1
Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag og jöfnuður mælist hér mikill ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á Íslandi. Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr
2
Verðbólgan stigmagnast og helstu sérfræðingar búast við því að Seðlabankinn bregðist við með harkalegum vaxtahækkunum og hvetja jafnvel til þess. Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostnaðar.
Ríkisstjórnin verður að bregðast við. Og hún verður að gera það núna með aðgerðum sem koma til framkvæmda strax, ekki á næstu árum. Það þarf sértækar tekjuöflunaraðgerðir geg
3
ráðstafanir til að gera fólki með fötlun kleift að eiga aðgengi og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann. Lögin tóku gildi árið 2018 en ekki hefur reynt mikið á ákvæði um mismunun vegna fötlunar ... viðeigandi ráðstafanir til að gera fötluðum einstaklingi kleift að eiga aðgengi að og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi. Ekki fór fram mat á því hvaða ráðstafana hefði þurft að grípa til og því var ekkert sem gaf tilefni ... á grundvelli fötlunar og hvað felst í því að atvinnurekandi þurfi að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja að einstaklingar með fötlun geti tekið þátt í atvinnulífi. BSRB og önnur samtök launafólks auk samtaka fólks með fötlun og skerta starfsgetu ... hafa í mörg ár barist fyrir betra aðgengi fólks með fötlun að vinnumarkaði. Setning laga um jafna meðferð á vinnumarkaði var stórt skref, en til þess að lögin virki þarf að beita þeim á réttan hátt. Þetta mál er því mikilvægt fordæmi sem skýrir inntak laganna
4
Ungt fólk innan vébanda félaga ASÍ og BSRB kom saman á fræðslu- og tengsladögum ASÍ-UNG í Keflavík 11. - 12. apríl. Yfirskrift fundarins var „Framtíð vinnumarkaðarins.”.
Gestir fundarins voru á aldrinum 18 - 35 ára og sinntu ... á mikilvægi ungs fólks innan hreyfingarinnar. „Stundum getur verkalýðsbaráttan einkennst of mikið af vörn fyrir það sem hefur áunninst, en það er ekki síður mikilvægt að vera sífellt að endurhugsa hlutina og þora að sækja fram og byggja á skýrri ... framtíðarsýn. Þar skiptir ykkar þátttaka gríðarlegu máli því ungt fólk er hreyfiafl framfara innan verkalýðshreyfingarinnar, rétt eins og í samfélaginu öllu,” sagði Sonja. Verkalýðshreyfingin er og á að vera vettvangur framfara, enda byggir ... hún á róttækum hugmyndagrunni og gildum um jafnrétti og samstöðu. Okkar barátta hefur og getur skilað ótrúlegum árangri - en það er einungis með skýrri sýn og sterkum samtakamætti sem við náum stærstu breytingunum í gegn.”.
BSRB hvetur ungt fólk
5
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar ... eru ekki starfhæfar án þess. Það má svo skoða í því samhengi að opinberir vinnuveitendur hafa nú dregið það í nærri ár að gera kjarasamning við þetta ómissandi fólk. Var þá bara allt í lagi að hafa þessa stóru hópa sem halda uppi almannaþjónustunni án kjarasamnings ... . Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi
6
Atvinnurekendum ber að gera ráðstafanir til að tryggja að fatlaðir einstaklingar eða einstaklingar með skerta starfsgetu geti starfað á vinnustaðnum samkvæmt ... viðeigandi ráðstafanir, sé þeirra þörf, til að gera fötluðum einstaklingi eða einstaklingi með skerta starfsgetu kleift að eiga aðgengi að og taka þátt í starfi, njóta framgangs í starfi eða fá þjálfun, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi
7
Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Atvinnuleysi er afar mismunandi eftir landsvæðum og kynbundin áhrif COVID-kreppunnar hafa meðal annars komið ... og langt umfram meðaltal í landinu. Atvinnuleysi meðal ungs fólks er einnig vaxandi og mælist rúm 18% í aldurshópnum 16-24 ára.
Vakin er athygli á að atvinnuleysi og ógn við afkomu geti aukið hættu á vinnumarkaðsbrotum gegn launafólki ... . Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar
8
Algengast er að fólk í lægstu tekjuhópunum, sem og þeir sem eru með líkamlega fötlun, fresti ferðum til tannlæknis eða hætti við að fara samkvæmt nýjum niðurstöðum úr rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar prófessors.
Einnig er algengara að ungt ... fólk og einhleypir fresti heimsókn til tannlæknisins eða sleppi henni alveg, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Rúnars, sem BSRB styrkti. Fjallað ... er um rannsókn Rúnars í Morgunblaðinu í dag..
Rannsókn Rúnars leiðir í ljós að um 21,1% fólks á aldrinum 18 til 75 ára hefur sleppt því að fara til tannlæknis eða hætt við að fara. Hlutfallið er mun hærra í lægsta tekjuhópnum. Þar hefur nærri ... þriðjungur, um 31,4%, frestað eða sleppt heimsókn. Til samanburðar höfðu um 16,6% úr hæsta tekjuhópnum sleppt eða frestað heimsókn til tannlæknis.
Þá vekur athygli að um 35,7% fólks með líkamlega fötlun hafði hætt við heimsókn til tannlæknis.
.
„Þessar niðurstöður segja okkur ýmislegt,“ segir Rúnar í samtali við Morgunblaðið. „Við sjáum að munurinn er mjög mikill eftir því hvaða tekjur fólk er með og það þýðir að fólk neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu af fjárhagsástæðum
9
Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem unnin var fyrir Öryrkjabandalag Íslands af Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, um reynslu fatlaðra íbúa og sveitarfélaga eftir flutning málefna fatlaðs fólks frá ríki ... :.
13.00 Setning: Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands. .
13.10 Reynsla fatlaðs fólks og öryrkja sem íbúar sveitarfélaga – Helstu niðurstöður ... .
Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar Akureyrarbæjar.
16.00 Fyrirspurnir og umræður . .
16.15 Viðhorf almennings til fatlaðs fólks, öryrkja ... til sveitarfélaga. .
Málþingsstjóri: Bergur Þorri Benjamínsson málefnafulltrúi Sjálfsbjargar landssambands fatlaða..
Dagskrá
10
námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Í náminu er lögð áhersla á sjálfseflingu, lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu, að því er fram kemur ... Starfsmennt hefur opnað fyrir skráningu í fagnám í umönnun fatlaðra sem hefst í haust. Námið er kennt í vendikennslu þannig að nemendur hafa aðgang að námsefninu á netinu hvar og hvenær sem er.
Markmið námsins er að auka færni og þekkingu ... í námslýsingu á vef Starfsmenntar..
Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra, en í því felst vinna við þjónustu á heimilum eða stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka ... í námskrá fyrir fagnám í umönnun fatlaðra. Skráning fer fram á vef Starfsmenntar
11
Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Við þessu verður að bregðast með forvörnum og með því að tryggja fólki hvíld.
Fimmti hver starfsmaður ... yfir stjórnun verkefna og tímastjórnun. Niðurstaðan er skýr – með styttingu vinnuvikunnar dregur úr streitueinkennum, einkennum kulnunar og almennt dregur úr veikindafjarveru. Þá á fólk auðveldara með að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf ....
Á samanburðarvinnustöðum sem ekki hafa stytt vinnuvikuna upplifir fólk þvert á móti hvernig streita og einkenni kulnunar halda áfram að aukast á sama tíma og erfiðara er að samþætta fjölskyldulífið við vinnuna.
Byggjum á bestu mögulegu rannsóknum ... þjónustunnar. Við eigum ekki að sætta okkur við vinnuumhverfi sem leiðir til veikinda fólks eða áralangrar óvinnufærni. Það hefur ekki eingöngu áhrif á einstaklinginn sem fyrir því verður heldur er það kostnaðarsamt fyrir vinnustaðinn og samfélagið allt
12
fram í grein eftir Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, um þátttöku á vinnumarkaði og vinnugetu fólks.
Vegna þess hvernig kerfið er byggt upp hafa þessir einstaklingar val um að fá annað hvort 75% örorkumat eða litlar ... sem engar bætur og réttindi. „Þarna vantar millistig sem hvetur til meiri þátttöku á vinnumarkaði,“ segir Vigdís í grein sinni.
Þar bendir hún á þá staðreynd að löng fjarvera frá vinnumarkaði ógni heilsu og lífsgæðum fólks meira en margir ... hér á landi eins og víða erlendis. Vigdís rekur í grein sinni að VIRK hafi á síðustu níu árum tekið á móti rúmlega 11 þúsund einstaklingum og aðstoðað þá við endurhæfingu.
Þrátt fyrir mikið og gott starf hjá VIRK hefur fólki á örorku ... til þess að snemmbær inngrip við veikindafjarveru enda mun auðveldara að stöðva nýgengi en að breyta stöðu þeirra sem þegar eru inni í kerfinu.
Að lokum nefnir Vigdís mikilvægi þess að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk fari varlega í að dæma fólk út
13
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra ... fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Sýnileiki Hinsegin daga hefur mikið að segja og þátttaka í hátíðarhöldum sýnir að okkur er ekki sama og að fordómar vegna kynhneigðar eru óásættanlegir og eiga ekki að fyrirfinnast í okkar samfélagi
14
Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði.
Lesa má grein Sonju í heild hér
15
fram að tekjuójöfnuður óx árið 2021 því ráðstöfunartekjur fólksins í hæstu tekjutíund hækkuðu hlutfallslega langmest milli áranna 2020 til 2021. Hækkun fjármagnstekna er þar helsta skýringin. Greiningin sýnir einnig að frá 2010 hefur skattbyrði allra hópa aukist nema ... - og efnahagsráðherra aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að allar kannanir sýni skýran vilja almennings um að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hinu opinbera og aukinni einkavæðingu er hafnað. Enda veit fólk sem er, að aukin einkavæðing mun veikja ... til barnabóta og húsnæðismála í þinglegri meðferð frumvarpsins. Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
16
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks hvort sem er á vinnumarkaði eða í lífinu almennt og hvetur alla til að taka þátt.
Íslenskt samfélag hefur gengið ... , kyneinkennum eða kyntjáningu sem Alþingi samþykkti í fyrra.
Enn er þó mikið verk óunnið, meðal annars þegar kemur að meðvitund atvinnurekenda og samstarfsmanna hinsegin fólks á vinnumarkaði. Á fundinum ... Hinsegin í vinnunni, sem haldinn var í tengslum við Hinsegin daga í gær, kom fram að þrátt fyrir að þróunin undanfarin ár og áratugi hafi verið jákvæð upplifi um þriðjungur hinsegin fólks óþægilegar og nærgöngular spurningar frá stjórnendum ... og samstarfsfólki. Þar getur verið spurt um kynlíf, kynfæri og hjúskaparstöðu. Um 15 prósent hinsegin fólks telja sig hafa færri tækifæri á vinnumarkaði en aðra.
Baráttan fyrir því að virðing, fagmennska og starfsánægja séu sjálfsögð réttindi allra ... hinsegin fólki samstöðu og höldum áfram að vinna gegn hvers konar mismunun, bæði á vinnumarkaði og annarsstaðar.
Hægt er að nálgast dagskrá Hinsegin daga
17
Greinin fjallar um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum og er rituð í tilefni af ráðherrafundi norrænu ráðherrana í Reykjavík vegna 60 ára afmæli sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum. Ráðherrafundurinn hefst í dag, 21. mái og stendur til morguns ... ..
.
Alvarlegt atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum.
Ungt fólk á Norðurlöndum nýtir sér óspart sameiginlegan norrænan vinnumarkað. Það á ekki síst við um sænsk ungmenni ... sem fara iðulega til Noregs eða Danmerkur í atvinnuleit. Íslensk ungmenni hafa lengi litið á það sem sjálfsagðan kost að sækja atvinnu og menntun í öðru norrænu landi. Engu að síður mælist atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum 18%, þar af eru 15 ... % langtímaatvinnulausir, sem er mjög alvarlegt mál. Atvinnuleysi ungs fólks er ein stærsta áskorun sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum..
Atvinnuleysi ungs fólks fylgja alvarleg ... samfélagsleg og félagsleg vandamál vegna þess að ungt fólk kemst ekki inn á vinnumarkaðinn sem hindrar síðan þátttöku þeirra í samfélaginu. Lakari atvinnuhorfur ungs fólks á Norðurlöndum hafa einnig áhrif á það landið þar sem atvinnuleysi ungs fólks
18
við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og dómaframkvæmd um að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekki launamun fólks í sama starfi.
Það eru mikil vonbrigði að deila þurfi um þennan sjálfsagða rétt fólks. Dæmi um störf sem eru talin jafnkrefjandi ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... ómissandi störf sem halda samfélaginu gangandi. Það eru sveitarfélögin sem bera ábyrgð sem atvinnurekendur þessa fólks – og það eru þau sem geta leyst deiluna og gengið að þeirri sjálfsögðu réttlætiskröfu að greiða sömu laun fyrir sömu störf. Ef það verður
19
segir að helsta markmiðið með samningunum, sem eru skammtímasamningar, hafi verið að verja kaupmátt þeirra félaga sem samningarnir ná til í viðtali við RÚV:.
„Aðalmarkmiðið með þessum samningum var að verja kaupmátt okkar fólks. En fljótlega
20
skemmtilegum skilaboðum á framfæri. Við hvetjum alla til að fylgjast með síðunni og njóta þeirra viðburða sem hægt er að bjóða upp á í gegnum netið.
Í tvo áratugi hafa Hinsegin dagar minnt okkur á baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum ... . Þó mikið hafi áunnist á þeim tíma er enn verk að vinna og full þörf á því að styðja hinsegin fólk í baráttunni fyrir þeim grundvallar mannréttindum að geta lifað án þess að upplifa mismunun