1
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
„Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostn
2
íbúðir verði byggðar árlega til samræmis við markmið rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga um að 30% nýrra íbúða verði á viðráðanlegu verði.
Markvissari húsnæðisstuðnings sé þörf fyrir þau sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði. BSRB leggur ... áherslu á að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25% af ráðstöfunartekjum. Hækka þarf húsnæðisstuðning til að mæta þróun leiguverðs og efla vaxtabótakerfið verulega. BSRB telur ekki tímabært að sameina húsnæðisstuðning við leigjendur og eigendur
3
og húsnæðisstuðningur felst í óljósum fyrirheitum um að efna gefin loforð.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn til barnabóta og húsnæðismála
4
næsta skrefið í uppbyggingu á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Ljúka verði greiningu á framboði og eftirspurn húsnæðis, beina húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfi mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis. Þá telur ... húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfa mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis og stuðla að lægri húsnæðiskostnaði. Þá þarf að styðja við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og geta boðið fólki sem er með tekjur yfir
5
húsnæðiskostnaðar. Það þýðir að yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilisins fór í að greiða leigu. Þessi staða leigjenda ætti ekki að koma á óvart því að almennt er fólk á leigumarkaði tekjulægra og húsnæðisstuðningur stjórnvalda hefur hækkað óverulega frá ársbyrjun ... % af ráðstöfunartekjum heimila.
Þessar kröfur samtaka launafólks um fjölgun almennra íbúða og aukinn húsnæðisstuðning eru hófsamar og sanngjarnar. Þær stuðla að betri hagstjórn, jöfnuði og vinna gegn lífskjaraskerðingu hjá launafólki
6
fyrir miklar hækkanir á húsnæðisverði og húsaleigu. Bandalagið leggur áherslu á að húsnæðisstuðningur verði veittur óháð búsetuformi þannig að leigjendur fái sambærilegan stuðning og eigendur húsnæðis fá í formi vaxtabóta.
Bent er á í umsögn BSRB
7
ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun
8
skerðist með hærri tekjum og eignum. „Skattaafsláttur á séreignasparnaði snýr hins vegar að stuðningnum við þá tekjuhærri sem fá meiri stuðning en tekjulægri. BSRB mótmælir harðlega þeirri þróun að húsnæðisstuðningur beinist frá þeim tekjulægri
9
þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði
10
gildi og mun sá þrýstingurinn ekki síst byggja á þeim grunni að ráðstafa megi tilgreindri séreign til kaupa á fyrsta húsnæði.
Markmið lífeyriskerfisins felst ekki í því að vera húsnæðisstuðningur en sú staðreynd að staðan á húsnæðismarkaði ... er grafalvarleg, vegna skorts á húsnæði og að verulega er búið að draga úr húsnæðisstuðningi ríkisins í gegnum vaxtabótakerfið í gegnum árin, skapar þá stöðu að það eru fá úrræði fyrir hendi fyrir fyrstu kaupendur eða þau sem ekki hafa átt fasteign í 5 ár
11
var undir þau sjónarmið í skýrslu samráðshóps um húsnæðisstefnu árið 2011. Þannig yrði jafnaður húsnæðisstuðningur milli ólíkra búsetuforma sem myndi frekar stuðla að því að heimili eigi raunverulegt val á milli leigu-, búseturéttar- og eignaríbúða. Þessi aðgerð gæti
12
almennur og að heimili upp að meðaltekjum sæti ekki skerðingum. Þá hefur stuðningur húsnæðisbóta við leigjendur og vaxtabóta við eigendur rýrnað að raungildi á síðustu árum. Ófullnægjandi húsnæðisstuðningur veldur því að tæpur þriðjungur leigjenda býr ... fyrirheitum um að efna gefin loforð.
BSRB leggur ríka áherslu á aukinn húsnæðisstuðning nú í aðdraganda kjarasamninga og fjölgun almennra íbúða til að tryggja húsnæðisöryggi.
BSRB krefst alvöru aðgerða fyrir launafólk
13
velferðarkerfið hafi brugðist. Hún bætti því við að brýnasta verkefnið nú væri að tryggja viðunandi húsnæðisstuðning við leigjendur, aðgerðir fyrir þau sem verst eru sett á eignamarkaði og að brugðist verði sérstaklega við stöðu barnafjölskyldna í gegnum
14
um húsnæðisstuðning og þá vinnu sem hefur átt sér stað undanfarið ár.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí síðastliðnum var að ríki og sveitarfélög gerðu
15
- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
16
húsnæðisstuðning og ófjármagnaðar aðgerðaráætlanir um ýmis málefni.
Sami gamli söngurinn um að launafólk megi ekki gera of miklar kröfur er þegar hafinn hjá atvinnurekendum og ráðherrum, auk seðlabankastjóra – en svo virðist sem allar fjárhirslur
17
Á sama tíma er ekkert lát á verðbólgunni og vaxtahækkanir bíta fast. Á meðan gerir ríkisstjórnin ekkert til að bregðast við og auka jöfnuð, jafnvel þó hún hafi öll tækin til þess að koma fólki til aðstoðar með húsnæðisstuðningi, vaxta- og barnabótum
18
fyrir tekjulægri hópa á vinnumarkaði. Nú eru framkvæmdir hafnar við fyrstu íbúðirnar og vonandi geta fyrstu íbúarnir flutt inn strax á næsta ári.
Beina verður húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfa mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði