1
vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... og endurmati á virði kvennastarfa á Íslandi. Þá sóttu fulltrúar BSRB fundi um bakslag í jafnréttisbaráttu, kynjaða tölfræði, ólaunaða vinnu kvenna og fjárhagslegt sjálfstæði, aðkomu karla og drengja að jafnréttismálum, fjárhagslegt ofbeldi gegn konum ... kvennastarfa. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, fjallaði um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi og leiðir til að stemma stigu við því og Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, fór yfir hvernig hvernig framkvæmdarstjórn og starfsfólk ... , við. . .
Fulltrúar BSRB tóku einnig þátt í hringborði um launamun kynjanna þar sem var fjallað um leiðir til að loka launamuninum, sérstaklega með tilliti til vanmats á virði kvennastarfa. Sonja Ýr deildi þar áherslum og árangri BSRB hvað varðar jafnlaunastaðalinn ... og hversu mikið var talað um vanmat á kvennastörfum sem og ólaunaða vinnu í samhengi við launamun, það er frekar nýtt“ sagði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, sem sótti Kvennaþingið í fjórða skiptið.
Þá voru tengslin efld milli BSRB
2
og við vitum að þúsundir til viðbótar söfnuðust saman á baráttufundum á tuttugu stöðum utan höfuðborgarinnar. Yfirskrift Kvennaverkfallsins var Kallarðu þetta jafnrétti? og sneru megin kröfur verkfallsins að endurmati á virði kvennastarfa og útrýmingu ... baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks ... kynferðisofbeldis.
Kröfur fundarins sem lesnar voru upp á Arnarhóli er snúa að launajafnrétti voru:.
Við krefjumst leiðréttingar á vanmati „svokallaðra“ kvennastarfa!
Að atvinnurekendur hætti að veita
3
megi rekja launamun kynjanna fyrst og fremst til kynskipts vinnumarkaðar. Þetta hafa rannsóknir sýnt til margra ára og draga fram hvaða aðgerðir eru mikilvægastar til að útrýma launamun kynjanna. Þess vegna hefur BSRB lagt höfuðáherslu á endurmat ... ár – en það breytist ekkert nema gripið sé til aðgerða til að tryggja raunverulegt jafnrétti þegar kemur að launuðum sem ólaunuðum störfum kvenna. Mikilvægustu næstu skref í þá átt eru að halda áfram vinnunni við að endurmeta virði kvennastarfa ... . en kvenna aðeins 597.000 kr. Þetta þýðir að atvinnutekjur kvenna voru innan við 80% af atvinnutekjum karla.
.
Kvennastörf eru vanmetin.
Ástæðurnar fyrir launamun kynjanna eru fjölmargar. Ein af þeim er sú að konur ... á virði svokallaðra kvennastarfa. Fyrir tilstilli BSRB varð slík leiðrétting hluti ... af yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga vorið 2024.
Eftir mikla undirbúningsvinnu á síðustu árum er nú að hefjast gerð virðismatskerfis sem er ætlað að draga fram raunverulegt verðmæti kvennastarfa fyrir samfélagið. Þetta eru störfin
4
BHM og Kennarasambandið standa sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa þann 5. október kl. 9-12. Viðburðurinn fer fram á Hilton Reykjavik Nordica og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir en honum verður einnig streymt. Boðið verður.
.
Verðmætamat, viðmið og gildi. Sóley Tómasdóttir, kynja- og fjölbreytileikafræðingur hjá Just Consulting.
Verðmætamat kvennastarfa, kynning á vinnu starfshóps um endurmat á virði kvennastarfa. Heiður Margrét ... upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna. Aðgerðarhópurinn hefur hafið störf og vinnur um þessar mundir að þróunarverkefni um endurmat á virði ... Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði
5
hefur ekki setið auðum höndum heldur hefur samhliða vinnu í starfshópnum til að mynda stóðu BSRB, BHM og Kennarasambandið sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa 5. október 2022, en upptöku af fundinum má nálgast ... Kvennaverkfallsins 2024 þar sem önnur meginkrafan var endurmat á virði kvennastarfa. . Þann 20. mars 2024 gaf Forsætisráðuneytið út ... baráttumálum BSRB og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst ... Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ...
Fyrsta verkefni sem hópurinn fór af stað með er þróunarverkefni um mat á virði starfa í samstarfi við Jafnlaunastofu. Um er að ræða verkefni sem á að auka virði kvennastarfa og eru fjórir vinnustaðir sem taka þátt í verkefninu
6
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi
7
eftir.
Hér má nálgast skýrsluna Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa.. ... Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar
8
var starfshópur um endurmat á störfum kvenna skipaður. Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum sínum og leggur til að stofnaður verði aðgerðahópur um launajafnrétti. Aðgerðarhópurinn fengi meðal annars það hlutverk að greina vandann með því að setja af stað ... karlastörf og illa launuð kvennastörf sé eðlilegur þáttur í samfélagsgerð okkar. Krafan um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf er hins vegar bæði eðlileg og sanngjörn og undarlegt að baráttan fyrir launajafnrétti hafi staðið yfir ... tilraunaverkefni um mat á virði starfa með áherslu á að skoða þá þætti sem einkenna kvennastörf sem kunna að vera vanmetnir. Samhliða verða þróuð verkfæri til að aðstoða atvinnurekendur við að uppfylla lagaskilyrði um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf
9
voru ýmsir fyrirlestrar og pallborð með þátttöku fulltrúa stéttarfélaganna og sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, var með erindi um þá vinnu sem stendur yfir hér á landi varðandi endurmat á virði kvennastarfa ... áherslu á að útrýma launamuni kynjanna og endurmeta kvennastörf.
Þá var einnig kynnt ný skýrsla frá NIKK um launajafnrétti og jafnvirðisnálgun ... Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í lok október. Í tengslum við það var haldinn sérfræðingafundur með þátttakendum frá Norðurlöndunum og Þýskalandi þar sem fjallað var um launajafnrétti og virðismat kvennastarfa.
Á fundinum ... .
Af báðum skýrslunum er ljóst að setja þarf mun meiri fókus á að leiðrétta vanmat kvennastarfa ef launajafnrétti á að nást. Aðgerðir síðustu ára hafa frekar miðað að því að tryggja jöfn laun fyrir sömu störf eða innan vinnustaða en árangur mun ekki nást fyrr ... en við förum að bera saman karla- og kvennastéttir þvert á vinnustaði og tökum sérstakt tillit til þeirra þátta sem einkenna hefðbundin kvennastörf
10
Átakinu # kvennastarf er ætlað að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna og benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í því fjölbreyttu náms- og starfsúrvali. Það eru Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins, í samstarfi ... við iðn- og verkmenntaskóla í landinu, sem standa að átakinu.
Þó Ísland standi að mörgu leyti vel þegar kemur að jafnrétti kynjanna eigum við enn langt í land með að ná þeim áfanga að hér ríki kynjajafnrétti. Átakið # kvennastarf er eitt af mörgum ... spennandi verkefnum sem nú eru í gangi, eða fara í gang á næstunni, þar sem unnið er að því að koma á jafnrétti. Átakið sýnir svo vel að ekkert starf er kvennastarf, bæði konur og karlar geta starfað við það sem þeim sýnist!.
Tilgangurinn ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið # kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf ... eru kvennastörf!
11
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 prós
12
Það var þétt setið á fundi BSRB, BHM og KÍ í gær þar sem endurmat á virði kvennastarfa var til umfjöllunar.
Sóley Tómasdóttir, fjölbreytileikafræðingur hjá Just Consulting fjallaði um mikilvægi þess að brjóta ... ekki með kalda vatninu, þetta er ekki óþörf barátta“, segir Sóley.
Heiður Margrét Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á virði kvennastarfa og hagfræðingur BSRB kynnti niðurstöður starfshópsins. Hópnum var falið að leggja ... vinnunni við endurmat á virði kvennastarfa kerfisbundið áfram. Í þeim tilgangi var aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði skipaður í lok síðasta árs. Þá var lagt til að komið yrði af stað ... og finnast það sem konur gera síður merkilegt.
Eru kvennastörf minna virði en karlastörf.
Flestar kvennastéttir í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu eiga uppruna sinn að rekja til ólaunaðra starfa kvenna, þær voru heima ... með börnin, þrifu og önnuðust sjúka. Þau njóta minni virðingar en hefðbundin karlastörf og samfélagið er enn að venjast því að borga fyrir þau. Í dag fúnkerar samfélagið ekki án þessara starfa, segir Sóley. „Virði kvennastarfa er eins og það er í dag
13
BSRB hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttunni undanfarið og að sögn Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, er mikilvægast að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa til þess að ná fullu launajafnrétti á íslenskum vinnumarkaði ... ..
„Á undanförnum árum höfum við sett skakkt verðmætamat kvennastarfa í forgang vegna þess að við vitum að það er stærsta skrefið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna.
Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar ... hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka ... kvennastarfa.
En hvað er það sem einkennir kvennastörf? Að sögn Sonju fela hefðbundin karlastörf oft í sér sköpun áþreifanlegra verðmæta sem auðvelt er að meta til fjár á meðan hefðbundin kvennastörf fela gjarnan í sér sköpun óáþreifanlegra verðmæta ... , til dæmis velferðar fólks, sem ýtir undir vanmat á samfélagslegu virði starfanna. „Til að ná utan um raunverulegt virði svokallaðra kvennastarfa þarf að taka tillit til hluta eins og tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd og eiga góð samskipti
14
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali.
Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10.
Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum við kjara
15
í umsögn BSRB um drög að skýrslu og tillögum starfshóps um verðmætamat kvennastarfa og endurmat á virði kvennastarfa..
„Skýrsla starfshóps forsætisráðherra tekur með greinargóðum hætti saman stöðu þekkingar á sviðinu sem byggir undir þær tillögur ... verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
16
Fyrir 48 árum boðuðu konur hér á landi í fyrsta sinn til Kvennafrís þar sem 90% kvenna lögðu niður ólaunuð sem launuð störf til að sýna fram á mikilvægi framlags þeirra til samfélagsins. Alls hafa konur lagt niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu misrétti. Konur gengu fyrst út 1975, svo 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Þessi magnaða kvennasamstaða skilaði mörgum risastórum áföngum í átt að auknu jafnrétti og ruddi brautina að auknum tækifærum og mögul
17
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá rík
18
Morgunfundur fer fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí, þar sem stjórnendur þriggja tæknifyrirtækja segja frá því hvernig unnið er að jafnrétti í þeirra fyrirtækjum. Í lok fundar verða síðan Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í annað sinn. Fundurinn er ætlaður stjórnendum og öðrum sem áhuga hafa á auknu jafnrétti í íslensku viðskiptalífi. .
.
Mark
19
kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa..
Fyrstu áhrifin voru þau að um 55 þúsund félagar konunnar í sömu starfsstétt fengu sömu launaleiðréttingu. Kostnaðurinn vegna þessa nam jafnvirði um 180 milljarða ... Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
20
og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst við í rétta átt ... og jafnrétti á vinnumarkaði, sem starfað hefur frá árinu 2021, kom a fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að greina hvaða þættir það eru sem einkenna kvennastörf og kunna að vera vanmetnir í því skyni að útrýma launamun sem skýrist af kynskiptum ... vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum. Eitt af markmiðum þróunarverkefnis um virðismat starfa var að búa til verkfæri/kerfi sem gæti fangað jafnvirðisnálgun jafnréttislaga og stuðlað að launajafnrétti kynjanna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa