1
Alls sóttu 1.961 einstaklingar um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Þá luku 1.367 starfsendurhæfingu hjá VIRK á árinu, sem einnig er metfjöldi.
VIRK ... framboð af sérhæfðri starfsendurhæfingu.
Aukin ásókn í þjónustuna er áhyggjuefni, segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, í samtali
2
VIRK starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu dagana 5. til 7. september á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á heimasíðu sjóðsins. . Þema ráðstefnunnar er matsferlið ... í starfsendurhæfingu og stjórnun þess og samtenging starfsendurhæfingar og vinnustaðarins, hvernig efla megi endurkomu einstaklinga inn á vinnumarkaðinn eftir veikindi og slys.
Fyrirmyndarverkefni rýnd.
Þá verður sérstök áhersla lögð á að skoða betur ... rannsóknir og gæðaverkefni sem þykja til fyrirmyndar þar sem farið er yfir hvernig hægt er að auðvelda samvinnu milli vinnustaða og starfsendurhæfingar sem skila mun einstaklingnum aftur til vinnu á sem skilvirkastan hátt. . Nánari upplýsingar
3
VIRK starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BSRB, í þeim tilgangi að standa fyrir starfsendurhæfingu í kjölfar hrunsins.
Talnakönnun hefur nú tekið saman skýrslu ... og á árinu þar á undan.
Í skýrslu Talnakönnunar var einnig reiknaður út ávinningur samfélagsins af virkni hvers einstaklings sem útskrifaðist úr starfsendurhæfingu á árinu 2020. Sá ávinningur nam um 13,3 milljónum króna að meðaltali
4
Tæplega 12 prósent fleiri útskrifuðust úr starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári en árið á undan þrátt fyrir heimsfaraldurinn. Rúmlega 11 prósent fleiri hófu starfsendurhæfingu á síðasta ári en árið 2019 ... einstaklingar starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2020, 11,4 prósent fleiri en árið á undan. Þá útskrifuðust 1.595 frá VIRK árið 2020, eða 11,7 prósent fleiri en árið 2019. Alls voru 2.611 einstaklingar í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um áramótin ... , sem er svipaður fjöldi og um síðustu áramót.
Nú hafa samtals 19.358 einstaklingar hafið starfsendurhæfingu hjá VIRK frá því starfsemi starfsendurhæfingarsjóðsins hófst haustið 2009. 11.710 einstaklingar hafa lokið þjónustu og útskrifast frá VIRK
5
Hægt er að nálgast grein Vigdísar í heild sinni hér..
Nánar má fræðast um starfsemi VIRK starfsendurhæfingar á vef VIRK
6
og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK og verði til þess að eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar verði ekki lengur fyrir hendi ... ..
Samkvæmt lögum og samningum átti framlag ríkisins til VIRK að nema um 1.100 m.kr. á árinu 2015. Framlag ríkisins átti m.a. að fjármagna starfsendurhæfingu fyrir þá einstaklinga sem ekki er greitt iðgjald af til sjóðsins með framlagi frá atvinnurekendum ... fyrir starfsendurhæfingu sé brýn..
Árið 2013 var gert samkomulag um að VIRK tæki yfir samninga velferðarráðuneytisins við starfsendurhæfingarstöðvar um allt land fyrir um 400 m.kr. á ári. VIRK ... sem ekki er greitt iðgjald af í sjóðinn. Það felur í sér að ekki verður lengur fyrir hendi eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar með jöfnum aðgangi fyrir alla einstaklinga sem þurfa á þjónustunni að halda, eins og stefnt var að með lögum 60/2012 ... um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða. .
Í nýsamþykktum fjárlögum 2015 ákvað Alþingi að framlög ríkisins til VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs verði 200
7
Um 87 prósent þeirra sem notið hafa þjónustu VIRK eru ánægð með þjónustuna sem þau hafa fengið, samkvæmt þjónustukönnun sem gerð var meðal þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu á fyrri helmingi ársins 2020. Um 7 prósent sögðust hvorki ánægð ... í þeim tilgangi að koma á nýju fyrirkomulagi starfsendurhæfingar á Íslandi
8
Framkvæmdastjóri VIRK segir matið varfærið í samtali við fréttastofu Rúv..
VIRK starfsendurhæfing hefur það að markmiði að draga úr líkum á því að fólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar
9
og meiri óhollan mat. Fólk þurfi að borða heilnæmari fæðu, meira af ávöxtum, grænmeti og grófkorni.
Líney Árnadóttir, sérfræðingur á forvarnarsviði hjá Virk starfsendurhæfingu, sagði að hugtakið kulnun ætti ekki að nota í öðrum tilfellum
10
Í fimmta hluta trúnaðarmannanámsins verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Kynning á Virk
11
Í fimmta hluta trúnaðarmannanámsins verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.
Kynning á Virk
12
vinnumarkaður byggir á.
Fimmti hluti – 24. og 25. apríl 2018.
Kynninga á Virk- starfsendurhæfingar—sjóðnum og starfi ráðgjafa hans.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd