1
Í morgun bárust fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum hætti hafa áhrif á atkvæðagreiðslu félagsfólks Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) um verkfall vegna kjaradeilu BSRB félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga ... til starfsmanna sinna með það að markmiði að draga úr þátttöku í atkvæðagreiðslum og koma í veg fyrir verkföll í sveitarfélaginu.
BSRB fordæmir þessa aðför stjórnenda Kópavogsbæjar að lýðræðislegri kosningu félaga SfK og hvetur félagsfólk til að sýna
2
Atkvæðagreiðslum um flesta kjarasamninga aðildarfélaga BSRB sem lokið hafa gerð kjarasamnings er nú lokið og voru samningarnir í öllum tilvikum samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 89 prósent ... félagsmanna kjarasamningana. Í tveimur tilvikum samþykktu 100 prósent samningana, en þar voru aðeins örfáir starfsmenn á bak við hvorn samning.
Þátttaka í atkvæðagreiðslum var almennt mjög góð, sér í lagi ef horft er til þess að kórónafaraldurinn ....
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Enn á eftir að greiða atkvæði um samning Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga en atkvæðagreiðslan hófst í gær og mun ljúka 6. apríl næstkomandi
3
Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í þeim aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga samþykktu samningana. Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir eða er að hefjast hjá öðrum aðildarfélögum.
Atkvæðagreiðslu ... um samninga aðildarfélaga BSRB sem gerðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga er lokið og niðurstöðurnar farna að berast viðsemjendum og ríkissáttasemjara. Atkvæðagreiðslum nokkurra félaga um samninga við ríkið er einnig lokið. Atkvæðagreiðsla annarra ... félagsmanna í þeim félögum sem lokið hafa atkvæðagreiðslu kjarasamningana sem er afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Þátttakan var víðast hvar góð þrátt fyrir aðstæður í samfélaginu, eða á bilinu 28 til 68 prósent ....
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband ... slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna undirritaði samning við Sambandið 26. mars. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum og að því búnu lagðir í atkvæðagreiðslu.
.
Fréttin var síðast uppfærð með niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum hjá fleiri
4
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi.
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðild
5
Mikill meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykkti boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar.
Alls samþykktu 79,9 prósent þeirra sem greiddu atkvæði ... verkfallsboðunina. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var afar góð, en um 68,4 prósent þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Aðgerðir LSS beinast bæði að ríkinu og sveitarfélögum í landinu og hefjast þriðjudaginn 10. mars.
Aðgerðirnar verða tímasettar
6
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Um 87,6 ... prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunum samþykktu boðun verkfalls hjá sínu félagi. Um 8,1 prósent voru andvíg boðun verkfalls og 4,3 prósent skiluðu auðu í atkvæðagreiðslunum. Það er því ljóst að um 15.400 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB ... eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... Garðabæjar, náðist ekki næg þátttaka í atkvæðagreiðslunni. Um 41 prósent greiddu atkvæði en 50 prósent félagsmanna þurfa að greiða atkvæði svo verkfallsboðun sé lögleg. Atkvæðagreiðsla hjá einu félagi, Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ... , er enn í gangi og verða niðurstöður kynntar þegar þær liggja fyrir.
Þátttakan í atkvæðagreiðslum aðildarfélaganna var almennt afar góð. Að meðaltali tóku um 65 prósent félagsmanna í hverju félagi þátt í atkvæðagreiðslunum en þátttakan fór allt
7
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll ... þannig viðsemjendur okkar til samninga. Atkvæðagreiðslur eru á hendi hvers félags og við hvetjum félagsmenn til að kynna sér málið og kjósa. Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
8
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... þúsund opinberra starfsmanna hefjast 9. mars og standa þar til samningar hafa náðst.
Fjölbreyttir hópar starfsmanna hins opinbera munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum, verði þær samþykktar í atkvæðagreiðslu, til dæmis starfsfólk á Landspítalanum ... að nærri níu af hverjum tíu félagsmönnum styðja boðun verkfalls til að þrýsta á um gerð kjarasamninga.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi aðildarfélaga BSRB sem munu birta sínum félagsmönnum nánari upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu, fyrirhugaðar
9
Á hádegi í dag, 28. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum, vegna kjaradeilu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra ... sveitarfélaga. Kosningu lýkur á hádegi á fimmtudag 4. maí og verða niðurstöður kynntar í kjölfarið.
Atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir standa þegar yfir í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi en þeim lýkur á hádegi ... á morgun, laugardag. Niðurstöður verða kynntar stuttu síðar.
„ Atkvæðagreiðslur fóru vel af stað í Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi og augljóst að það er mikill hugur í okkar fólki. Ég hvet allt ... kosningabært félagsfólk til að taka þátt í kosningunni og sýna samstöðu í verki,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðslurnar.
Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla
10
öruggt“ að heimilt hafi verið að vísa málinu í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Þá telur hann „líklegt“ að beinlínis sé skylt að gera það.
Krafa um atkvæðagreiðslu þremur mánuðum eftir samþykkt.
Formannaráð bandalagsins, sem samkvæmt lögum ... ekki undirritað með fyrirvara um atkvæðagreiðslu. . Þrátt fyrir að BSRB og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna hafi undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á fyrirkomulagi lífeyrismála opinberra starfsmanna hafa breytingarnar ... í gegnum þingið.
Tilgangur með atkvæðagreiðslu óljós.
Í augum BSRB snýst málið um hvort ríkisstjórn muni standa við samkomulagið eins og frá því var gengið með því að leggja fram frumvarp í þeim anda. Það eitt og sér varpar ... mjög skýru ljósi á ákvörðunarvaldið í málinu er hjá ríkinu. Út frá því verður ekki séð hvaða tilgangi atkvæðagreiðsla ætti að þjóna, eftir undirritun samkomulagsins, eða hvaða spurningu ætti að leggja fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Ekki frekar ... en að það myndi hafa tilgang að framkvæma atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB um fyrirhugaðar breytingar á öðrum lögum sem sett eru af Alþingi. . BSRB leggur mikla áherslu á að fylgja landslögum og lögum bandalagsins í hvívetna í sínum
11
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslurnar fari fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar og áformaðar ... , en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi ... aðildarfélaga BSRB sem munu birta sínum félagsmönnum nánari upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu og fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir eins fljótt og auðið er
12
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur samþykkt kjarasamning sinn við Reykjavíkurborg í atkvæðagreiðslu félagsmanna ... ..
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði ... ..
.
.
.
.
.
.
.
.
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur.
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur samþykkt kjarasamning sinn við Reykjavíkurborg í atkvæðagreiðslu félagsmanna ... ..
Niðurstöður voru á þann veg að já sögðu 989 manns eða 76.31%, nei sögðu 277 manns eða 21.37%, 30 manns tóku ekki afstöðu eða 2.31%. 1296 félagsmenn tóku þátt í atkvæðagreiðslunni af 3316 sem eru á kjörskrá eða 39,1%. Reiknað er með að greitt verði ... ..
.
.
.
.
.
.
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur.
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur samþykkt kjarasamning sinn við Reykjavíkurborg í atkvæðagreiðslu félagsmanna
13
fram að Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) véfengir atkvæðagreiðslu félagsmanna SfK um boðað verkfall..
Við framkvæmd atkvæðagreiðslu félagsmanna ... með lögfræðingi BSRB og forsvarsmanni frá Outcome, sem sá um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar, þar var tekin ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu verkfalli um sinn og endurtaka atkvæðagreiðsluna. Þrátt fyrir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hafi verið afgerandi, telur ... félagsmanna til að endurtaka atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Þar verður jafnframt leitar heimildar til að hefja þegar allsherjarverkfall í stað tímabundinna vinnustöðvanna ... ..
Kjörskráin í hinni nýju atkvæðagreiðslu mun þá miðast við lista sem deildarstjóri launadeildar Kópavogsbæjar hefur sent SfK. Sá listi tekur mið af greiddum félagsgjöldum til SfK þann 1. október 2014
14
Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Alls greiddu 59,9% þeirra sem voru á kjörskrá atkvæði. Af þeim sem greiddu atkvæði sögðu 96,25% já en 3,30% höfnuðu samningnum. Auðir ... og ógildir seðlar voru 3.
