1
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið ... og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ... sem gert hefur verið að sæta sóttkví í orlofi sínu. Í svari frá Kjara- og mannauðssýslu kom fram að ekki yrði horfið frá þeirri túlkun að starfsfólk geti ekki frestað orlofi sé því gert að sæta sóttkví.
Þar sem ekki hefur tekist að ná sátt um túlkun
2
Ríkið fellst ekki á túlkun BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á því hvernig standa skuli að skráningu orlofs þegar starfsfólki er gert að sæta sóttkví og telur að starfsfólk eigi ekki rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ... hefur verið að sæta sóttkví í orlofi sínu. Í bréfinu kom fram að fjölmörg dæmi eru um að stofnanir ríkisins hafi neitað að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki sem þurft hefur að sæta sóttkví, sem að mati heildarsamtakanna stenst hvorki lög né ákvæði kjarasamninga ....
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara- og mannauðssýslu ríkisins ... samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga í sóttkví. Með því að halda orlofsskráningu til streitu sé komið í veg fyrir að starfsfólkið geti sótt um greiðslu launa í sóttkví.
Nú þegar stjórnvöld hafa enn á ný hert
3
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu ....
Í bréfi til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins er bent á að borið hafi á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu starfsfólks hafi það þurft að sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í sumarorlofi. Sé óskað eftir rökstuðningi ....
„Finna má fjölmörg dæmi þar sem ríkisstofnanir hafa svarað starfsfólki sínu þannig að umræddur tími í sóttkví teljist til orlofs, óháð því hvort viðkomandi hafi tilkynnt um sóttkví eður ei, líkt og ber að gera vegna veikinda í orlofi. Þessari túlkun erum ... við ósammála og teljum að við þessar aðstæður eigi starfsfólk rétt á því að fresta orlofstöku sinni og ljúka henni í samráði við vinnuveitanda eins fljótt og hægt er eftir að sóttkví lýkur,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar er óskað eftir því að Kjara ... - og mannauðssýsla ríkisins endurskoði afstöðu sína og upplýsi ríkisstofnanir um þá breytingu, enda samræmist núverandi túlkun hvorki lögum né ákvæðum kjarasamninga.
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna
4
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví ... um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID-19 ... faraldursins og snúa margar þeirra að réttindum starfsmanna í sóttkví.
Í umsögninni er bent á að ákvæði í kjarasamningum um rétt til launaðra fjarvista vegna veikinda barna nái ekki í öllum tilvikum til foreldra sem eigi barn í sóttkví. Þá eigi
5
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt ... sem hægt er til að draga úr líkum á smiti.
Útbreiðsla COVID-19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga ... . Þetta er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Margar spurningar hafa vaknað þegar kemur að réttindum þessara einstaklinga til launa á þeim tíma sem sóttkví varir. Af þeim sökum hafa opinberir vinnuveitendur gefið út leiðbeiningar ... vegna fjarveru starfsmanna.
Þeir starfsmenn sem eru sendir í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá heilbrigðisyfirvöldum eða vinnuveitanda sínum skulu fá greidd meðaltalslaun samkvæmt ákvæðum kjarasamninga og skal fjarvist ekki talin til veikinda ... . Þannig er starfsmaður ekki að ráðstafa veikindarétti sínum vegna tímabilsins.
Þeir starfsmenn sem fara í sóttkví af eigin ákvörðun eru launalausir eða þurfa að taka orlofsdaga á tímabilinu.
Þeir starfsmenn sem eru með grun um COVID-19 smit
6
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... þar til þeir eru lausir úr henni.
Upp hafa komið tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru með COVID-19 smit. Í báðum tilvikum er það afstaða yfirmanna þeirra að þeir eigi ekki rétt ... til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, fjarri heimili og fjölskyldum, né fái þeir aukinn frítökurétt vegna vaktafrídaga sem þeir eiga að fá á meðan þeir eru í sóttkvínni.
„Lögreglumenn eru framlínufólk í öllum skilningi þess orðs. Þeir mæta almennt ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna.
Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti ... af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
BSRB gerir þá kröfu að lögreglumenn fái greiddar yfirvinnustundir fyrir þann tíma sem þeir verja í sóttkví utan skilgreindra vakta. Það sé eðlilegt endurgjald fyrir þá áhættu sem þeir taka í sínum störfum
7
Réttindi launafólks tengd COVID-19 faraldrinum geta verið mismunandi eftir vinnustöðum. Nú þegar ljóst er að heimsbyggðin öll þarf að lifa með þessum faraldri í talsverðan tíma er gott að rifja upp helstu atriðin.
Sóttkví ... þeirra sem eru smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID-19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni ... í sóttkví laun á meðan á henni stendur. Það á líka við um einstaklinga sem eiga börn yngri en 13 ára sem þurfa að fara í sóttkví.
Fólk með undirliggjandi sjúkdóma getur þurft að vera í sóttkví þó það hafi ekki átt í samneyti við smitaðan einstakling ... , en til að viðkomandi eigi rétt á launum í sóttkví þarf hún að vera samkvæmt fyrirmælum læknis. Ekki dugir að starfsmaðurinn sjálfur ákveði að vera heima.
Þeir sem smitast af COVID-19 eiga rétt á launum í veikindum rétt eins og í öðrum tilvikum ... og svör um réttindi launafólks vegna COVID, sem gott getur verið að kynna sér. Þar er fjallað um laun í sóttkví, lækkað starfshlutfall, vinnu utan starfsstöðvar og fleiri atriði sem gott er að kynna sér.
Hægt er að smella á myndina hér að neðan
8
BSRB kallar eftir því að foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum sínum þegar skólum er lokað vegna kórónaveirusmits fái greiðslur á sama hátt og foreldrar barna sem eru í sóttkví. Þetta kemur ... til fólks í sóttkví og hlutabætur. Þá verða tekjutengdar atvinnuleysisbætur greiddar í sex mánuði í stað þriggja áður. BSRB styður aðgerðir stjórnvalda en telur að ganga þurfi lengra í ákveðnum tilvikum.
Það á til að mynda við um foreldra sem þurfa ... í sóttkví.
Afkoma heimilanna verði tryggð.
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB lagt höfuðáherslu á að tryggja afkomu heimila landsins. Nú þegar atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega er mikilvægara en nokkru sinni að fjárhæðir
9
frá hættusvæðum með kröfum um sóttkví.
Strax í janúar fór áhrifa vírussins að gæta í kínversku efnahagslífi enda er Wuhan mikilvæg framleiðsluborg. En auðvitað gætti áhrifanna mun víðar því í hnattvæddu framleiðslukerfi heimsins getur ein vara ... vanda og til að tryggja afkomu fólks sem missir vinnu eða er frá vinnu vegna útgöngubanns, veikinda eða veru í sóttkví. Aðgerðir stjórnvalda víða um heim beinast mikið að fyrirtækjum því það er nauðsynlegt að halda þeim gangandi tímabundið svo fólk haldi ... , verið er að tryggja fólki framfærslu í sóttkví og hlutaatvinnuleysisbætur. Boðaðar hafa verið enn frekari aðgerðir til að bjarga fyrirtækjum frá gjaldþroti og heimilum frá alvarlegum fjárhagsvanda.
Ríkissjóður rekinn með halla.
Ástandið er alvarlegt
10
þeirra fái greiðslur sambærilegar við þær sem tryggðar hafa verið fyrir fólk í sóttkví.
Þá leggur bandalagið til að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar þannig að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga. Að sama skapi þurfi að tryggja afkomu launafólk
11
launafólki greiðslur í sóttkví. Einnig tókst að tryggja að foreldrar barna yngri en 13 ára og foreldrar barna yngri en 18 ára sem fá þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fengju líka laun þrátt fyrir fjarveru ... frá vinnu vegna sóttkvíar.
Eftir því sem staðan skýrist betur leggur BSRB áherslu á að kannað verði til hlítar hvort allir þeir hópar sem eiga í hættu að verða fyrir tekjumissi eða búa tímabundið við hann séu að fá viðeigandi stuðning. Ein
12
Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki
13
til Vinnumálastofnunar með sama hætti og vegna launagreiðslna til fólks í sóttkví.
Á móti undanþágum frá virðisaukaskatti.
BSRB mótmælir áformuðum undanþágum frá virðisaukaskatti vegna vinnu við endurbætur á íbúðahúsnæði, sem hækka á úr 60 prósent í 100
14
enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi