1
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku.
Í dag viljum við beina kastljósi
2
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn þar e
3
og finnast það sem konur gera síður merkilegt.
Eru kvennastörf minna virði en karlastörf.
Flestar kvennastéttir í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu eiga uppruna sinn að rekja til ólaunaðra starfa kvenna, þær voru heima
4
verðmæti, en um 98 prósent sjúkraliða eru konur. Rekja má stóran hluta launamunar til kynskipts vinnumarkaður og kynjaskekkju í mati samfélagsins á hefðbundnum kvenna- og karlastörfum.
Lífseig samfélagssýn.
Vanmat á störfum kvennastétta ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
5
Hvers vegna eru laun í svokölluðum kvennastéttum lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum? Að þessu er spurt ... . Þá er einnig grunnt á úreltum hugmyndum um fyrirvinnuhlutverk karla.
Vanmat á störfum kvennastétta byggir almennt ekki á ásetningi um að mismuna skuli kynjunum eða meðvitaðri hlutdrægni heldur er það afleiðing af sögulegum, menningarlegum ... til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin. Þar eiga stjórnvöld að leika lykilhlutverk með því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Starfshópur forsætisráðherra
6
„ Það er stórt samfélagslegt verkefni því þetta er sögulegt og þetta er kerfisbundið. En það sem hefur breyst í seinni tíð er að rannsóknir og fræðin sýna að kjör kvennastétta er meginástæða kynbundins launamunar, vegna þess hve kynskiptur vinnumarkaðurinn ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur
7
Það sem einkennir kvennastéttirnar er að þær vinna gjarnan störf sem fela í sér náin persónuleg samskipti og tilfinningalegt álag þar sem hlaupið er hratt og sköpuð óáþreifanleg verðmæti.
Og af því konur sinna ósýnilegri vinnu, hvort sem er í launuðum
8
Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi starf
9
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur ... sem gerðar eru. Reynslan sýnir að aðgerðarleysi leiðir til þess að ekkert breytist. Þess vegna þarf að grípa þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin,“ segir meðal annars í umsögninni ... þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum ... kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum ... kvennastétta má taka stærsta mögulega skrefið í áttina að endanlegu launajafnrétti kynjanna,“ segir meðal annars í umsögn BSRB, sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda
10
BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri ... launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð, álagi ... og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta
11
rétt hjá þér.
Í sjónvarpsfréttum RÚV lagðir þú áherslu á að það þyrfti að endurmeta virði kvennastétta sem standi eftir í samfélaginu á lágum launum og bættir því við „að stór hluti af því sem út af stendur snýr að því hvernig við metum ... skilaboð frá þér, því þau virkilega auka manni bjartsýni. Það er nefnilega hægt að hefjast handa strax í dag við að leiðrétta stóra hópa kvennastétta sem búa við vanmat á störfum sínum. Sem búa af hálfu launagreiðenda við virðingarleysi og hrakmat ... kynbundinn launamun launaþjófnað. Það er hægt að hefjast handa við að „loka“ kynbundnum launamun á vinnumarkaði ríkisins strax í dag. Ákvarðanir hjá ríkinu um launasetningu vanmetinna kvennastétta fer nefnilega fram í gegn um stofnanasamninga ....
Það er til dæmis hægt að byrja á láglauna kvennastéttunum sem vinna hjá Landspítalanum. Það eina sem þú þarft að gera er að senda orðsendingu til fulltrúa samstarfsnefnda ríkisins innan Landspítalans. Gefa stjórnendum spítalans skýr fyrirmæli um að standa ... ekki í vegi fyrir réttmætum breytingum og leiðréttingum á launasetningu kvennahópanna sem búa við lökust kjörin. Það eigi að lagfæra með bráðaaðgerðum stóru kvennastéttirnar þannig að laun þeirra verði almennt samanburðarhæf við laun annarra sem vinna
12
upp spurningum á borð við af hverju laun í svokölluðum kvennastéttum séu lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum. Þá er vert að árétta að leiðréttur launamunur metur atvinnugrein sem málefnalega skýribreytu. Það þýðir að þegar horft er til leiðrétts launamunar ... er í raun búið að útskýra launamuninn með starfsvali kvenna sem skipa að meirihluta til ákveðnar starfstéttir sem oft eru nefndar kvennastéttir. Niðurstaðan er samt ótvíræð, launamunur kynjanna er staðreynd óháð því við hvaða mælikvarða er notast ... og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði s.s. að meta þá þætti í störfum kvennastétta sem gjarnan eru vanmetnir líkt og sköpun ... starfa svokallaðra kvennastétta en aðferðir landanna tveggja eru mjög ólíkar. Lítil reynsla er enn sem komið er í Kanada þar sem löggjöfin er nýbúin að taka gildi og þriggja ára aðlögunartímabil vinnustaða að löggjöfinni er hafið.
Reynsla Nýja ... -Sjálands sýnir að með því að leggja áherslu á að leiðrétta kerfisbundið vanmat á virði starfa kvennastétta megi taka stærsta mögulega stökkið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna. Á árstímabili, þ.e. frá júní 2020 þegar byrjað var að vinna
13
Á hátíðarstundum er stundum talað um mikilvægi starfsstétta þar sem konur eru í meirihluta, gjarnan nefndar kvennastéttir. Nú hefur kórónaveirufaraldurinn dregið fram í sviðsljósið hvaða fólk er sannkallað lykilstarfsfólk samfélagsins. Það kom kannski sumum á óvart ... hefur verið á að leiðrétta launamun innan vinnustaða, til dæmis með jafnlaunastaðlinum. Þó það sé góðra gjalda vert er jafnlaunastaðallinn ekki verkfæri sem tekur á því grundvallar misrétti sem viðgengst í samfélaginu, hann leiðréttir ekki skakkt verðmætamat kvennastétta ... . Verkefnið okkar er ekki bara að tryggja að konur og karlar í sömu störfum fái sömu laun. Við verðum að endurmeta frá grunni mikilvægi starfa sem stórar kvennastéttir sinna. Það er augljóst öllum sem það vilja sjá að kvennastéttirnar búa við verri kjör ... er við.
Heimsfaraldurinn hefur varpað skýru ljósi á mikilvægi starfa stórra kvennastétta. Nýtum þessa reynslu til nauðsynlegra umbóta. Horfumst í augu við misrétti á vinnumarkaði og gerum þær breytingar sem þarf til að við getum kallað okkur nútímalegt samfélag. Við skorum
14
sem á sér bæði sögulegar og menningarlegar rætur. Stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að því að útrýma þessu launamisrétti er með því að snúa við því virðingarleysi og vanmati sem svokallaðar kvennastéttir þurfa að þola.
Hlutverk kvenna og karla í gegnum ... fram inn á heimilunum flytjast út á vinnumarkaðinn, mest inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir, fólst í launasetningunni mikið vanmat á þessum störfum. Þótt laun kvennastétta hafi auðvitað hækkað jafnt og þétt rétt eins og hjá öðrum stéttum, þá var rangt ... gefið í upphafi. Því eru laun heðbundinna kvennastétta enn talsvert lægri en laun hefðbundinna karlastétta - og kynskiptur vinnumarkaður meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar. Konur eru ólíklegri til að vera fjárhagslega sjálfstæðar
15
ráðstefnur á fínum hótelum um „stöðuna“ og „ójafnréttið“. Ein stærsta kvennastétt landsins eru sjúkraliðar þar sem 97% þeirra eru konur. Þetta er líka ein fjölmennasta starfsstétt hins opinbera og næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins ... til þessarar stóru kvennastéttar er í gegnum svokallaða stofnanasamninga en í þeim eiga einstaka stofnanir að bæta kjör einstakra stétta. Samt eru þessi samtöl okkar við fulltrúa heilbrigðisstofnana (ekki síst Landspítalans) um stofnanasamninga eins ... kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið
16
þar sem er fjallað um stöðuna á Norðurlöndum og farið yfir hvernig tilskipun ESB um launagagnsæi, sem samþykkt var á síðasta ári, mun breyta stöðunni. Einnig voru kynntar nýjar leiðir til þess að afla tölfræði um launamun kynjanna sem stafar af vanmati kvennastétta ... en við förum að bera saman karla- og kvennastéttir þvert á vinnustaði og tökum sérstakt tillit til þeirra þátta sem einkenna hefðbundin kvennastörf
17
þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu innanlands og utan
18
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu
19
við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
20
var gefið í upphafi og ekki hefur tekist að leiðrétta það skakka verðmætamat sem liggur til grundvallar launum stórra kvennastétta.
„Störf þar sem konur eru í meirihluta voru áður unnin inni á heimilunum og færðust svo inn á vinnumarkað, til dæmis ... á því tilfinningaálagi sem gjarnan fylgi umönnunarstörfum þar sem konur séu í meirihluta. „Það er algengt í störfum þar sem karlar eru í meirihluta að þeir fái aukagreiðslur fyrir atriði sem ógna öryggi þeirra, en það hefur ekki tíðkast jafnmikið í kvennastéttunum