Ávarps formanns BSRB og erindi Rúnars
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ, erindið „Staða og framtíð félagslegrar heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ og að því loknu tók Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, til máls og flutti erindi undir yfirskriftinni „Uppbygging lífeyrissparnaðar“.
16. maí 2014