1
Þar sem dráttur varð á gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB komu kjarasamningsbundnar hækkanir ekki til greiðslu fyrr en eftir undirritun þeirra. Slíkar greiðslur geta haft áhrif á greiðslur úr ýmsum félagslegum kerfum, til að mynda greiðslur ... voru uppsafnaðar launahækkanir greiddar út, ýmist 1. apríl eða 1. maí 2020. Þeir starfsmenn sem voru starfandi á þessum tíma ættu því að hafa fengið hluta sinna launahækkana greiddar afturvirkt nýlega. Í einhverjum tilfellum geta slíkar afturvirkar greiðslur haft ... áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt ... lögum um fæðingar- og foreldraorlof eru greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði fyrir launafólk reiknaðar þannig að tímabilið sem notað er til viðmiðunar er tólf mánaða tímabil sem hefst sex mánuðum fyrir fæðingardag barnsins. Tímabilið í tilfelli umrædds ... starfsmanns er því allt almanaksárið 2019. Fæðingarorlofssjóður reiknar mánaðarlegar greiðslur úr sjóðnum miðað við þær tekjur.
Þar er hins vegar ekki endilega litið til þess að kjarasamningar voru lausir á þessu tímabili og með réttu, hefðu
2
Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um sjúkratryggingar sem setja mun þak á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Samkomulag náðist á þinginu um að auka verulega fjárframlög ríkisins ... til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú .... . Bandalagið mun fylgjast vel með framvindu þessa máls í fjárlagagerðinni og hvetja til þess að þak á greiðslur í heilbrigðiskerfinu verði sem lægst
3
Afturvirk hækkun á launum vegna launaþróunartryggingar getur haft áhrif á atvinnuleysisbætur og greiðslur úr fæðingarorlofssjóði samkvæmt upplýsingum ... til viðbótar við samningsbundnar hækkanir.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun geta afturvirkar greiðslur haft áhrif á atvinnuleysisbætur. Þeir sem eiga rétt á slíkum afturvirkum greiðslum og fá greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði þurfa ... því að hafa samband við Vinnumálastofnun og staðfesta að greiðslurnar séu til komnar vegna þess tíma sem viðkomandi var við störf hjá hinu opinbera. Sé það gert, til dæmis með því að senda launaseðil í gegnum mínar síður, mun eingreiðsla á launum frá því viðkomandi ... var við störf ekki hafa áhrif á bæturnar.
Þeir sem eiga rétt á launahækkunum afturvirkt og eru í fæðingarorlofi þurfa ekki að láta Fæðingarorlofssjóð vita af því sérstaklega. Ef greiðslurnar koma inn á það tímabil sem notað er til grundvallar ... við að reikna út greiðslur í fæðingarorlofi kann þó að koma til að greiðslurnar hækki eitthvað. Sé sú staða uppi er nauðsynlegt að senda Fæðingarorlofssjóði sundurliðun á greiðslunum. Starfsmenn sjóðsins munu þá uppfæra upphæðir sem liggja til grundvallar
4
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví ... um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID-19
5
BSRB kallar eftir því að foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum sínum þegar skólum er lokað vegna kórónaveirusmits fái greiðslur á sama hátt og foreldrar barna sem eru í sóttkví. Þetta kemur ... fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru..
Samkvæmt frumvarpi stjórnvalda verða ýmis ákvæði sem sett voru tímabundið vegna faraldursins framlengd. Það á til dæmis við um greiðslur ... eru lokaðir. Þá á getur fólk í tekjulægri hópum getur síður unnið heiman frá. Lokanir í skólum munu því bitna verst á konum og tekjulægri hópum samfélagsins og brýnt að bregðast við því með greiðslum sambærilegum við þær sem renna til þeirra sem þurfa að vera ... greiðslur verði hækkaðar. Tekjutengdar atvinnuleysisbætur eru nú að hámarki 456.404 krónur á mánuði og aðeins er greitt sem nemur 70 prósent af fyrri launum. Til samanburðar má benda á að hámarksábyrgð Ábyrgðasjóðs launa er 633.000 krónur á mánuði og laun
6
Sú ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að lækka starfstengdar greiðslur þingmanna kemur ekki til móts við gagnrýni BSRB á verulega launahækkun þingmanna sem kjararáð tilkynnti um á kjördag. Bandalagið kallar eftir því að ákvörðun kjararáðs verði ... að aukagreiðslum til þingmanna, sem koma ofan á þau laun sem kjararáð hækkaði. Þannig lækkar ferðakostnaður þingmanna um ríflega 50 þúsund krónur á mánuði og starfskostnaður um aðrar 50 þúsund krónur á mánuði. Þar sem greiðslur vegna starfskostnaðar þingmanna ... eru ekki skattskyldar jafngildir þetta því að laun þingmanna lækki um í kringum 150 þúsund krónur, samkvæmt mati forsætisnefndar.
Bregðast ekki við gagnrýni.
Breytingar á starfstengdum greiðslum geta ekki komið til móts við gagnrýni á þá launahækkun ... sem kjararáð veitti þingmönnum á kjördag. Það að forsætisnefnd þingsins skuli fara þessa leið til að bregðast við gagnrýni bendir þó til þess að starfstengdu greiðslurnar séu að einhverju leiti ekki annað en launauppbót sem þingmenn ákveða sér sjálfir ....
Ef forsætisnefnd er alvara með að endurskoða eigi lög um þingfararkaup og þingfararkostnað hlýtur að koma til álita að einfalda launakjör þingmanna verulega og fella út megnið af þeim starfstengdu greiðslum sem þeir fá í dag. Eðlilegra væri að þingmenn geti fengið
7
Tveir þriðju hlutar aldraðra og öryrkja munu greiða mun hærri upphæðir fyrir heilbrigðisþjónustu samþykku Alþingi frumvarp heilbrigðisráðherra þar sem þak er sett á greiðslur í heilbrigðiskerfinu óbreytt. Þetta kom fram í máli Gunnars Alexanders ... á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. Almennir notendur eiga ekki að greiða meira en 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili, en lífeyrisþegar og aldraðir greiða ekki meira en 63.500 krónur. Í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir því að auknum fjármunum sé varið ... til heilbrigðiskerfisins. Í raun er því verið að færa kostnaðinn af þeim sem greiða mest of dreifa á þá notendur sem hafa hingað til greitt minna. . Greiðslur hækka hjá 68% lífeyrisþega. Gunnar, sem var gestur á fundi heilbrigðisnefndar ... BSRB nýverið, benti á að þó greiðslur lækki að meðaltali um 36% hjá þeim hópi aldraðra og lífeyrisþega sem noti heilbrigðiskerfið hækki greiðslur hjá meirihlutanum í þessum hópi. . Þannig mega um 67,7% aldraðra og lífeyrisþega búast ... loksins hámark á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. Frumvarp ráðherra sé þó fjarri því fullkomið. Það myndi þó ákveðinn grunn, nú geti menn hætt að rífast um hvort setja eigi þak og farið að rökræða hversu hátt það þak eigi að vera. . Hann segir
8
Ferðakostnaðarnefnd hefur gert breytingar á upphæðum dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins ... ..
Breytingarnar má nálgast hér á vef fjármálaráðuneytisins en lesa má nánar um greiðslu dagpeninga bæði innanlands og erlendis
9
Þak verður sett á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu verði frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar, sem lagt var fram á Alþingi í gær, að lögum. Óvíst er um framhald málsins, eins og annarra óafgreiddra mála ríkisstjórnarinnar ... verður til eitt kerfi þar sem gætt verður að því að greiðslur einstaklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins fari ekki upp fyrir ákveðið hámark. Það þýðir að kostnaður fyrir komur á heilsugæslu og sjúkrahús, heimsóknir til sérfræðilækna, rannsóknir ... greiðslur snemma árs, heldur rúllar staðan alltaf miðað við síðustu 12 mánuði á undan. .
Smánarblettur á heilbrigðiskerfinu.
Háar greiðslur sem innheimtar hafa verið af þeim sem þurfa á heilbrigðiskerfinu að halda ... í nýlegri skýrslu ASÍ er nú svo komið að heimilin standa undir tæplega fimmtungi kostnaðarins við heilbrigðiskerfið með beinum greiðslum. .
BSRB harmar þó að ekki sé áformað að veita meira fé til þess að tryggja að greiðslur ... á þessari stundu þar sem ekki er til staðar nægilega mikil þekking á því hvernig þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu muni koma út. BSRB hvetur til þess að í framhaldinu verði lagt í þá vinnu sem til þarf til að sameina þessi tvö kerfi í eitt
10
telja til skattskyldra tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 50.000 kr. á ári. Skilyrði ... er að starfsmaður leggi fram fullgilda og óvefengjanlega reikninga fyrir greiðslu á viðkomandi kostnaði. Með kostnaði við íþróttaiðkun og heilsurækt sé átt við greiðslu á aðgangi að líkamsræktarstöðvum, sundlaugum og skíðasvæðum, greiðslu á æfingagjöldum ... vegna endurhæfingar..
Það að telja umrædda greiðslu á persónulegum kostnaði ekki til skattskyldra tekna þess sem þiggur er undantekning frá þeirri meginreglu að öll hlunnindi skuli teljast
11
Bestu leiðirnar til að bregðast við því að fæðingartíðni hér á landi er í sögulegu lágmarki er að lengja fæðingarorlofið og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi, auk þess að tryggja börnum dagvistun strax að orlofi loknu. Þetta kemur ....
Þær leiðir sem hún bendir á til að hækka fæðingartíðnina eru einkum þær að lengja fæðingarorlofið og hækka þakið á greiðslur til foreldra. Þá segir hún að brúa verði bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Þetta rímar vel við áherslur BSRB ... og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði ... að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf í áföngum auk þess sem hámark á greiðslur hefur verið hækkað undanfarið. Í kjölfarið þarf að taka fleiri skref til að bæta fæðingarorlofskerfið og lögfesta rétt barna til dagvistunar að því loknu. Það skiptir
12
á þarf því almennt að endurgreiða það sem ofgreitt var.
Það kemur því miður af og til fyrir að starfsfólk fái ofgreidd laun fyrir mistök launagreiðanda. Í sinni einföldustu mynd fær starfsfólkið þá hærri greiðslu en það átti rétt á útborgað sem laun ... sé ekki fyrir hendi.
Almennt er reglan sú að þeir sem hafa fengið fé greitt fyrir mistök skuli endurgreiða það. Hafi fyrir mistök verið greitt of mikið, til dæmis vegna misskilning um fjárhæðir, ber viðtakanda greiðslu að endurgreiða mismuninn. Frá þeirri ... sé endanlegt og þar sem laun eru almennt framfærslufé móttakanda þá sé endurkröfuréttur launagreiðanda mun takmarkaðri en vegna annars konar greiðslu. Það sem skiptir höfuð máli þegar kemur að ofgreiðslu launa og endurkröfurétti er hvort viðtakandi ... fyrir endurgreiðslu þar sem það er á ábyrgð vinnuveitanda sem launagreiðanda að fylgjast með því að greiðslur til starfsmanns í veikindum séu í samræmi við rétt hans til launa í veikindum
13
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir ... auglýsing nr. 2/2014 dags. 30. september 2014..
Nefndin fer þess á leit við ráðuneyti og stofnanir að viðmiðunarfjárhæðir um greiðslur dagpeninga um gistingu og veitingar verði kynntar starfsfólki
14
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... , hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. .
BSRB vill því ganga lengra en gert er ráð .... .
Samanburður á hámarksgreiðslum í orlofi er erfiður því í sumum Norðurlandanna lækka greiðslur eftir því sem líður á orlofið. Þegar greiðslur í upphafi fæðingarorlofs eru skoðaðar má sjá að hámarksgreiðslan er lægst í Danmörku, rúmlega 342 þúsund krónur
15
%. . Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, yfirljósmóðir á Sjúkrahúsinu á Akureyri tekur undir með Ólöfu og segir í samtali við Morgunblaðið: „Ég var einmitt að kveðja tvo feður sem nefndu fæðingarorlofið, hversu skertar greiðslurnar væru. Ég myndi glöð vilja sjá ... , sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn
16
Þó jákvætt sé að stjórnvöld vilji setja þak á greiðslur sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu skortir fjármagn til að koma í veg fyrir að greiðslur stórs hóps sjúklinga aukist verulega. Þetta kemur ... afleiðingarnar verið þær að það fjölgi í þessum hópi, að mati BSRB. . Samkvæmt frumvarpinu verður sett ríflega 95 þúsund króna þak á greiðslur venjulegra notenda í heilbrigðiskerfinu. Undir það falla þó ekki lyf, sálfræðiþjónusta, tannlækningar ... greiðslum fyrir þjónustuna. . Ekki bein tengsl við hópa sem greiða hlutfallslega mest. Samkvæmt rannsókn Rúnars eru útgjöldin til heilbrigðisþjónustunnar hlutfallslega hæst á heimilum eldra fólks, atvinnulausra, fólks utan
17
Bandalagið telur afar mikilvægt að tafarlaust verði fest í lög að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki. Þá þarf að hækka hámark á greiðslur í 600 þúsund krónur og lengja orlofið úr 9 mánuðum í 12 .... .
Meira fé í heilbrigðismálin.
Bandalagið styður áform um þak á greiðslur sjúklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins, þó ekki hafi verið tekin afstaða til frumvarps heilbrigðisráðherra sem hefur það að markmiði. BSRB leggst alfarið gegn
18
brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar ... bandalagið í umsögn sinni þá kröfu að greiðslur sem samsvara lágmarkslaunum verði óskertar, en nú miðast allar greiðslur við 80 prósent af fyrri launum
19
hefur bótatímabil þeirra einstaklinga sem eru atvinnulausir og eru að þiggja greiðslur atvinnuleysisbóta í dag verið leiðrétt. Það eru um 1.200 einstaklingar.
Þá mun stofnunin á næstu vikum hafa samband við alla þá sem fullnýttu 30 mánuði af bótatímabili ... Vinnumálastofnunar að hafa lokið greiðslu atvinnuleysisbóta til allra þeirra sem eiga rétt til þess á grundvelli dóms Hæstaréttar eigi síðar en í byrjun nóvember
20
frumvarpið fram á næstu dögum. Hann sagði að verði frumvarpið að lögum verði sett hámörk á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Markmiðið sé að forða sjúklingum sem minnst hafa milli handanna frá því að verða fyrir þyngstu útgjöldunum ... málum er skýr. Bandalagið telur að endurskoða þurfi aukna þátttöku almennings í greiðslu fyrir heilbrigðisþjónustu og lyf og draga úr allri gjaldtöku innan heilbrigðiskerfisins. Jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag er skýr krafa