SLFÍ er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýjan kjarasamning við ríkið í þessari samningalotu. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna hófst síðan í dag og mun henni ljúka um miðja næstu ... viku. Niðurstaða þeirrar atkvæðagreiðslu ætti að vera ljós á miðvikudag, 18. október.
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SFR við ríkið stendur nú einnig yfir og mun henni ljúka á mánudaginn næsta, 16. október. Niðurstaða ætti að liggja
15
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í fjórum aðildarfélögum BSRB, í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi. Fyrstu verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 15. maí, náist ... um niðurstöður atkvæðagreiðslunnar.
Atkvæðagreiðslur um verkfall hófust í sex sveitarfélögum til viðbótar á hádegi í gær og lýkur á hádegi næsta fimmtudag. Ef öll félögin kjósa með verkfallsboðun munu verkfallsaðgerðirnar ná til tíu sveitarfélaga ... og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir, fari atkvæðagreiðslur á þann veg, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23 ... ., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. Júní í þessum tíu sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða jafnvel fleiri hópar undir
16
SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, hefur samþykkt nýja kjarasamninga við ríkið í atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna sinna. Samningurinn var samþykktur með 61,92% atkvæða ... í atkvæðagreiðslu fyrr í vikunni sína samninga við ríkið. .
Öll bæjarstarfsmannafélög BSRB sem semja við ríkið hafa því gert nýja kjarasamninga. Atkvæðagreiðslur um þá samninga standa yfir ... hjá þeim félögum sem hafa ekki þegar samþykkt og eru nefnd hér að ofan. Niðurstöður úr þeim atkvæðagreiðslum ættu að liggja fyrir fljótlega eftir páska..
Þá hefur Póstmannafélag Íslands ... ..
Þá hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal sinna félagsmanna nýja samninga við Reykjavíkurborg. Önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa ekki samið við Samband íslenskra sveitarfélaga enn sem komið er enda renna kjarasamningar
17
Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun starfsmanna fyrirtækja í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) er nú lokið. Verkfallsboðunin var samþykkt með 65% atkvæða ... til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun enda höfðu viðsemjendur ekki sýnt neinn vilja til þess að koma til móts við kröfu félaganna..
Nú er atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun lokið með samþykki 65
18
vegna atkvæðagreiðslunnar. Þegar hafa verið haldnir nokkrir vinnustaðafundir og til stendur að halda fjölmarga fundi til viðbótar víða um land á næstu viku, auk þess sem opnir félagsfundir verða haldnir í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89.
Samstarf félaganna ... fyrir tæpu ári síðan kom fram sterkur vilji til sameiningar og í vor var áfram fundað og þar urðu meðal annars til útlínur nýs félags.
Í kjölfar þess ákváðu stjórnir félaganna að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu félagsmanna nú í nóvember ... . Allir virkir félagsmenn í félögunum munu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðslan fer fram á sama tíma hjá báðum félögum og þarf meirihluti í báðum félögum að samþykkja sameiningu til að af henni verði
19
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast ... við fleira starfsfólk og starfstöðvar um landið allt, t.a.m. sundlaugar, áhaldahús og bæjarskrifstofur.
Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir í hádeginu á föstudag og verða kynntar í kjölfarið.
„Starfsfólk sveitarfélaganna
20
Kl 11 í dag lauk atkvæðagreiðslu um frekari verkfallsaðgerðir BSRB félaga um allt land* vegna kjaradeilu BSRB við sveitarfélög landsins.
Verkfallsboðun um frekari aðgerðir var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum ... því í mjög umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem munu hafa víðtæk áhrif á starfsemi sveitarfélaga.“– sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðsluna.
Á mánudaginn hófust verkföll í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi og á mánudag ... bætast við sex sveitarfélög til viðbótar og koll af kolli. Aukinn þungi færist því í aðgerðir eftir sem líður ef ekki næst að semja. . * Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir í Garðabæ en henni lýkur á hádegi á morgun, laugardag