnauppeldi. Formannaráð BSRB bendir á að með því að stytta vinnuvikuna megi auðvelda fólki að samræma fjölskyldu ... eða langveikra aðstandenda. .
Heildarvinnuálag íslenskra foreldra er mest hér á landi í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir sé horft til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna. Mæður verja 86 stundum á viku en feður ... að það er svigrúm til að bæta skipulag vinnutíma. Reynsla stjórnenda er jákvæð ásamt því að niðurstöðurnar gefa til kynna að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir vaktavinnufólk og foreldra ungra barna .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
6
BSRB fagnar því að til standi að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði en kallar jafnframt eftir því í umsögn að orlofið skiptist jafnt milli foreldra svo hvort foreldri fyrir sig eigi rétt á sex mánaða orlofi.
Bandalagið hefur beitt ... í umsögn BSRB um frumvarp um lengingu á rétti til fæðingarorlofs, sem hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er bandalagið þeirrar skoðunar að réttur til fæðingarorlofs eigi að skiptast jafnt milli foreldra. Í frumvarpinu er gert ráð ... fyrir því að hvort foreldri fái fimm mánuði og foreldrar geti skipt síðustu tveimur mánuðunum á milli sín.
„Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvíþætt, annars vegar að tryggja samvistir barna við foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna möguleika ... foreldra til samveru með barni sínu og að taka þátt í uppeldi barna og heimilishaldi.
Dagvistunarmál verði tekin til skoðunar.
Í umsögninni er einnig vikið að dagvistunarmálum barna að fæðingarorlofi loknu. Eins og fram kom
7
Fæðingarorlofskerfið tryggir rétt foreldra á vinnumarkaði til launagreiðslna við fæðingu, ættleiðingu barns eða töku barns í fóstur. Því var komið á fót árið 2001 með yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ... eftir áratuga baráttu kvennahreyfingarinnar, stjórnmálafólks og stéttarfélaga launafólks.
Það er fagnaðarefni að ríkisstjórnin ætli að lengja fæðingarorlof úr 10 mánuðum í 12 mánuði og tryggja betur rétt einstæðra foreldra, enda hluti af yfirlýsingu ... viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan ... sem hafa sýnt að það er börnum fyrir bestu að njóta umönnunar beggja foreldra á þessu mikilvæga mótunarskeiði. Samvera í fæðingarorlofi leggur grunn að nánum tengslum og samskiptum barna við báða foreldra sína ævilangt og styrkir þannig fjölskyldur og samfélag ... niðurstöður úr viðamikilli rannsókn meðal foreldra á Íslandi sýna að ekki eru tengsl á milli þess hvenær mæður fara aftur til vinnu eftir barnsburð og þess hve lengi þær eru með barn sitt á brjósti né er það sjálfgefið að konur geti eða vilji hafa börn sín
8
Formaður BSRB var í viðtali á Bylgjunni fyrir skemmstu og fjallaði meðal annars um styttingu vinnuvikunnar. Umræðuefni viðtalsins voru þær kvartanir og athugasemdir sem hafa verið lagðar fram af foreldrum í kjölfar ... vetrarfrís í skólum. Vetrarfrí og fjöldi skipulagsdaga valdi foreldrum vandkvæðum í tengslum við fjarveru frá störfum sem þeir eru að taka út í fríi og sumir taka af sumarfríinu sínu.
Elín Björg sagði það mikilvægt að reynt sé að koma betur til móts ... við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„BSRB
9
Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga ... á sé að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi.
Markmiðin með lögum um fæðingarorlof er tvíþætt. Annars vegar tryggja lögin réttindi barna ... til samvista við báða foreldra sína. Ég efast um að margir séu þeirrar skoðunar að það sé betra fyrir níu mánaða gömul börn að fara strax á leikskóla frekar en að vera áfram í umsjá foreldra sinna.
Hins vegar eiga lögin um fæðingaroflof að stuðla ... til þess að konur axla meginábyrgðina á umönnun ungra barna, í stað þess að foreldrarnir deili þeirri ábyrgð jafnt. Rannsóknir sýna að þetta hefur ótvírætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði.
