1
Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa skrifar Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og formaður nefndar um vinnumarkað, kjaramál og lífeyrismál í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
Í g
2
í ársbyrjun lækka skatta fólks á lágmarkslaunum um tæplega 3.000 krónur á mánuði eða 34.500 krónur á ári. Á síðustu dögum þingsins fyrir jól var svo samþykkt að hækka frítekjumark vaxtatekna og nær það nú einnig til arðs og söluhagnaðar af hlutabréfum ... hluta fjármagnstekjur.
BSRB hefur ítrekað lýst eftir ábyrgri efnahagsstjórn með áherslu á jöfnuð og sterka samfélagsinnviði. Það veldur því ugg að nú í miðjum heimsfaraldri séu skattar á þá ríkustu lækkaðir á sama tíma og mikilvægar stofnanir
3
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum enda til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunna
4
er ekki jafn góð og ætla mætti ef aðeins væri rýnt í atvinnutekjur.
BSRB er algerlega andvígt því að lækka skatta þeirra sem best hafa það og telur rétt að svigrúm til að lækka skatta verði notað til að bæta stöðu þeirra sem standa höllum fæti
5
S igríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í viðtali við Fréttablaðið að þeir sem hafi breiðustu bökin þurfi að leggja meira fram til samneyslunnar. Flótti sé hafinn úr heilbrigðisgeiranum og varði miklu að verja grunnstoðirnar þótt mikil þensla sé í hagkerfinu og óvissa fram undan í efnahagsmálum..
„Kerfin okkar, heilbrigðiskerfið og velferðarkerfið, hafa verið vanfjármögnuð um árabil,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Við erum með heil
6
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), 374. mál
7
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið
8
BSRB leggst gegn því að skattar verði lækkaðir á hátekjufólk, eins og boðað ... ríkisstjórnarinnar. Ef lækka á tekjuskatt þarf að útfæra þá lækkun með þeim hætti sem helst gagnast þeim sem lægst hafa launin og barnafjölskyldum. Ekki með því að lækka skatta á hátekjufólk.
Aukinn kostnaður við fæðingarorlof.
Í tillögu
9
fyrir skatta (eða 535 þúsund krónur á mánuði) fyrir hvern einstakling.
8.988 þúsund krónur á ári, fyrir skatta (eða 749 þúsund krónur á mánuði) fyrir hjón og sambúðarfólk.
1.605 þúsund krónur á ári, fyrir skatta (eða 133.750 krónur á mánuði
10
á láni Seðlabankans og fyrirframgreiðslum úr þrotabúum föllnu bankanna..
Ríkisstjórnin hefur einnig valið að framlengja ekki skatta á þá efnamestu, tekjustofna sem meira að segja ... á 2. skattþrepi aðeins koma þeim tekjuhærri til góða og í reynd hækka hlutfallslega skattbyrði þeirra sem lægst hafa launin. .
Með því að hverfa frá lækkun skatta á auðmenn
11
þar sem megin tilgangurinn sé að fela eignarhald og komast hjá því að greiða skatta. „Við sættum okkur ekki við að þeir sem mest hafa geti ráðið því sjálfir hvort þeir ætla að greiða skatta til velferðarsamfélagsins, með okkur hinum, eða fela fjármuni sína ... sem hafa svigrúm til að hækka verulega arðgreiðslur skili einnig sköttum til samfélagsins í takt við stærð sína. Það er grundvallarkrafa að þeir efnameiri leggi meira til samfélagsins og sýni samfélagslega ábyrgð.“. . Foreldrar sligast
12
; auðlegðarskatturinn var aflagður, það er búið að færa útgerðarauðvaldinu tugi milljarða í lækkuðum veiðigjöldum, ferðaþjónustan er á afsláttarskatti, skattur á erlenda auðhringa sem starfa hér á landi er skila erlendum eigendum sínum ofurhagnaði en skila engum sköttum ... til samfélagsins og svo má lengi telja. Kjarninn í allri skattastefnu núverandi stjórnvalda er lækkun skatta á þá sem telja sig, og ætla sér, að eiga Ísland og auðlindir landsins. Loforð stjórnvalda um að skattalækkanir og breytingar á innflutningsgjöldum myndu ... og heilbrigðiskerfið, við byggjum vegi og samgöngukerfi, við byggjum öryggiskerfið og innviði velferðarsamfélagsins. Á sama tíma þá stunda ástmenn Tortólu þá íþrótt helsta, að koma auðæfum sínum undan skatti. Nú er kominn tími til að stöðva þessa vitleysu ... , okurvexti og verðtryggingu. Til viðbótar þá borgum við almenningur af tekjum okkar fullan skatt og leggjum þar með okkar af mörkum við að tryggja hér Norrænt velferðarsamfélag. Við almenningur byggjum skóla og menntakerfið, við byggjum sjúkrahús
13
mánaðarlegar starfskostnaðargreiðslur þingmanna sem
launagreiðslur enda eru greiddir skattar eins og um hver önnur laun sé að ræða.
Elín Björg undrast að þingmenn fái slíkar greiðslur án þess að þurfa að sýna
fram á útlagðan kostnað
14
um fjárlög, sem eru til umræðu um þessar mundir á Alþingi, breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld
15
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 ... ..
Hækkun skatta á nauðsynjavörur.
Stjórn BSRB leggst alfarið gegn hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts eins og boðað er í nýju frumvarpi til fjárlaga
16
er fjármagnað að mestu með sköttum. Slíkum einkarekstri er náð fram með opinberu stjórntæki sem kallast þjónustusamningar.“. . Það er full ástæða til að mæla með því að þeir sem eru áhugasamir um þetta málefni ... þetta einum eftir, þá skaltu hætta að kvarta og grjóthalda kjafti næst þegar þér svelgist á við það að þurfa að taka upp veskið og greiða fyrir læknisþjónustu sem þú telur þig þó hafa greitt með sköttunum þínum. Hvers vegna? Jú, það eru stjórnmálamenn
17
á þeim sköttum sem lagðir eru á til að draga úr losun þannig að ljóst sé hverjir beri þar þyngstu byrðarnar og hvernig þeir skattar sem leggjast á heimilin dreifist eftir tekjutíundum. Á það hefur ekki verið hlustað.
Stuðningur launafólks
18
í samfélaginu þarf að tryggja jöfnuð í samfélaginu. Til þess þarf til dæmis að ná samstöðu um að byggja upp félagslega kerfið og heilbrigðiskerfið.
Má ræða skatta en ekki í hvað þeir fara.
Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði ... , en ekki hvað skattarnir eiga að fara í. Stjórnvöld vilja ekki horfast í augu við að ráðast verður í kerfisbreytingar. Það þarf að auka skattgreiðslur þeirra sem hafa mest á milli handanna, einstaklinga og fyrirtæki, á sama tíma og byrðunum er létt af þeim sem minnstar
19
og reynslu af greiningarvinnu á sviði kjara-, velferðar-, skatta- og ríkisfjármála.
Þá sat hún á Alþingi í sjö ár og var formaður fjárlaganefndar en lengst af formaður velferðarnefndar þingsins. Sigríður hefur nýlokið meistaranámi í stjórnun
20
Á 2. þrepi læra nemendur reiknitölur helstu launaliða, kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta.
Trúnaðarmannanámskeið II heldur svo áfram í mars og apríl en þá verða kennd 6. og 7. þrep. Meðal efnis