1
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar
2
Guðmundsson, formaður vinnuhóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, var meðal viðmælenda í Kastljósinu í gær ... í Kastljósinu í gær. Hún sagði að dregið hafi verulega úr starfsmannaveltu, starfsmenn séu ánægðari og minna sé um bæði skammtíma- og langtímaveikindi.
Með styttri vinnutíma hefur orðið ákveðin hugarfarsbreyting á vinnustöðunum. Mun minna er um að fólk
3
hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst
4
fyrir að flugumferðarstjórar geti beitt þeirri aðferð að setja yfirvinnubann. „En auðvitað eru það einstaklingarnir, hver fyrir sig, sem taka ákvörðun um hvort þeir fara inn ef á þá verður kallað.“. . Í þættinum var fjallað um fleiri mál sem hafa verið í kastljósinu
5
við ákvarðanir
þess að heimsmeistaramótin 2018 og 2022 eigi að fara fram í Rússlandi og Katar
hefur nú aftur varpað kastljósinu að málefnum verkafólks í Katar. Þing NFS
ákvað því að ítreka kröfur sínar um að hætt verði við heimsmeistarakeppnina í
Katar nema
6
kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
7
að hætta starfsemi.
Þó það sé lofsvert að sveitarfélagið bregðist við til að koma foreldrum til aðstoðar beinir þetta kastljósinu að þeim vanda sem er undirliggjandi út um allt land. Eins og rakið
8
sem greint var frá í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær.
Alls segjast um 45 prósent kvenna og 15 prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Hlutfallið er hæst hjá yngstu aldurshópunum, en um 55 prósent kvenna á aldrinum 18
9
kastljósinu að stöðu þeirra kvenna sem veita þjónustu eða annast aðra einstaklinga í vinnunni og heima. Þær sinna mikilvægum störfum sem snerta okkur öll, börnin okkar, foreldra, ættingja og vini. Konur sem samfélagið gæti ekki verið án og vinnuframlag
10
og það þarf fjármagn og kröftugar aðgerðir til að útrýma ofbeldi gegn konum. Á undaförnum árum hefur úrræðum til að styðja við bakið á þolendum fjölgað og má segja að kastljósið hafi beinst að þolendum en síður að gerendum. Það er sjálfsagt réttlæti að þolendur fái
11
Áherslan endurspeglar almannahagsmuni og stuðning við öflugt opinbert heilbrigðiskerfi en ekki fjárhagslega sérhagsmuni fárra.
Heilbrigðismálin eru í kastljósinu vegna heimsfaraldursins og það er ljóst að þau verða eitt af stóru kosningamálunum