1
Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum
2
Eva Nordmark, formaður TCO, systursamtaka BSRB í Svíþjóð, var í byrjun vikunnar skipuð í embætti atvinnuvegaráðherra Sósíal-demókrata í sænsku ríkisstjórninni ....
„Þetta er málaflokkur sem á hug minn allan,“ sagði Eva í samtali við Aftonbladed eftir að tilkynnt var um skipun hennar í embætti. Hún tekur við af Ylva Johansson, sem tekur nú sæti Svíþjóðar í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Evu bíða erfið verkefni
3
Ræða hinnar sænsku Aidu Hadzialic á þingi Evrópusambands verkalýðsfélaga, ETUC, hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Aida er sjálf flóttamaður frá Bosníu sem flúði með fjölskyldu sinni til Svíþjóðar ... vegna ofsókna, stríðsástands og ofbeldis..
„Ég hef horft í augun á illskunni – þjóðernishyggjunni. Svíþjóð tók okkur með opnum örmum og fyrir það er ég gríðarlega þakklát,“ sagði Aida m.a ... aftur öðlast tiltrú og von þegar Svíþjóð tók fjölskyldu hennar með opnum örmum. Hún hafi margsinnis séð hið góða í mannfólkinu frá því að hún fluttist til Svíþjóðar..
„Fyrst og síðast fann ... upp sterkara samfélag.“.
Aida var ein af rúmlega 50 þúsund flóttamönnum sem komu frá Bosníu til Svíþjóðar á tíunda áratugnum þrátt fyrir að á þeim tíma ríkti mikið atvinnuleysi í Svíþjóð ... og mikið var talað um kreppu í sænsku efnahagslífi. Skilboð hennar í ræðunni á þingi ETUC voru fyrst og fremst að ef Svíþjóð gat framkvæmt slíka hluti á tímum sem áttu að vera efnahagslega þeir verstu í Svíþjóð á seinni tímum þá hlyti að vera
4
Hverjar verða afleiðingarnar ef haldið verður áfram á braut einkavæðingar í öldrunarþjónustu á Íslandi og hvað getum við lært af nágrannaþjóðunum? Hagnaðardrifin öldrunarþjónusta þekktist ekki í Svíþjóð fyrir 1990 en á aðeins 20 árum ... var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13.
Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf ... við Stokkhólmsháskóla, flytja erindi um þróun og áhrif einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Hún hefur rannsakað markaðsvæðingu og einkavæðingu öldrunarþjónustu frá árinu 1990 og mun leitast við að svara spurningum um orsakir og afleiðingar einkavæðingarinnar
5
BSRB og ASÍ um markaðsvæðingu öldrunarþjónustu 10. júní síðastliðinn.
Marta er margverðlaunaður fræðimaður sem hefur rannsakað skipulag og einkavæðingu öldrunarþjónustu í Svíþjóð í norrænum og alþjóðlegum samanburði. Hægt er að horfa á upptöku ... af opinberu fé og var lengi vel einungis veitt af opinberum aðilum. Það hefur þó breyst á síðastliðnum áratugum og nú er um 20 prósent þjónustunnar í Svíþjóð og Finnlandi hagnaðardrifin en innan við 5 prósent í Danmörku og Noregi.
Útvistun þjónustunnar ... í Svíþjóð hófst í kjölfar efnahagskreppunnar í upphafi tíunda áratugar síðustu aldra og miðaði fyrst og fremst að kostnaðarlækkun. Stærri fyrirtæki voru í sterkustu stöðunni til að keppa um verð og í dag eru tvö stór einkafyrirtæki með um helminginn ... dregist saman og hlutverk fjölskyldunnar í umönnun aukist, sérstaklega kvenna.
Í Svíþjóð er meirihluti almennings á móti hagnaðardrifinni öldrunarþjónustu en stjórnmálamenn á hægri vængnum eru henni almennt fylgjandi. Þrátt fyrir þetta er mikill ... öldrunarþjónustu á Íslandi til að réttlæta einkavæðingu?.
Svíþjóð og Finnland hafa gengið mun lengra í hagnaðardrifinni þjónustu en Danmörk og Noregur. Kreppan í Svíþjóð og Finnalandi í byrjun tíunda áratugarins olli því að stjórnmálamenn leituðu leiða
6
Aðild að Genfarskólanum eiga MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi. .
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt ... , Genfarskólinn, byrjar 16. apríl í Runö í Svíþjóð. .
Að því loknu tekur við fjarnám sem stendur þar til þátttakendur fara út í lok maí ... ..
Fornámskeið 16. – 19. apríl í Svíþjóð .
Fjarnám er í apríl og maí
7
Í síðustu viku fór fram ráðstefna í Stokkhólmi undir yfirskriftinni: Sveigjanleiki í vinnu á hverra forsendum? Að ráðstefnunni stóðu NFS, norræn regnhlífarsamtök launafólks og TCO, heildarsamtök í Svíþjóð ... um styttingu vinnuvikunnar. Þó eru einstök stéttarfélög þar, sérstaklega í Svíþjóð, farin að setja fram kröfur um styttri vinnuviku.
.
Breytingar á vinnumarkaði eftir COVID haft áhrif á ólíka hópa.
Á ráðstefnunni ... að hluta getur verið jákvæð. Á ráðstefnunni kom til dæmis fram að á meðal verkfræðinga í Svíþjóð hefur aukin fjarvinna leitt til þess að fleiri konur eru í fullu starfi. Í Bandaríkjunum hefur aukin fjarvinna haft þau áhrif að fleira fólk með fötlun
8
sem fram fór 12. september sl. hér..
.
