Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kjarasamningur felldur

Kjarasamningur felldur

Atkvæðagreiðslu er lokið á kjarasamningi milli St.Rv. og Reykjavíkurborgar sem var undirritaður 9. mars 2014. Samningurinn var felldur með 217 atkvæðum eða 50,6% á móti 208 atkvæðum 48,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4 eða 0,9%. Á kjörskrá voru 3349 atkvæði greiddu 429 eða 12,8%.
Lesa meira
Afmælisfundur ILO nefndar

Afmælisfundur ILO nefndar

Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinna.
Lesa meira
Ályktun félagsfundar starfsfólks Isavia

Ályktun félagsfundar starfsfólks Isavia

Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR (Félag flugmálastarfsmanna ríkisins) og LSS (Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna).
Lesa meira
PFÍ semur við Íslandspóst

PFÍ semur við Íslandspóst

Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015.
Lesa meira
Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku. Mótið er haldið annað hvert ár. Sú nýbreytni var í ár að keppnin stóð yfir í þrjá daga.
Lesa meira
Kynning á samningi St.Rv

Kynning á samningi St.Rv

Skrifað var undir aðfarasamning og framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg þann 9. mars og gildir hann frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015.
Lesa meira
Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Í mars og apríl verða haldin nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi.
Lesa meira
St.Rv semur við Reykjavíkurborg

St.Rv semur við Reykjavíkurborg

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Samningurinn felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til lok apríl 2015 og viðræðuáætlun fyrir gerð kjarasamninga 2015.
Lesa meira
Rosa Pavanelli um alþjóðlegan baráttudag kvenna

Rosa Pavanelli um alþjóðlegan baráttudag kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international), sagði að þótt víða hefði mikill árangur náðst í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna væri enn mjög langt í land og ástandið sums staðar í heiminum væri í raun skelfilegt.
Lesa meira
Afmælistónleikar LV

Afmælistónleikar LV

Lúðrasveit verkalýðsins heldur upp á 61 árs afmæli sitt og spilar ýmsar perlur kvikmyndatónlistar undir dyggri stjórn Kára Húnfjörð nú um helgina. Tónleikarnir verða í Seltjarnarneskirkju á afmælisdaginn sjálfan, laugardaginn 8.mars kl. 14. Það verður frítt inn.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?