1
næsta áratug verðum við á Íslandi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um nær helming. Ríkisstjórnin gaf út uppfærða útgáfu af aðgerðaáæltun í loftslagsmálum síðast liðið sumar með metnaðarfullum markmiðum. Margar af aðgerðunum ... vegna breyttra atvinnuhátta og þar með breytinga á störfum. Þetta veldur skiljanlega ótta og jafnvel andstöðu við breytingarnar. Við þessu þurfa stjórnvöld að bregðast með sanngirni að leiðarljósi. Loftslagsmálin eru því bæði tæknilegt og félagslegt viðfangsefni ....
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta
2
Hamfarahlýnununin sem nú er hafin er stærsta ógnin sem mannkynið stendur frammi fyrir og við höfum innan við tíu ár til að grípa til róttækra aðgerða til að forðast skelfilegar afleiðingar. Þær munu hafa áhrif á orkunotkun, framleiðsluferla, vinnumarkaðinn og neysluvenjur. Samtök launafólks verða því að koma að stefnumótun loftslagsaðgerða sem munu hafa áhrif á launafólk og almenning.
Með réttlátum umskiptum (e. Just Transition) tryggjum við hagsmuni launafólks og almennings þegar far
3
hins opinbera í loftslagsmálum og tillögur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Umfjöllun um íslensku skýrsluna
4
Umræðan um loftslagsmál er gjarnan nokkuð flókin og stundum reynist erfitt fyrir okkur leikmennina að átta okkur á samhengi hlutanna. Vísindin að baki loftslagsmálum eru margslungin og svo er ýmislegt varðandi tölfræði skuldbindinganna ... við en hin almenna stjórnmálaumræða hefur leitt þessi mál hjá sér að mestu þangað til nú á allra síðustu árum. Hér á Íslandi voru sett lög um loftslagsmál árið 2012 en fyrsta raunverulega aðgerðaáætlunin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ... venjulegs launafólks. BSRB á aðild að Evrópska verkalýðssambandinu (ETUC) sem hafa sett sér stefnu um réttlát umskipti (Just Transition) vegna aðgerða í loftslagsmálum. ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að styðja aðgerðir til að draga úr losun og leggja ... áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Íslenska verkalýðshreyfingin hefur svarað því kalli og BSRB, ASÍ og BHM eru nú í norrænu samstarfi verkalýðsfélaga um að kortleggja áhrif loftslagsbreytinga á efnahag
5
verkalýðshreyfingarinnar að ákvörðunum er varða loftslagsstefnu Íslands er í dag mjög takmarkaður og nauðsynlegt er að formgera hlutverk hreyfingarinnar í mótun stefnu um réttlát umskipti. Í ljósi mikilvægis loftslagsmála og réttlátra umskipta er nauðsynlegt að koma
6
Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Miklar kerfisbreytingar eru óumflýjanlegar ætli Ísland og önnur ríki heims að ná markmiðum um kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Bandalögin þrjú kalla eftir því að þær breytingar fari fram á for
7
í loftslagsmálum í kjarasamningum?. . Af hverju: Fundurinn er haldinn í tilefni af og í aðdraganda að þríhliða viðburði norrænna stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar sem haldinn verður í Hörpu 1. desember. . Dagskrá:. 08
8
Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á Norðurlöndum komu saman til að ræða réttlát græn umskipti á vinnumarkaði í fjölmennu þríhliða samtali í Hörpu á föstudag, 1. desember.
Ráðstefnan bar yfirskriftina Green Transition on the Nordic Labor Market: A Tripartite Dialogue. Samtalið fór fram undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og til grundvallar því lá viljayfirlýsingin Reykjavik Memorandum of Understanding. Í henni er lögð áhersla á
9
Í tilefni Norrænu Net-Zero vikunnar stendur Norræna ráðherranefndin fyrir fyrirlestraröð á vefnum þar sem fjallað er um hvernig kolefnishlutleysi verði best náð. Fyrsti viðburður vikunnar var haldinn í gær á vegum Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Þar var fjallað um kolefnisskatta frá ýmsum sjónarhornum. . Meðal fyrirlesara var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sem fjallaði um mikilvægi þess að huga að áhrifum kolefnisskatta á útgjöld hei
10
Frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Evrópu. Í dag er von á 1200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn sem verður höfuðborg alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar í sex daga. Norræna verkalýðshreyfingin er hluti alþjóðlegrar hreyfingar stéttarfélaga sem telur samanlagt um 200 milljónir launafólks. Við bjóðum 167 þjóðir velkomnar til Kaupmannahafnar.
Táknrænt gildi felst í því að þingið fer fram í sömu borg og norrænt sam
11
Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... í álfunni og lífsvenjum. Nýr forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur lofað að taka loftslagsmálin enn fastari tökum og lagt fram nýja aðgerðaráætlun „European Green Deal ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd
12
líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
13
Samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og þýska alþýðusambandinu styðja markmið stjórnvalda ríkjanna í loftslagsmálum og nauðsyn þess að ná kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til að svo geti orðið eru kerfisbreytingar óumflýjanlegar ... og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur
14
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
15
Að Ísland axli ábyrgð sína í loftslagsmálum og skuldbindi sig í París til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 40% fyrir árið 2030 – óháð markmiði ESB um 40% samdrátt í losun
16
Það verður því sífellt mikilvægara að verkalýðshreyfingin beiti sér í loftslagsmálum með það að markmiði að tryggja hagsmuni launafólks, stuðla að félagslegum stöðugleika og stuðningi almennings við nauðsynlegar aðgerðir til að tryggja lífvænlega framtíð
17
vegna þeirra. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur ekki mat
18
um.
Menntamál
Umhverfis- og loftslagsmál
Atvinnumál
.
Fyrirlesarar voru.
Tómas Bjarnason, sviðsstjóri hjá Gallup
19
að leysa þær stóru samfélagslegu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir og líta jafnframt til afleiðinga þess að ávarpa þær ávallt út frá skammtímastöðu ríkissjóðs. Viðfangsefni líkt og öldrun þjóðarinnar, loftslagsmál og geðheilbrigði bíða ekki úrlausnar
20
á vinnumarkaði, undirbúið okkur fyrir framtíðarvinnumarkaðinn og unnið að loftslagsmálunum, svo eitthvað sé nefnt.
Tilraunaverkefnin varða leiðina.
Það áttu væntanlega fáir von á því þegar samningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu í byrjun apríl