Samkvæmt lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar rétt ... á samtals níu mánaða fæðingarorlofi. Bæði mæður og feður eiga rétt á þremur mánuðum hvort, en að auki fá foreldrarnir svo þrjá mánuði sem þeir geta ráðstafað að vild. Almennt taka mæður sína þrjá mánuði og að auki alla þrjá sameiginlegu mánuðina. Aðeins
10
Áhrif á jafnrétti eru víðtæk, þegar kemur að kynjajafnrétti og jöfnuð barna og foreldra vegna uppruna og efnahagsstöðu. Leikskólakerfið hefur frá upphafi verið byggt upp með það að markmiði að gefa báðum foreldrum tækifæri á að vinna utan heimilis ... . Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er með þeirri hæstu í heimi og upphaf þeirrar þróunar er að rekja til aukins aðgengis að leikskólum sem kosta ekki mikið. Þannig eru leikskólar líka mikilvægur stuðningur og þjónusta við foreldra og atvinnulífið.
Fræðafólk ... með foreldrum sínum og eyða minni tíma á leikskóla. Þau benda á að þrátt fyrir þetta séu engar rannsóknir sem sýna fram á að 8 eða 8,5 tíma leikskóladagur sé hættulegur fyrir börn. Þessi orðræða ýtir undir skaðlegar hugmyndir um hlutverk foreldra ... og þá sérstaklega mæðra og leiðir til foreldrasamviskubits þar sem foreldrar, aftur sérstaklega mæður, upplifa sig sem slæma foreldra ef þau eru með börnin á leikskóla heila daga.
Kópavogi er sama um jafnréttismál.
Kópavogsbær byggir staðhæfingar ... sínar um hversu vel lukkaðar breytingarnar eru á eigin könnun frá desember 2023 um upplifun foreldra og starfsfólks af nýja kerfinu. Könnunin var gerð þremur mánuðum eftir innleiðingarnar en foreldrar í Kópavogi hafa gert athugasemdir við leiðandi
11
Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Með jafnri skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra mun fjarvera foreldra af vinnumarkaði verða jafn löng og áhrifin af því að fara tímabundið af vinnumarkaði verða þau sömu.
Í umsögn BSRB er því fagnað að ákveðnar ... til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil ... sem foreldrar hafa til töku fæðingarorlofs úr 24 mánuðum í 18. Ekki er hægt að tryggja að börn komist inn á leikskóla við 18 mánaða aldur í öllum sveitarfélögum og varhugavert að stytta tímabilið áður en bilið milli 12 mánaða fæðingarorlofs og leikskóla verður
12
Foreldra íslenskra barna bíður oft mikil áskorun að loknu fæðingarorlofi við að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf foreldranna. Ástæðan er sú að hér á landi tryggir hið opinbera ekki að börn fái dagvistun við hæfi fyrr en börn eru komin ... en algengast er að það sé við tveggja ára aldur. Fæðingarorlofi lýkur hins vegar við níu mánaða aldur. Þarna er 15 mánaða bil sem foreldrar þurfa að brúa eða 18 mánuðir fyrir einstæða foreldra. Síðarnefndi hópurinn á í mestum erfiðleikum með að brúa bilið .... . Samkvæmt viðhorfskönnun meðal foreldra barna í daggæslu sem Akureyrarbær gerði 2015 myndu 49% foreldra frekar kjósa að koma barni sínu á leikskóla fremur en í daggæslu hjá dagforeldri. Reykjavíkurborg framkvæmdi svipaða viðhorfskönnun síðast 2014 ... þar sem fram kemur að 43% foreldra í Reykjavík hefðu frekar viljað fá vistun á leikskóla fyrir barn sitt loknu fæðingarorlofi fyrir barnið sitt en hjá dagforeldri. . Engir dagforeldrar starfandi. Þá eru dæmi um sveitarfélög ... þar sem engir starfandi dagforeldrar eru fyrir hendi. Þá er hið opinbera ekki skyldugt til að tryggja að framboð sé á dagforeldrum í samræmi við þörf foreldra eða barna þeirra. . Þetta bil milli fæðingarorlofs og leikskóla, svo nefnt umönnunarbil
13
Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn ... á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú ... gefið út skýrslu með helstu niðurstöðum. Markmiðið var að varpa ljósi á hvaða stuðning hið opinbera veitir, enda ítrekað verið bent á þau vandamál sem leiða af því bili sem er á milli fæðingarorlofs foreldra og þess aldurs þegar börnum er tryggt ... leikskólapláss.
Almennt nýta foreldrar sér dagforeldrakerfið til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, þar sem það er í boði. Það byggir á framboði einkaaðila og sveitarfélögunum ber hvorki skylda til að tryggja framboð dagforeldra.
.
Sveitarfélögunum í landinu er í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Ísland sker sig frá öðrum Norðurlöndum þar sem lög segja til um við hvaða aldur börnum skuli boðið upp á dagvistun. Sá réttur helst í hendur við rétt foreldra
14
Nú þegar styttist í sveitastjórnarkosningar þurfa kjósendur að gera upp við sig hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru dagvistunarmál barna. Engu að síður búa margir foreldrar ungra ... barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa ... mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... er enn lengra hjá flestum einstæðum foreldrum og foreldrum sem geta ekki tekið fæðingarorlof af fjárhagsástæðum. Þá getur biðin verið lengri ef barn fæðist á ákveðnum tímum árs, ef árgangar eru stórir eða það er mannekla er á leikskólum ....
Það er óásættanlegt að ekki sé jafnræði með foreldrum á landinu þegar kemur að þessari grunnþjónustu. Sveitarfélögin verða að tryggja að hún sé í lagi.
Það er lítill hvati til barneigna ef þær ýta undir misrétti kynjanna, fela í sér margra mánaða tekjuleysi
15
Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB kemur fram að ólíkt barnabótakerfum hinna Norðurlandanna gagnist íslenska barnabótakerfið nær eingöngu foreldrum með afar lágar tekjur. Fyrir vísitölufjölskyldu með tvær fyrirvinnur nálægt meðaltekjum ... ,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Eins og við sjáum svart á hvítu í skýrslunni kemur íslenska kerfið ágætlega út þegar eingöngu er litið til tekjulágra foreldra ungra barna, en stendur barnabótakerfum hinna Norðurlandanna langt að baki ... þegar kemur að öllum öðrum foreldrum.“.
Barnabætur nokkurskonar fátæktarhjálp ... hækkun á skerðingarmörkum skili litlum hækkunum á barnabótum fyrir foreldra og geri lítið sem ekkert fyrir tekjulægstu fjölskyldurnar. Hækkun skerðingarmarka geri þar að auki minna fyrir einstæða foreldra, sem búi við mjög auknar líkur á fáttækt ... og fjárhagsþrengingum.
Sláandi samanburður.
Samanburður á barnabótakerfum Norðurlandanna er sláandi. Barnabætur á Íslandi og í Danmörku skerðast eftir tekjum foreldra, en skerðingarmörkin eru mjög ólík. Þannig skerðast barnabætur á Íslandi nærri
16
Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent ... á.
Flestir foreldrar þekkja þennan vanda vel. Fæðingarorlofið er samanlagt níu mánuðir en börn eru oft átján mánaða eða eldri þegar þau komast inn á leikskóla. Þá þurfa foreldrar að treysta á dagforeldra og ekki alltaf á vísan að róa þar. Margir dagforeldrar ... eru með langa biðlista og í fjölmörgum sveitarfélögum er engum dagforeldrum til að dreifa.
BSRB gerði úttekt á stöðunni í sveitarfélögum landsins á síðasta ári. Þar kom skýrt fram að mikill munur er á dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli ... um dagvistunarúrræði sem kom út í maí í fyrra.
Samkvæmt úttektinni eru börn að meðaltali 20 mánaða þegar þau fá pláss á leikskólum. Almennt nýta foreldrar sér þjónustu dagforeldra til að brúa bilið frá fæðingarorlofi til leikskóla, þar sem það er í boði. Áætla ....
Fjallað er um stöðuna hjá foreldrum að loknu fæðingarorlofi í frétt MBL. Þar kemur fram að kallað sé eftir úrbótum frá sveitarfélögunum
17
auðveldara að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Vinnudagurinn er styttri og sveigjanleikinn oft meiri. Þá er réttur foreldra í fæðingarorlofi almennt mun betri. . Byggt á jafnri stöðu kynjanna .... . Fjölskylduvænt samfélag verður að byggjast á jafnri stöðu foreldra. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna. . Vinna þarf í nokkrum afmörkuðum þáttum til að þetta geti orðið. Bættur réttur foreldra í fæðingarorlofi ... og heimilis. Þar ætti markmiðið að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Það mætti til dæmis gera með sérstökum frídögum til að koma til móts við foreldra vegna vetrarfría, starfsdaga og lokunar skóla. Þessu tengt þarf að auka rétt fólks ... til að sinna veikum börnum, maka, foreldrum eða öðrum nákomnum. . Að lokum leggur BSRB áherslu á möguleika á sveigjanlegum starfslokum. Þannig verður fólk að eiga aukna möguleika á að minnka starfshlutfall og hefja töku á lífeyri að hluta
18
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... , ungbarnaleikskólar og fleira. . Engar reglur á Íslandi. Einnig er spurt um frá hvaða aldri börn eiga rétt á dagvistunarúrræði, hvort sveitarfélögin grípa til ráðstafana til að tryggja úrræði eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur ... , algengan biðtíma eftir inntöku á leikskóla og fleira. . Nefndin telur mikilvægt að öllum foreldrum standi til boða viðeigandi dagvistunarúrræði fyrir börn sín að loknu fæðingarorlofi. Ástæðan er sú að ein helsta áskorun jafnréttismála ... rétt á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. . Mæðurnar brúa bilið. Rannsóknir sýna að þetta ummönnunarbil er almennt brúað með því að leita til dagforeldra, með því að foreldrar taki sér frí frá störfum eða reiði sig ... þess að foreldrar nái að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði
19
Mamman ætlar að lengja orlofið þar sem barnið kemst ekki í dagvistun. Hljómar þetta kunnuglega?.
Þetta er því miður raunveruleikinn fyrir allt of marga foreldra. Fæðingarorlofið eru níu mánuðir samanlagt fyrir báða foreldra. Að því loknu ... eru foreldrarnir komnir í villta vestrið, þar sem frumskógarlögmál virðast ríkja. Sumir eru heppnir og koma sínu barni að hjá dagforeldri. Aðrir búa við þá þjónustu að bæjarfélagið sem þeir búa í tekur við börnum á leikskóla frá 12 mánaða aldri og þurfa ... bara að brúa stutt bil frá því fæðingarorlofi lýkur.
En aðrir eru ekki jafn heppnir. Nýlegar fréttir um unga foreldra sem sáu sér þann ... kost vænstan að flytja frá Akureyri þar sem barnið komst ekki að hjá dagforeldrum færa heim sanninn um það. Aðrir foreldrar standa frammi fyrir miklu tekjutapi þar sem annað foreldrið þarf að lengja fæðingarorlofið og í mörgum tilvikum vera heima ... landsins. Sú úttekt leiddi í ljós að mikill munur er á þeirri þjónustu sem stendur foreldrum til boða að loknu fæðingarorlofi. Staðreyndin er sú að börn eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þar sem fæðingarorlofið er aðeins
20
Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Ísland var fyrst landa til að lögfesta orlof sem aðeins feður gátu ... nýtt sér árið 2000 og hefur síðan verið öðrum löndum fyrirmynd. Lagabreytingin leiddi til hugarfarsbreytingar í samfélaginu og nú þykir eðlilegt að feður taki hluta fæðingarorlofs.
Nú eiga foreldrar rétt á samtals níu mánaða orlofi, þremur ... um 80 prósent feðra orlof, um þrjá mánuði hver. Þessar tölur byggja á samböndum gagnkynhneigðra para en hvorki einstæðra foreldra né samkynhneigðra para.
Annars staðar á Norðurlöndum er réttur barna að komast inn í dagvistun strax að loknu ... í kjölfar fæðingarorlofs.
Mæður fimmfalt lengur frá vinnumarkaði.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru afar fá börn yngri en eins árs hjá dagforeldrum eða í annarri dagvist. Flest eru heima hjá öðru hvoru foreldra sinna. Börn fá dagvistun ... að meðaltali við 18 mánaða aldur. Þetta þýðir að mæður eru að minnsta kosti fimmfalt lengur frá vinnumarkaði en feður.
Hjá stórum hluta foreldra er staðan ekki einu sinni svona góð. Staðreyndir sýna að það er afar misjafnt hvenær börn komast