Margir sem tala fyrir aukinni einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni hér á landi benda til Svíþjóðar sem fyrirmyndar. Rannsóknir Dalgrehn og Pelling sýna hinsvegar svart á hvítu að með aukinni einka ... - og arðvæðingu hefur heilbrigðisþjónustan í Svíþjóð orðið dýrari, gæði hennar hafa versnað og ójafnrétti aukist á kostnað þeirra sem eru hvað mest veikir og þurfa helst á þjónustunni að halda. Í bókinni setja þau fram aðgerðaráætlum um hverng hægt sé að snúa
9
og þekki til starfsemi íslenskra stéttarfélaga. Aðild að Genfarskólanum eiga MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi.
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast ... ILO og geta kynnt sér ýmis alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa í tengslum við ILO.
Norræni Lýðháskólinn í Genf, Genfarskólinn, byrjar 30. mars í Runö í Svíþjóð. Að því loknu tekur við fjarnám sem stendur þar til þátttakendur fara ... út í lok maí.
Fornámskeið 30. mars – 2. apríl í Svíþjóð
Fjarnám er í apríl og maí
Aðalnámskeið 1. júní - 19. júní í Genf
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur
10
Málþingið er í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, sem er þýðing á riti Göran Dahlgren um málaflokkin, og hvernig reynslan hefur verið í Svíþjóð undanfarna áratugi ...
14:55 – Lisa Pelling - Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden
15:15 – Rúnar Vilhjálmsson - Reynslan frá Svíþjóð
11
tilviljun að flestir þeirra Íslendinga sem flytji af landi brott fari til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Þar séu kjörin heilt yfir betri, hvort sem litið sé til launa, vinnutíma eða aðbúnaðar fjölskyldufólks. .
Bent er á að það felist beinn ... barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm ... til að stuðla að auknu jafnvægi atvinnulífs og fjölskyldu. Þá gengur vaktavinnufólki verr að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf en dagvinnufólki. .
Reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð og hér á landi sýnir ... . Það er tæplega tilviljun að flestir brottfluttra Íslendinga fara til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur þar sem kjörin eru heilt yfir betri að teknu tilliti til launa, vinnutíma og aðbúnaði fjölskyldufólks. Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu
12
alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni.
Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO-þinginu ... og þátttakendum síðasta árs. Því næst fara þeir á fornámskeið í Svíþjóð dagana 12. til 15. apríl. Að því loknu verða þeir í fjarnámi í apríl og maí. Aðalnámskeiðið fer svo fram dagana 24. maí til 12. júní í Genf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á einu
13
hliðar hlutastarfa og áhrif þeirra á stöðu kynjanna. .
Hlutfall kvenna sem vinnur hlutastörf er hæst í Noregi (36%), næsthæst í Svíþjóð (31%), þá í Danmörku (29%), á Íslandi (26%) og lægst í Finnlandi (16%). Karlar í hlutastörfum eru mun færri ... að þær væru í hlutastarfi fjölskyldunnar vegna. Enginn af íslensku körlunum nefndi fjölskylduna sem ástæðu og aðeins 4% norskra karla. Hlutfall karla sem nefndi fjölskylduna sem ástæðu var á bilinu 23–39% í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Ástæður sem karlar
14
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla. Í erindi sínu, sem verður ... . Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
15
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla. Hún mun ræða um streituvalda ... opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Þá mun Hljómsveitin Eva velta
16
MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi.
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast þinghaldinu ... alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa í tengslum við ILO.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann sækja námskeið í Runö í Svíþjóð 16. til 19. apríl en að því loknu tekur við fjarnám þar til þátttakendur fara út á aðalnámskeiðið í Genf í Sviss
17
til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi. Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast ... ILO og geta kynnt sér ýmis alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa í tengslum við ILO.
Námið fer fram í þremur lotum:.
.
Fornámskeið: 20.-23. apríl, Runö í Svíþjóð.
Fjarnám
18
reglu í atvinnuleysistryggingakerfinu í Svíþjóð .
Samkvæmt úttekt sem NFS gerði í samstarfi við sænska atvinnuleysistryggingasjóði urðu yfir 70 einstaklingar á árinu 2013 ... fyrir því að atvinnuleysisbætur þeirra hrundu niður í grunnbætur eftir störf erlendis – vegna þess að viðkomandi hafði dregið að skrá sig í sænskan atvinnuleysistryggingasjóð. Í Svíþjóð eru tímamörkin strangari en í Danmörku og Finnlandi þegar einstaklingur flytur sig milli ... atvinnuleysistryggingakerfa tveggja landa. .
Þetta vandamál má leysa með því að í Svíþjóð verði komið á svokallaðri átta vikna reglu, sem leyfir allt að átta vikna hlé á tryggingartímabilinu
19
Stjórnendur skurðdeildar á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Mölndal í Svíþjóð styttu vinnutíma starfsmanna úr átta klukkustundum í sex í tilraunaskyni fyrir ári ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt ... vinnutímann. Fleiri dæmi eru um vel heppnaða styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð. Algengt er að vísað sé til þjónustuverkstæðis Toyota í Gautaborg varðandi upphaf slíkra breytinga á vinnutíma í Svíþjóð. Þar var vinnudagurinn styttur vegna mikils álags
20
Karl-Petter Thorwaldsson. Formaður LO í Svíþjóð.
Eva Nordmark. Formaður TCO í Svíþjóð.
Göran Arrius. Formaður Saco í Svíþjóð.
Magnus Gissler. Framkvæmdastjóri Nordens Fackliga Samorganisation, NFS.
. Greinin birtist fyrst