Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?

Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?“ Þar vísar hún m.a. til þess að margt bendi til að skattahækkanir muni skila sér að fullu út í verðlag en skattalækkanir skili sér takmarkað
Lesa meira
Störf í þína þágu

Störf í þína þágu

BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins.
Lesa meira
Breyting á upphæð dagpeninga

Breyting á upphæð dagpeninga

Ferðakostnaðarnefnd hefur gert breytingar á upphæðum dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins.
Lesa meira
Starfsnám stuðningsfulltrúa

Starfsnám stuðningsfulltrúa

Stafsnám stuðningsfulltrúa er starfstengt grunnnám fyrir þá sem vilja vinna með fötluðu fólki, öldruðum eða sjúkum og byggja um leið upp starfsferil á félags- og heilbrigðissviði.
Lesa meira
Eldvarnarátak LSS farið af stað

Eldvarnarátak LSS farið af stað

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) í aðdraganda hátíðanna hófst á föstudaginn í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ. Þar fræddu starfsmenn Brunavarna Suðurnesja börn um eldvarnir.
Lesa meira
SfK samþykkir kjarasamning

SfK samþykkir kjarasamning

Starfsmannafélag Kópavogs hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem gerður var við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar.
Lesa meira
Barnasáttmálinn 25 ára

Barnasáttmálinn 25 ára

Barnasáttmáli SÞ er 25 ára í dag. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna til undirritunar og fullgildingar þann 20. nóvember 1989 og markaði tímamót í baráttunni fyrir réttindum barna, þar sem sáttmálinn felur í sér alþjóðlega viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með réttindi, óháð réttindum fullorðinna.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?