1
formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagði ... Elín Björg. „Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið hvort á öðru í baráttunni.“. . Elín Björg sagði BSRB og ASÍ eiga það sameiginlegt ... verkefnum sem bíða. Þar skiptir umræðuhefðin miklu máli. Einungis þannig getum við náð lendingu sem allir geta sætt sig við. Þannig virkar samstaðan.“.
Ávarp Elínar Bjargar í heild sinni er hér að neðan.
Forseti ASÍ, ráðherrar, ágætu ... félagar. . Samstaða er yfirskrift þessa fertugasta og annars þings ASÍ og það á vel við. Hún er mikilvægt afl fyrir allt launafólk og við eigum þar samleið BSRB og ASÍ. . Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora ... hvort á öðru í baráttunni. . Mikilvægi heildarsamtaka á borð við ASÍ og BSRB eru augljós í því að móta sýn um hvernig samfélag við viljum byggja. En það er ekki nóg að hafa markmiðin á hreinu, við verðum líka að vinna sameiginlega að því að komast
2
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands ( ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... . þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ....
.
.
Ávarp Sonju í heild sinni má lesa hér að neðan.
Ráðherra, forsetar ASÍ, kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta sé fyrsta opinbera embættisverkið ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks
3
Í mars og apríl verða haldin nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum
4
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum
5
Haustnámskeiðin halda áfram þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu..
Síðasti skráningardagur er 16. október í haustnámskeið forystufræðslunnar. Af öðrum námsskeiðum sem eru á dagskrá á næstunni má nefna eftirfarandi:.
6
Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Síðasti skráningardagur er í dag, 12. september..
Auk þess má benda á eftirfarandi námsskeið sem hefjast innan skamms:
7
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um heilbrigðismál þriðjudaginn 14. september milli klukkan 14 og 17 á Hótel Nordica og í streymi.
„Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga ... á framfæri.
Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa en einnig sent út í streymi ... verður upp á túlkun milli íslensku og ensku.
Dagskrá.
14:00 – 15.15.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna
Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna ... : Hvað hefur tekist vel til og hvað vantar upp á?“
Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur hjá ASÍ „Bilið sem þarf að brúa: ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum“
Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar ... fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“
Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“
Fyrirspurnir til frummælenda
Sjónarmið
8
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri
9
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu
10
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið ... hefur..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu
11
um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
Til að skapa rannsóknarstofnuninni rekstrargrundvöll tryggja ASÍ og BSRB ... mín að með nýrri rannsóknarstofnun fáum við betri upplýsingar um stöðu vinnandi fólks og hvernig bæta megi hag almennings. Það skiptir miklu máli að búa til og miðla þekkingu á okkar eigin forsendum,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ
12
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00 ... . Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.
Boðið verður
13
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið. . ASÍ hefur þegar kynnt áform sín um stofnun húsnæðisfélags sem hefur það að markmiði að byggja og leigja út íbúðir á sanngjörnu verði fyrir tekjulægri hópa í samfélaginu ... . Markmiðið er að tryggja þessum hópum aðgang að góðu, öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. . BSRB verður stofnaðili að félaginu ásamt ASÍ og mun leggja til 20% stofnframlags til nýs félags, alls 2 milljónir króna. Þá mun bandalagið óska
14
Á dögunum undirrituðu Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ sameiginlega yfirlýsingu um útfærslu réttindaflutnings milli sjúkrasjóða. Yfirlýsingin byggir á viljayfirlýsingu sem var gerð árið 2019 ... með það að markmiði að tryggja flutning réttinda félagsfólks aðildarfélaga BSRB og ASÍ við breytingu á félagsaðild. Tilgangurinn er að tryggja að réttur einstaklinga til sjúkradagpeninga og dánarbóta haldist þegar flutningur verður frá aðildarfélagi ASÍ og yfir
15
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf
16
Forseti ASÍ, kæru félagar og aðrir gestir.
Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ.
Mörg tengja hagsmunabaráttu heildarsamtaka á borð við ASÍ og BSRB eingöngu við kjarasamningsgerð og oft fer því minna fyrir umræðu ... um að meginhluti okkar starfa felst í því að tryggja lífsgæði félagsfólks aðildarfélaganna í víðum skilningi – s.s. í gegnum stuðningskerfi stjórnvalda, húsnæðisöryggi og sterkt velferðarkerfi.
ASÍ byggir á aldargömlum grunni á sterkri sameiginlegri hugsjón ... fólks um að skapa betra samfélag. Í fyrstu lögum ASÍ sem sett voru árið 1916 segir að tilgangur sambandsins miði að því að bæta hag alþýðunnar bæði andlega og líkamlega. Ef við setjum þessi orð í samhengi við aðstæður þess tíma þegar launafólk naut ... nánast engra réttinda, né stuðnings stjórnvalda og samfélagið var gríðarlega fátækt sést hversu ótrúlega framsýnt þetta markmið var.
ASÍ hefur frá upphafi lagt áherslu á pólitík. Það má t.d. sjá í fyrstu málunum sem voru á dagskrá sambandsins ... niður launuð sem ólaunuð störf. Þetta er meðal annars afrakstur góðrar samvinnu ASÍ og BSRB ásamt á fjórða tug annarra samtaka. Og byltingin heldur áfram – við megum ekki stoppa – nú hafa tugir samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin
17
Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr
18
Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr
19
Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... um að Þjóðhagsráð fjalli ekki aðeins um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur fyrir félagslegum stöðugleika í íslensku samfélagi. Á það hafi ekki verið fallist. . „Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða ... . Það er skoðun bæði BSRB og ASÍ að ótímabært sé að stofna Þjóðhagsráð meðan ekki hafi náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þessum orsökum muni hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í störfum ráðsins fyrr en niðurstaða er fengin ... um hvernig umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. . . Lesa má sameiginlega yfirlýsingu BSRB og ASÍ í heild sinni hér að neðan:. . Undanfarið ár hafa fulltrúar þeirra samningsaðila sem eiga aðild ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar
20
Alþýðusamband Íslands ( ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... í gær telur ASÍ að ein af þremur forsendum sem lágu til grundvallar þegar sambandið gerði kjarasamning sé brostin. Þrátt fyrir það ákvað forysta ASÍ að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði áður en frestur til að gera það rann út í gær ... , 28. febrúar.
Hefði ASÍ ákveðið að segja upp samningum á almennum vinnumarkaði hefði endurskoðunarákvæði í samningum allra aðildarfélaga BSRB virkjast. Í kjölfarið hefði bandalagið fjallað um hvort rétt væri að segja þeim upp. Nú er ljóst