1
Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB á stöðugildum hjá ríki og sveitarfélögum.
Á 11 ára tímabili fækkaði stöðugildum hjá ríkinu um nærri 1.000 en fjölgaði um rúmlega 1.500 hjá sveitarfélögunum, meðal annars vegna flutnings málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Opinber
2
Í fyrstu grein þeirra Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, hagfræðings BSRB og Steinunnar Bragadóttur, hagfræðing hjá ASÍ er sjónum beint að atvinnuþátttöku kvenna og karla, byggt á gögnum Hagstofu Íslands. Tölurnar sýna að barneignir draga að jafnaði úr atvinnuþátttöku kvenna og ógna fjárhagslegu sjálfstæði þeirra. Slíkra áhrifa gæti hinsvegar ekki hjá körlum.
Helstu tæki stjórnvalda til að bregðast við þessu ójafnrétti eru meðal annars:.
löggjöf um jafna skiptingu foreldra
3
og margskonar tölfræði um samningana og kjarasamningsgerðina. Tilgangurinn er að auðvelda launafólki og launagreiðendum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um kjarasamninga aðgang að ítarlegum upplýsingum um gildandi kjarasamninga, að veita yfirlit yfir ... hvenær mismunandi samningar renna út og gefa innsýn í margskonar tölfræði varðandi kjarasamningagerðina. Gagnagrunnurinn er mikilvægur m.a. vegna þess að stundum kann að vera snúið að nálgast gildandi kjarasamninga og í mörgum tilvikum breytir nýjasti kjarasamningur
4
Í ár er kvennaár á Íslandi. Á fimmta tug samtaka hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ... ljósi á það kynjamisrétti sem enn er til staðar. Við ríðum á vaðið með tölfræði um atvinnuþátttöku kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði út frá gögnum Hagstofu Íslands.
Atvinnuþátttaka hefur afgerandi áhrif á afkomumöguleika fólks. Skert
5
fram í umsögn bandalagsins um frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna..
Bandalagið kallar eftir því að lagðar verði skyldur á fyrirtæki og stofnanir að birta með reglubundnum hætti ákveðna tölfræði úr launabókhaldi, annað hvort opinberlega
6
þar sem er fjallað um stöðuna á Norðurlöndum og farið yfir hvernig tilskipun ESB um launagagnsæi, sem samþykkt var á síðasta ári, mun breyta stöðunni. Einnig voru kynntar nýjar leiðir til þess að afla tölfræði um launamun kynjanna sem stafar af vanmati kvennastétta
7
„Árin eftir hrun hafa verið launafólki mjög erfið, megin byrðar efnahagshrunsins hafa verið bornar af launafólki sem hefur mátt sætta sig við hækkun nánast allra tölfræði þátta sem mælikvarðar ná yfir – nema kannski launa sinna,“ sagði
8
þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
9
og endurmati á virði kvennastarfa á Íslandi. Þá sóttu fulltrúar BSRB fundi um bakslag í jafnréttisbaráttu, kynjaða tölfræði, ólaunaða vinnu kvenna og fjárhagslegt sjálfstæði, aðkomu karla og drengja að jafnréttismálum, fjárhagslegt ofbeldi gegn konum
10
velsæld í tveimur málefnasviðum og í tveimur til viðbótar er talað um að halda eigi utan um tölfræði um velsæld – en það ekki tengt árangri. Í frumvarpi til fjáraukalaga sem birtist nú í nóvember kemur orðið velsæld aldrei fyrir en þó er þar úthlutað 74
11
Umræðan um loftslagsmál er gjarnan nokkuð flókin og stundum reynist erfitt fyrir okkur leikmennina að átta okkur á samhengi hlutanna. Vísindin að baki loftslagsmálum eru margslungin og svo er ýmislegt varðandi tölfræði skuldbindinganna
12
en það fór úr 2% í 6% milli ára. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra bárust 97 beiðnir um nálgunarbann árið 2023 en ekki liggja fyrir tölur um hve margar þeirra voru staðfestar af dómstólum né liggur fyrir tölfræði um brottvísun af heimili