Þann 24. október næstkomandi mun Jafnréttisstofa, í samstarfi við Akureyrarbæ, standa að opnum fundi um stöðu kvenna í umönnunar- og þjónustustörfum með sérstaka áherslu á kynbundna og kynferðislega áreitni.
Á fundinum verða haldin þrjú erindi sem fjalla um viðfangsefnið með ólíkum hætti. Jóhanna Berglind Bjarnadóttir og Katrín Björnsdóttir frá Akureyrarbæ munu ræða kynferðislega áreitni í umönnunarstörfum. Harpa Ólafsdóttir frá stéttarfélaginu Eflingu flytur erindi sem nefnist „Eru línurnar í lagi?“. Þá munu þær Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Inga Bragadóttir greina frá dæmum um framkomu við konur í þjónustustörfum og kynna framtak þeirra „kynlegar athugasemdir“.
Húsið opnar kl. 11:45 en dagskráin hefst kl. 12:00 – ítarlega dagskrá má nálgast hér.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB