1
Slökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast líka mun hraðar en almennt gerist hjá öðrum hópum. Slökkviliðsmenn vilja að krabbamein verði skilgreint ... sem atvinnusjúkdómur.
Dagana 15. og 16. mars verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um krabbamein meðal slökkviliðsmanna. Það er Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, eitt ... aðildarfélaga BSRB, sem stendur fyrir ráðstefnunni. .
Aukin notkun plastefna bæði í húsgögnum og húsbúnaði hefur aukið líkur á krabbameini verulega frá því sem áður var. „Víða erlendis er krabbamein skilgreint sem atvinnusjúkdómur slökkviliðsmanna ... sem þarf að skoða til þess að minnka inntöku slökkviliðsmanna á eiturefnum í og eftir reykköfun. Þar má nefna nýja búnað, bætta vinnuferla, uppsetningu á slökkvistöðum og fleira. Stóra málið er líka árlegar læknisskoðanir til þess að krabbameinið greinist snemma
2
Störf slökkviliðsmanna hafa frá og með deginum í dag verið skilgreind krabbameinsvaldandi af hálfu undirdeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ... frá sér yfirlýsingu um málið..
Magnús Smári Smárason, formaður LSS, segir mikilvægt að löggjöf skilgreini krabbamein tengd starfi slökkviliðsmanna sem atvinnusjúkdóm og tryggi réttindi þeirra sem hafa greinst eða munu ... greinast með starfstengd krabbamein. Nauðsynlegt sé að ráðast í greiningu og gerð aðgerðaráætlunar á breiðum grundvelli sem hefur það markmið að lágmarka líkur á því að slökkviliðsmenn verði útsettir fyrir krabbameinsvaldandi efnum. Þá þarf að rýna ... ..
“Það er óhætt að segja að störf slökkviliðsmanna séu hættuleg, hvort sem þeir sinna fullu starfi eða slökkviliðsstörfum samhliða annarri vinnu eins og algengt er á smærri sveitarfélögum. Ofan á það bætist hættan á starfstengdum krabbameinum og það er skylda
3
Birna. Hana óraði samt ekki fyrir því hver spurningin yrði þegar sá stutti spurði einfaldlega: „Hvenær kemur slökkviliðsmaðurinn?“.
.
„Áttu börn
4
heimila með sér heim..
Slökkviliðsmenn um allt land vilja með þessu átaki hvetja almenning til að efla eldvarnir á heimilum en kannanir hafa sýnt að eldvarnir eru ófullnægjandi ... ..
Allt of mörg heimili hafa engan eða of fáa reykskynjara. Þau fengju því litla eða enga viðvörun ef eldur yrði laus að næturlagi. Innan við helmingur heimila er með eldvarnabúnað sem slökkviliðsmenn telja lágmarksbúnað, það er reykskynjara, slökkvitæki ... og eldvarnateppi. Nú fer í hönd tími þegar eldhætta eykst á heimilum. Slökkviliðsmenn hvetja fólk því til að grípa til viðeigandi varúðarráðstafana. .
Lágmarkseldvarnir á heimilum eru:.
- Reykskynjarar, tveir eða fleiri
5
nýverið aðkomu að samkomulagi Sambands íslenskra sveitarfélaga og LSS um frían sálfræðistuðning fyrir félagsmenn.
Einnig var þingmönnum bent á þá staðreynd að tíðni krabbameina hjá slökkviliðsmönnum hefur aukist og nú er verið að vinna ... öryggi íbúa.
Á fundinum var loks farið yfir menntunarmál slökkviliðsmanna og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Nýútgefin reglugerð um rekstur slökkviliða var rædd. „Mikilvægt er að ríkið styðji við sveitarfélögin við innleiða þessa reglugerð
6
um að þeir sem sinna almannaþjónustunni og annast börnin okkar og menntun þeirra, heilbrigðisstarfsfólk, lögreglumenn, slökkviliðsmenn og aðrir sem sannarlega bera mikla ábyrgð í sínum störfum eigi frekar skilið umbun en þeir sem vinna við að kaupa og selja hlutabréf
7
Eldvarnaátakið hefst fimmtudaginn 20. nóvember. Þá hefja slökkviliðsmenn um allt land heimsóknir í grunnskólana til að fræða nemendur í 3. bekk og fjölskyldur þeirra um eldvarnir og mikilvægi
8
Landssambands slökkviliðsmanna og SFR sem starfa á flugvöllum landsins. Í haust var gerð breyting á bókun með þeim kjarasamningi í ljós þess að launahækkanir annarra félaga reyndust hærri en gert var ráð fyrir. Hefur launatafla fyrir árin 2015 og 2016
9
einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi
10
ekki eingöngu um að fara á námskeið heldur að vera rétt undirbúin fyrir verkefnin. „Við myndum ekki senda slökkviliðsmenn inn án búnings og við myndum ekki senda heilbrigðisstarfsfólkið okkar til vinnu án grímu. Við þurfum að huga að hugaraflinu
11
sem mætti segja upp í stórum stíl til að bæta samfélagið? Höfum við nokkuð við alla þessa sjúkraliða, sjúkraflutningamenn og aðra heilbrigðisstarfsmenn að gera? Erum við ekki með ofgnótt af slökkviliðsmönnum sem hætta lífi og limum til að bjarga okkur hinum