1
Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið ... tíðina almennt verið ólaunuð og unnin af konum inni á heimilunum. Þessu þarf að breyta og tryggja að störfin séu fjármögnuð, skipulögð og framkvæmd af hinu opinbera. Umfang og mikilvægi umönnunarstarfa á heimsvísu endurspeglar að um grundvallarþjónustu ... og efna til herferða sem hafa það að markmiði að útrýma feðraveldinu og afhjúpa og vinna gegn kynjaðri menningu og staðalímyndum kynjanna.
Endurmat á virði umönnunarstarfa.
Skýr lagaumgjörð og stefnumótun ... um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag ... þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
2
það mikla framfaraskref að báðir foreldrar eiga nú jafnan rétt til fæðingarorlofs.
Þróun umönnunarstarfa.
Aðalfyrirlesari fundarins var Marina Durano, femínískur hagfræðingur og ráðgjafi hjá UNI Global Union. Hún fjallaði ... um hvernig umönnunarstörf hafa þróast undanfarna áratugi og laun, kjör og starfsaðstæður versnað. Þessari varhugaverðu þróun sem á sér stað um allan heim þarf að sporna gegn. Einkum í ljósi þess að sífellt vantar fleira starfsfólk í umönnun auk þess sem umönnunarþörf mun ... , sagði frá vinnu að bættu verðmætamati starfa eftir kyni. Hún nefndi mál Christine Barlett sem höfðaði mál fyrir dómstólum þar sem hún krafðist þess að umönnunarstarf sitt á hjúkrunarheimili væri metið sambærilegt við starf fangavarða. Hún sigraði
3
frá Akureyrarbæ munu ræða kynferðislega áreitni í umönnunarstörfum. Harpa Ólafsdóttir frá stéttarfélaginu Eflingu flytur erindi sem nefnist „Eru línurnar í lagi?“. Þá munu þær Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Inga Bragadóttir greina frá dæmum um framkomu
4
umönnunarstörf og störf á leikskólum. Og þá er bara rangt gefið í upphafi af því að samfélag þess tíma mat þessi störf ekki að verðleikum, og það er ennþá þannig. Því ef það er rangt gefið í upphafi og launaþróun í hverjum kjarasamningi er svipuð milli kynjanna ... á því tilfinningaálagi sem gjarnan fylgi umönnunarstörfum þar sem konur séu í meirihluta. „Það er algengt í störfum þar sem karlar eru í meirihluta að þeir fái aukagreiðslur fyrir atriði sem ógna öryggi þeirra, en það hefur ekki tíðkast jafnmikið í kvennastéttunum
5
- og umönnunarstörfum á meðan karlar eru í meirihluta í verk- og tæknigreinum. Þessu þarf að breyta.
„Þegar við horfum á börnin okkar og barnabörnin vaxa úr grasi erum við örugglega öll sammála því að þessu unga fólki séu allir vegir færir. Að allir hafi ... á vinnumarkaði. Það þekkja flestir að konur eru í miklum meirihluta í uppeldis- og umönnunarstörfum og á meðan karlar eru í verk- og tæknigreinum.
Við búum í samfélagi þar sem hugmyndir um hlutverk kynjanna og staðalímyndir eru rótgrónar. Þessi sýn
6
Karlar .
í umönnunarstörfum..
12:50–13:30 Pallborðsumræður
7
í almannaþjónustunni. Í yfirlýsingunni er kallað eftir því að umönnunarstörf verði endurskipulögð og endurhugsuð, barist verði gegn einkavæðingu og hagnaðardrifnum rekstrarformum í almannaþjónustu.
PSI mun einnig berjast fyrir auknu gagnsæi í skattamálum
8
líklegri til að vinna hlutastörf og hverfi frekar af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum umönnunarstörfum. Einnig kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til að fjárfesta í starfsþróun kvenna og í ljós kemur að körlum eru oftar boðin hærri laun. Konur ... en störf kvenna. Vanmat á einkum við um kennslu- og umönnunarstörf og önnur störf sem áður voru unnin inni á heimilum. Þá byggist hið rótgróna viðhorf um að eðlilegt sé að karlar hafi hærri laun en konur á þeirri gömlu hefð að karlar séu fyrirvinnur
9
Ekkert land í heiminum hefur náð jafnrétti þegar kemur að heimilisstörfum og ólaunuðum umönnunarstörfum. Senda verður körlum og strákum skýr skilaboð um að þeir eigi að axla ábyrgð á þessum störfum til jafns við konur.
Þetta var meðal
10
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum
11
Mun fleiri séu í framlínunni og verði fyrir auknu álagi vegna faraldursins, til dæmis fólk í umönnunarstörfum og ræstingum og viðbragðsaðilar á borð við lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
„BSRB telur eðlilegt að fjárveiting
12
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum
13
í umönnunarstörfum og í kennslu. Þar sé oft gríðarlega mikið álag tengt samskiptum við fólk sem geti lagst þungt á þessar stéttir.
Ingibjörg sagði ekki hægt að finna eina lausn sem henti öllum þegar kemur að því að fyrirbyggja kulnun. Greina verði aðstæður
14
Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
15
ekki kynferðisleg að mati geranda en er það hins vegar að mati þolanda. Einnig hafa komið upp dæmi þess að til dæmis karlar telja að vegið sé að þeim með gríni eða athugasemdum á grundvelli kyns þeirra, svo sem í umönnunarstörfum. . Athugasemdir
16
“.
.
. Sonja telur að rangt hafi verið gefið í upphafi þegar umönnunarstörf urðu til á vinnumarkaði og því getum við ekki haldið áfram að horfa eingöngu til þess að launaþróun þeirra eigi að vera sú sama og annarra starfa á vinnumarkaði. Leiðrétta þurfi
17
árum.
Lífseig aðgreining kynjanna er enn fyrir hendi í annars vegar vel launuð karlastörf og hins vegar illa launuð kvennastörf. Það á til dæmis við um umönnunarstörf sem konur unnu áður launalaust heima hjá sér en sinna nú í láglaunastörfum
18
- og umönnunarstörf. Það skilar sér í lægri tekjum og minni starfsþróunarmöguleikum þeirra á vinnumarkaði.
Góðu fréttirnar eru að eftir áralanga baráttu eru sífellt fleiri farnir að taka undir með okkur og framsýnir stjórnendur farnir að prófa sig áfram ... vinnumarkaður þar sem mál hafa þróast með þeim hætti að þær stéttir þar sem konur eru í meirihluta fá ekki eðlileg laun fyrir ábyrgðarmikil störf. Við viljum að þeir sem sinna mikilvægum umönnunarstörfum fái greitt í samræmi við ábyrgð. Það er skakkt gildismat
19
og undirmannaðar stéttir í menntageiranum, heilbrigðisþjónustu og umönnunarstörfum takast á við verri afleiðingar Covid-19 á starfið en aðrar stéttir, hafa hagsmunasamtök atvinnurekenda og viðskipta kosið að eyða tíma og fjármunum í að reyna að afvegaleiða umræðuna
20
lítur einnig fram hjá því að hér á landi, rétt eins og um heim allan, er fyrirsjáanlegur skortur á fólki í heilbrigðis- og umönnunarstörfum. Flest lönd ræða nú þennan vanda sem gjarnan er kallaður Care crisis og hvernig megi bregðast við honum. Tillögur