1
Foreldrar upplifa mikla óvissu og erfiðleika eftir að fæðingarorlofi líkur þar til börn þeirra komast inn á leikskóla. Það lendir mun frekar á mæðrum að brúa þetta umönnunarbil og eru þær að jafnaði fjórum til fimm sinnum lengri tíma frá vinnu ... , svo tekur við þriggja til sex mánaða umönnunarbil þar sem er ekki tryggt dagvistarúrræði fyrir hendi og það er aðalvandinn sem við sjáum. Þetta hvílir aðallega á mæðrum og þær eru fjórfalt til fimmfalt lengur frá vinnumarkaði heldur en feðurnir,“ sagði Sonja
2
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra
3
Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú
4
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á
5
mánaða umönnunarbil.
BSRB gerði nýverið úttekt á dagvistunarmálum í sveitarfélögum ... níu mánuðir er staðan sú að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa um 11 mánaða umönnunarbil milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Margir eru svo heppnir að börn þeirra komast tiltölulega fljótt að hjá dagforeldrum. En það eru engar kvaðir ... í heild að foreldrar þurfi að brúa þetta umönnunarbil. Rannsóknir sýna að það eru nær eingöngu mæðurnar sem taka á sig vinnutap þegar börn þeirra komast ekki að hjá dagforeldrum eða á leikskólum að loknu fæðingarorlofi.
Raunar sýna tölur
6
er svokallað umönnunarbil, tíminn á milli fæðingarorlofs og leikskólavistar. . Engar reglur gilda hér á landi um frá hvaða aldri sveitarfélögum er skylt að bjóða upp á dagvistunarúrræði, ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þar eiga börn
7
hópsins þegar upphæðin hefur verið uppreiknuð á verðlag ársins 2018.
Þá telur BSRB einnig mikilvægt að það bil sem verður á milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða fyrir börn, svokallað umönnunarbil, verði brúað.
Sé fyrirhuguð lækkun
8
þar sem engir starfandi dagforeldrar eru fyrir hendi. Þá er hið opinbera ekki skyldugt til að tryggja að framboð sé á dagforeldrum í samræmi við þörf foreldra eða barna þeirra. . Þetta bil milli fæðingarorlofs og leikskóla, svo nefnt umönnunarbil
9
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí næstkomandi. Sveitarfélögin gegna lykilhlutverki þegar kemur að grunnþjónustu við almenning, og því er kosið um mörg mikilvæg málefni. Leikskólamál eru meðal þeirra mála. Hið svokallaða umönnunarbil
10
fæðingarorlofi tekur við bið þar til börnin komast að á leikskóla, svokallað umönnunarbil. Ríkið hefur hingað til skilað auðu þegar kemur að leikskólavist. Engar kvaðir eru settar á sveitarfélögin um hversu gömul börn á að taka inn á leikskóla. Að meðaltali
11
einstæðir foreldrar geti fengið einir óskiptan rétt.
Baráttan heldur þó áfram, enda eftir að brúa tímabilið milli fæðingarorlofs og þess tíma þegar börn komast á leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil. Þar mun BSRB beita sér áfram