1
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti fyrir s
2
Það er ekki eitthvað sem gerist af sjálfu sér. Þetta er ákvörðun stjórnvalda, ákvörðun atvinnurekenda og ákvörðun samfélags í heild sinni. Kannski sprettur þessi ákvörðun af aðgerðaleysi eða skökku verðmætamati samfélagsins, en hún er engu að síður ákvörðun. Þetta óréttlæti ... hefur verið á að leiðrétta launamun innan vinnustaða, til dæmis með jafnlaunastaðlinum. Þó það sé góðra gjalda vert er jafnlaunastaðallinn ekki verkfæri sem tekur á því grundvallar misrétti sem viðgengst í samfélaginu, hann leiðréttir ekki skakkt verðmætamat kvennastétta ... leið. Við getum ákveðið að stokka upp úrelt verðmætamat sem varð til í samfélagi fyrri tíma og gefa upp á nýtt. Við getum sem samfélag ákveðið að meta færni, ábyrgð, starfsskilyrði og álag ólíkra starfa óháð því hvað starfað
3
var gefið í upphafi og ekki hefur tekist að leiðrétta það skakka verðmætamat sem liggur til grundvallar launum stórra kvennastétta.
„Störf þar sem konur eru í meirihluta voru áður unnin inni á heimilunum og færðust svo inn á vinnumarkað, til dæmis
4
vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:15.
Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!
Birtar greinar í tilefni dagsins
5
við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður ... náð fram!.
Hér má finna frekari umfjöllun um skýrslu um skakkt verðmætamat. Skýrsluna sjálfa
6
Verðmætamat, viðmið og gildi. Sóley Tómasdóttir, kynja- og fjölbreytileikafræðingur hjá Just Consulting.
Verðmætamat kvennastarfa, kynning á vinnu starfshóps um endurmat á virði kvennastarfa. Heiður Margrét ... upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna. Aðgerðarhópurinn hefur hafið störf og vinnur um þessar mundir að þróunarverkefni um endurmat á virði
7
kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn
8
aukast mjög á næstu árum vegna fólksfjölgunar og hækkunar lífaldurs.
Leiðrétting á verðmætamati starfa.
Rachel Mackintosh, aðstoðarframkvæmdastjóri ETU sem er stéttarfélag á Nýja Sjálandi fyrir starfsfólk á almennum markaði ... , sagði frá vinnu að bættu verðmætamati starfa eftir kyni. Hún nefndi mál Christine Barlett sem höfðaði mál fyrir dómstólum þar sem hún krafðist þess að umönnunarstarf sitt á hjúkrunarheimili væri metið sambærilegt við starf fangavarða. Hún sigraði ... dómsmálið og hafði það víðtæk áhrif á konur í sambærilegum störfum. 55 þúsund einstaklingar fengu launaréttingu á bilinu 14 – 49%. Sambærileg málaferli hafa farið fram í Bretlandi og er ekki seinna vænna að hefjast handa við að rétta af verðmætamatið áður
9
á samfélagið, eins og rakið er í skýrslunni Verðmætamat ... Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
10
í umsögn BSRB um drög að skýrslu og tillögum starfshóps um verðmætamat kvennastarfa og endurmat á virði kvennastarfa..
„Skýrsla starfshóps forsætisráðherra tekur með greinargóðum hætti saman stöðu þekkingar á sviðinu sem byggir undir þær tillögur ... og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum.
„BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
11
þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar ... á Íslandi en þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin. Skipulag vinnumarkaðar og samfélagsins skilar neikvæðum áhrifum á fjárhag, heilsu og líðan kvenna. Þvert á það sem margir telja þá kemur jafnrétti ekki af sjálfu
12
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... ..
„Á undanförnum árum höfum við sett skakkt verðmætamat kvennastarfa í forgang vegna þess að við vitum að það er stærsta skrefið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna.
Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar ... skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Við þekkjum það úr sögunni að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Mikilvægustu breytingarnar í átt jafnrétti kynjanna hafa komið til vegna þess að fjölmargir úr ólíkum áttum með breiða
13
að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum við sjónum okkar að þeim sigrum ... sem fylgir því að vera í nánum persónulegum samskiptum við fólk sem er sumt hvert í mjög viðkvæmum aðstæðum eða ástandi?.
Skakkt verðmætamat á störfum kvenna er óréttlæti sem á ekki að líðast og mun ekki líðast lengur. Við höfum á undanförnum árum náð ... launafólks og krefjast þess að við nýtum þetta tækifæri til að leiðrétta þetta rammskakka verðmætamat.
Berjumst fyrir sanngjörnu og öruggu samfélagi.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins lítum við til sögunnar. Við minnumst samstöðu
14
á heilsufar þeirra og lífsgæði. Sjúkraliðar eru því nauðbeygðir í hlutastarf til að vernda eigið heilsufar. Verðmætamat á vinnuframlagi sjúkraliða sem vinnur á vöktum endurspeglast í viðhorfum til hlutastarfs, en engin getur lifað á hlutalaunum
15
að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Gárum vatnið.
Í þeirri viðleitni að finna fyrirmyndir ... er að vinna bug á því sögulega og kerfisbundna misrétti sem þessar mikilvægu stéttir hafa búið við frá því störfin komu fyrst til og leiðrétta skakkt verðmætamat á virði kvennastarfa með aðgerðum. Þannig má vinna gegn viðvarandi og fyrirsjáanlegum
16
eftir.
Hér má nálgast skýrsluna Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
17
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi
18
flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa. Mögulega er þetta einmitt kveikjan
19
Meirihluti starfsfólks í þessum störfum eru konur innan stétta sem gjarnan eru nefndar kvennastéttir. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða launamunar kynjanna á Íslandi og þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin
20
það. Um þessar mundir er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti sem skipaður var af forsætisráðherra sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat