241
þar sem um fimmtán hundruð starfsmenn í leik- og grunnskólum, frístundarmiðstöðvum, mötuneytum og höfnum munu leggja niður störf þar til réttlát niðurstaða fæst.
. Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar ... og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir, fari atkvæðagreiðslur á þann veg, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23
242
Umsjónarmaðurinn hafði þá nýlega farið í leyfi frá störfum og hafði afleysingamaður verið ráðinn í hans stað. Sá starfsmaður var ráðinn á allt öðrum og mun betri kjörum heldur en umsjónarmaðurinn sem um ræðir. Umsjónarmaðurinn taldi það vísbendingu um að hann hafi ... notið lakari kjara en hann ætti að njóta.
Í ljós kom að hinn nýráðni starfsmaður var bæði á bakvaktarálagi utan hefðbundins vinnutíma og fékk greiðslur fyrir útkall þegar svo bar undir, eins og kjarasamningur gerir ráð fyrir en umsjónarmaðurinn ... hans lakari en samkvæmt kjarasamningi. Í kjölfarið var sent erindi á stofnunina en öllum leiðréttingum á launum var hafnað. Taldi heilbrigðisstofnunin að umsjónarmaðurinn hafi samið með þessum hætti og þó nýr starfsmaður hafi samið með öðrum og betri hætti
243
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... um frumvarpið kemur fram að bandalagið getur ekki fallist á að svo opin heimild, sem felur í sér því sem næst óskilyrðisbundna tilfærslu opinberra starfsmanna, verði lögfest. Eðlilegra væri að komi slíkar aðstæður upp í framtíðinni verði gerðar sambærilegar ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár.
BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar
244
í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið.
Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... betrivinnutimi.is þar sem settar hafa verið inn leiðbeiningar fyrir starfsfólk og stjórnendur svo allir geti kynnt sér þær breytingar sem framundan eru. Þar sem viðbúið er að meira efni bætist við væri sniðugt
245
leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi.
Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra ... móðgandi eða særandi samskipta.
Á vinnustöðum geta gerendur í eineltis- og ofbeldismálum verið aðrir starfsmenn, yfirmenn eða utanaðkomandi aðilar sem tengjast vinnustaðnum með einhverjum hætti.
Vinnustöðum er uppálagt að vera með skýrar ... út sambærilegar leiðbeiningar sem ætlaðar eru starfsfólki
246
að þar eru vandamál í vinnuumhverfinu, meiri líkur á heilsufarsvandamálum og meiri líkur á að starfsmenn hætti störfum vegna veikinda eða óánægju.
Vegna þessa þarf að rannsaka málið út frá starfsgreinum en ekki kyni, til dæmis mætti skoða starfsfólk leikskóla ... starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður.
Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir ... og starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Sara bendir á að samkvæmt núverandi aðferðafræði sé litið svo á að heilbrigður karlmaður sé það sem miða eigi við og konur séu bornar saman við það. Þá segir hún ekki síður mikilvægt að vinna rannsókn þar sem safnað er svörum
247
og tilvonandi ráðherra, sem sagði nýverið á opnum fundi að það versta við að verða þingkona væri að verða um leið opinber starfsmaður - upp á aðra komin. Sonja Ýr svarar henni fullum hálsi eins og henni einni er lagið ... líka - hvernig á þetta fólk að skilja þessi skilaboð?.
Rætt var um meinta fjölgun opinberra starfsmanna þar sem Guðrún vísaði í nýútgefna skýrslu félags atvinnurekenda ... . .
„Það er bara ekki rétt að starfsmönnum hins opinbera hafi fjölgað meira en í einkageiranum. Ef við skoðum tölur Hagstofunnar hefur hlutfall launafólks sem starfar hjá hinu opinbera haldist mjög svipað eða um 30%, ” sagði Sonja ... . „ Hátt hlutfall opinberra starfsmanna er einkennandi fyrir Norðurlöndin einfaldlega þar sem þau kenna sig við velferð. Ég hélt að það væri samfélagslegur sáttmáli um það, að eftir því sem okkur vegnar betur í þessu landi þá aukast kröfurnar okkar
248
bitbeini í aðdraganda þingkosninga.
Brýnt er að bregðast við gríðarlega erfiðri stöðu heilbrigðiskerfisins. „Undanfarna 18 mánuði hefur verið mikið álag á almannaþjónustunni. Starfsfólk hefur tekið að sér aukin, flóknari og breytt verkefni ... sem hafa krafist mikils af þeim. Bregðast verður strax við gríðarlegu álagi á heilbrigðiskerfið, sem er nú komið yfir þolmörk, með auknum fjárveitingum svo hægt sé að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks og halda uppi viðunandi þjónustustigi,“ segir meðal annars ... verði sem fyrst inn í ef geðheilbrigði starfsfólks fari hrakandi bæði til að tryggja lífsgæði og lífskjör starfsfólksins og til að koma í veg fyrir langvarandi fjárhagslegar samfélagslegar byrðar og tap á mikilvægri sérfræðiþekkingu
249
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... því. . Með undirritun sinni lýsti BSRB yfir stuðningi sínum við fyrirhugaðar breytingar en bandalagið tekur engar ákvarðanir í málinu. Um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins gilda lög og þeim lögum verður einungis breytt af Alþingi.
Afdráttarlaus ... ekki undirritað með fyrirvara um atkvæðagreiðslu. . Þrátt fyrir að BSRB og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna hafi undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á fyrirkomulagi lífeyrismála opinberra starfsmanna hafa breytingarnar ... störfum. Þá stendur bandalagið við þá ákvörðun sína að undirrita samkomulag um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Stjórn bandalagsins mun fjalla um erindi félaganna fjögurra á næsta stjórnarfundi og ákveða hvert framhald málsins verður
250
Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... í heild sinni hér að neðan.
Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál.
. Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi ... . Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . BSRB skrifaði undir samkomulag við ríki og sveitarfélög á mánudag, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna. Með því samkomulagi ... núverandi sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna og þeirra sem síðar munu verða félagar. Allt frá því þessi vegferð hófst hefur verið fjallað um stöðu viðræðnanna á fundum og þingum BSRB og áherslur bandalagsins skerptar og skýrðar. Sú
251
Brýn þörf er á vitundarvakningu um kynferðislega áreitni hér á landi til að starfsfólk þekki sinn rétt og vinnuveitendur átti sig á skyldum sínum. . Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynferðislegri áreitni hér á landi ... , en þær sem þó hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið þess að opna ... umræðuna er að tryggja að allt starfsfólk einstaka vinnustaða hafi upplýsingar um rétt sinn og skyldur vinnuveitanda síns. . Vinnuveitendur eiga að gera skriflega áætlun. Vinnuveitendum ber samkvæmt nýlegri reglugerð ....
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... kvörtunar þar um.
. Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn
252
um allt land eftir helgi. Um 1600 starfsmenn hafa þegar samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum og við höfum hafið undirbúning við enn frekari aðgerðir. Um er að ræða ómissandi starfsfólk í leik- og grunnskólum
253
fjárlaganefndar..
Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði ... að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks
254
Christina J. Colclough framkvæmdastjóri NFS, sem eru heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum, er í heimsókn hér á landi og átti fund með formanni og starfsfólki BSRB fyrr í dag ... . Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna
255
Valið á Stofnun ársins 2017 var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica í gærkvöld en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Valið er byggt á svörum tæplega 12 þúsund ... starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins. Stofnanir ársins 2017 eru Reykjalundur, Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Leikskólinn Vallarsel og Persónuvernd.
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag ... mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Tilgangurinn að baki valsins á Stofnun ársins og Stofnun ársins – Borg og bær er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og er það von okkar að könnunin nýtist þeim sem best ... að heildareinkunn hefur almennt hækkað á undanförnum árum og á það við um kannanir beggja félaga. Starfsfólk minni stofnana er jafnan ánægðara en starfsfólk stærri stofnana og einnig mælist munur milli kynjanna.
Af þeim níu þáttum sem mældir eru fengu ... þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sveigjanleika vinnu og sjálfstæði í starfi hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör.
Félagsmenn St.Rv. eru einnig ánægðastir með sjálfstæði í starfi
256
kjarasamninga og þá hefur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt nýjan samning fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Einnig hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritað kjarasamning við Orkuveituna fyrir starfsmenn St.Rv ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað kjarasamning við ríkið vegna starfsmanna hjá heilbrigðisstofnunum. Verður hann kynntur á næstu dögum og borin undir atkvæði. Niðurstaða kosningar ætti að liggja fyrir í næstu viku..
Kosningu um nýjan
257
Undanfarinn áratug hefur síendurtekin samfélags- og stjórnmálaumræða verið um mönnunarvanda hjúkrunar. Allt frá árinu 2007 og jafnvel fyrr, hefur margsinnis verið á það bent í fjölmiðlum að skortur sé á starfsfólki sem vinnur við hjúkrun ... prósent starfshlutfalli liggja velferðarmörk starfsmanna sem vinna við hjúkrun. Almennt eru sjúkraliðar því í hlutastarfi. Ekki vegna þess að þeir vilja ekki vera í fullu starfi, heldur vegna þess að þeir vinna í vaktavinnu sem hefur íþyngjandi áhrif ....
Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
258
Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur.
Samningaviðræður milli
259
allsherjarverkfall þann 15. október ef ekki semst og mun sú törn standa í ákveðna daga í október og nóvember hjá félagsmönnum SFR á öllum stofnunum, eða um 3500 manns.
Starfsfólk ákveðinna stofnana mun hins vegar leggja niður vinnu alfarið frá 15. október ... , en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma
260
„...(Það) er í raun ótrúlegt að ríkisvaldið neiti að horfast í augu við þá niðurstöðu og kjósi frekar að efla til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna innan vébanda BSRB og mismuna þannig starfsmönnum sínum gróflega ... klárt að þessir starfsmenn munu aldrei sætta sig við slíka mismunun og ef við sem erum í forsvari fyrir þá gerum slíkan samning yrði hann felldur með öllum greiddum atkvæðum.“.
Greinina má lesa í heild sinni