1
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni.
Fréttir af uppsögnum eða fyrirhuguðum uppsögnum hafa þegar borist frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði. Ekki er verið að hætta með þjónustuna sem starfsfólk mötuneyta og starfsfólk sem sinnir ræstingum veitir heldur ver
2
.
Hagræðingarkrafan er kynjuð.
Rúmlega 70% af starfsfólki hins opinbera eru konur og þær nýta líka þjónustu hins opinbera meira og njóta tilfærslna í meira mæli en karlar. Hagræðing í opinberum rekstri bitnar því sérstaklega á starfsaðstæðum ... og gera starfsaðstæður starfsfólks ríkisins að forgangsmáli og draga þannig úr veikindakostnaði og þeim kostnaði sem felst í starfsmannaveltu. Með þessum aðgerðum má ná fram verulegri hagræðingu til lengri tíma, auk þess sem ríkisstjórnin myndi sýna
3
vinnumarkaðinum. Draga þurfi úr kostnaði vegna manneklu, mikillar starfsmannaveltu og veikinda, frekari hagræðing og niðurskurður auki eininungis á þann vanda. Þar að auki reiða konur sig meira á opinbera þjónustu, svo sem umönnun og heilbrigðisþjónustu
4
starfsmanninn, en ef um er að ræða hagræðingu í rekstri þarf ekki að gæta að áminningarferli.
Tafarlaus uppsögn getur verið réttlætanleg.
Við vissar aðstæður getur verið réttlætanlegt að starfsmanni sé vikið fyrirvaralaust úr starfi, hafi
5
Í kynningu starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri sem birt var 4. mars kom fram að fjöldi tillagna sem barst frá almenningi hafi ekki verið tekinn fyrir þar sem þær fælu í sér pólitísk úrlausnarefni. Formaður starfshópsins
6
Skýrsluhöfundar skauta framhjá raunverulegri hagræðingu og jákvæðum viðsnúningi í rekstri RÚV ohf
7
og fyrirtæki?.
Ótímabær og óskiljanleg krafa.
Í umsögn Samtaka atvinnulífsins um fjáraukalögin er lagt til að semja ætti við starfsmenn ýmissa stofnanna um lækkað starfshlutfall og hagræða í ríkisrekstri. Krafa um hagræðingu í ríkisrekstri nú
8
Það er skýr krafa BSRB að umræða um hagræðingu í rekstri ríkisins og skynsama ráðstöfun á fjármunum verði að byggja á staðreyndum en ekki fullyrðingum byggðum á rangfærslum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta frekari niðurskurð
9
um endurfjármögnun lána á þeim húsum sem þegar er búið að byggja. Í kjölfarið skilaði Bjarg þeirri hagræðingu beint til leigjenda með því að lækka leiguna um að meðaltali 14 prósent. „Að meðaltali vorum við að lækka leiguna um kannski 30 þúsund. Þetta eru stórir
10
tal um hagræðingar og lægri skattbyrgði þýðir í raun fækkun starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum, verri þjónusta til þeirra sem mest þurfa á að halda og aukin misskipting
11
ekki til að efla traust. Uppsagnir á Akranesi í nafni hagræðingar, voru ekki til þess að efla traust.
Slíkt traust þarf að ávinna sér, og þarf að ríkja á milli allra aðila, verkalýðshreyfingar, stjórnvalda og atvinnurekenda, og það þarf að sýna það í verki