1
Elín um þá umræðu að einkarekstur, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, sé ekki einkavæðing, í kjölfar málþings BSRB og ASÍ þar sem fjallað var um hvort einkarekstur í heilbrigðiskerfinu væri almannahagur.
Einkavædda öndin.
Það er einkennilegt að vera komin í þá stöðu að þurfa að rökræða við mætasta fólk hvort einkarekstur á ákveðnum einingum í heilbrigðiskerfinu okkar, til dæmis heilsugæslustöðvum, jafngildi því að verið sé að einkavæða þá þjónustu sem þessar einingar bjóða ... upp á.
BSRB og ASÍ stóðu í liðinni viku fyrir málþingi undir yfirsögninni „Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?“ Tilefnið var aðkallandi því heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að þær þrjár nýju heilsugæslustöðvar sem höfuðborgarbúar ... virtir sérfræðingar úr Háskóla Íslands voru sammála um að einkarekstur sé ekkert annað en einkavæðing. Þannig nefndi Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, þrjár tegundir einkavæðingar í erindi sínu og studdist ... til einkaaðila. . Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, var sammála Rúnari og sagði skýrt í sínum huga að einkarekstur væri einfaldlega einkavæðing á þjónustu. . Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags
2
Mikill meirihluti landsmanna, rúm 80%, vill að heilbrigðiskerfið sé rekið að miklu eða mestu leyti á samfélagslegum grunni, af stofnunum sem eru í eigu almennings. Þrátt fyrir þá afgerandi andstöðu við einkarekstur sem kannanir sýna áforma ... BSRB og ASÍ að standa sameiginlega að málþingi þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift málþingsins verður: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Sérfræðingarnir svara. Til að svara þessari spurningu höfum
3
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Andstaðan við einkarekstur hefur aukist verulega ... , sem hefur verið áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára
4
á vef Vísis..
.
Elín skrifar:.
Einkarekstur ekki rétta leiðin.
Þó ástæða sé til að fagna því að heilbrigðisráðherra hyggist fjölga heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár varar BSRB
5
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurna
6
heilsugæslustöðvunum. . Eitt af því sem læknar sem hlynntir eru einkarekstri á heilsugæslustöðvum bentu á var að einkareknar stöðvar myndu laða að sér lækna sem nú búa erlendis en gætu hugsað sér að flytja heim ... sé að hún virkar illa. Þess vegna ættu stjórnvöld að hugsa sig vandlega um og hætta við áform um aukinn einkarekstur í heilsugæslunni áður en það er um seinann
7
kerfum sem notast sé við á Íslandi í dag, þjónustu sem veitt sé af stofnunum í opinberum rekstri annars vegar, en stofum í einkarekstri hins vegar.
Stofnanir sem reknar eru af hinu opinbera eru á fjárlögum og hefur verið skorið markvisst ....
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði það áhyggjuefni að nú standi til að auka enn við einkarekstur í heilbrigðiskerfinu með þremur nýjum einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Hún tók fram að bandalagið fagni því að reisa eigi nýjar
8
og afleiðingin er verri þjónusta til tekjulægra eldra fólks og verri kjör starfsfólks.
Á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í síðustu viku talaði Vivek Kotecha, endurskoðandi sem hefur rannsakað einkarekstur í breska heilbrigðiskerfinu, og sýndi ... skulda almenningi raunveruleg svör um hvernig þau ætla að skipuleggja þjónustuna. Einkarekstur og útvistun tiltekinna verkefna heilbrigðisþjónustunnar er ekki töfralausn. Stjórnunarkostnaður eykst, eftirlit er flókið og kostnaðarsamt og arðsemiskrafa
9
sem reki heilbrigðiskerfið, ekki einkaaðilar. Einkarekstur er þegar allt of algengur í íslensku heilbrigðiskerfi og frekar ætti að leita allra leiða til að draga úr honum heldur en að skoða hvort enn eigi að auka við hann. . Talsmenn ... einkareksturs eru gjarnan þeirrar skoðunar að einkarekstur eigi ekkert skylt við einkavæðingu, enda vita þeir sem er að stór hluti almennings er andvígur henni.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra.
Á málþingi sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir nýverið ... benti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur á að þó orðið einkarekstur hljómi betur í eyrum sé hann í raun ekkert annað en einkavæðing á þjónustu. . Sigurbjörg benti jafnframt á að einkavæðing á þjónustu í heilbrigðiskerfinu geti
10
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Alls vilja um 81,3 prósent
11
hefur á að því sé haldið fram að einkarekstur í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sé ekki aukin einkavæðing. Það hrekur Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur í pistli sem hún skrifar í nýjasta eintak ... það fráleitt að kalla einkarekstur einkavæðingu. Því mótmælti Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, raunar í grein sem birtist í Fréttablaðinu ... nýverið. . Sigurbjörg sagði það skýrt hjá bæði íslenskum og erlendum fræðimönnum að einkarekstur sé í raun einkavæðing. Það byggir á áralöngum rannsóknum á heilbrigðismálum hér á landi og erlendis. Í pistli hennar í Stundinni heldur hún áfram ... hún í pistli sínum úr Stundinni. . Einföld skilgreining. Sigurbjörg segir skilgreininguna ekki flókna: „ Einkarekstur er einkavæðing á þjónustu sem veitt er innan okkar opinbera heilbrigðiskerfis sem áfram ... er fjármagnað að mestu með sköttum. Slíkum einkarekstri er náð fram með opinberu stjórntæki sem kallast þjónustusamningar.“. . Það er full ástæða til að mæla með því að þeir sem eru áhugasamir um þetta málefni
12
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír ... einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.. . 14.30-14.45 Kaffi. . 14.45-15.10 Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna
13
í heilbrigðisþjónustu tala gjarnan um að með því að semja við einkaaðila sé ekki verið að einkavæða. Einkarekstur sé ekki það sama og einkavæðing. Þar eru þeir ósammála fræðimönnum á sviði opinberrar stjórnsýslu. Einkarekstur er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu ... er einfalt. Það gengur þvert gegn langtímahagsmunum almennings í landinu. Fyrir því eru ýmis rök. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu takmarkar getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu ... almannahagsmuna. Mikill einkarekstur veldur því að ríkisvaldið getur síður beitt sér til að tryggja gæði og öryggi. Og einkareksturinn veldur því að þjónustan verður brotakennd þar sem hana veita margir mismunandi aðilar með mismunandi sýn.
Við þurfum
14
kunna að hafa..
" Hvort sem einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er
boðaður í nafni „aukins valfrelsis“ eða „meiri hagkvæmni ... “ eru það
staðreyndirnar sem tala sínu máli. Með auknum einkarekstri í félagslegu
heilbrigðiskerfi, líkt og því kerfi sem í áratugi hefur ríkt samstaða um að
halda úti á Íslandi, minnkar jafnræðið. Þjónustan verður jafnframt
brotakenndari, lýðheilsu hrakar og aðgengið
15
Heilbrigðisþjónusta verður brotakenndari og skilar minni árangri þegar einkarekstur breiðist út í félagslegu heilbrigðiskerfi eins og er hér á landi. Þetta er niðurstaða ... félagsleg kerfi, eins og hér hefur verið, best út. Blönduð kerfi, eins og eru í Vestur-Evrópu, næst best en lakast er aðgengi að þjónustunni í kerfum sem eru í einkarekstri. Kostnaður er lægstur í félagslega kerfinu og lýðheilsa best
16
á hagsmunatengsl þeirra sem setja hana fram. Talnaleikfimin felur ekki þá staðreynd að afgerandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu.
Sú staðreynd ætti að blasa við þegar litið er til þess að um 81 prósent vilja ... við reksturs þess og fráleitt að gefa þeim þáttum sama vægi og veigamestu þáttum kerfisins eins og einhverjir gagnrýnendur hafa kosið að gera.
Afar lítill áhugi á einkarekstri.
Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ... fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, en BSRB greiddi fyrir könnunina. Eins og Rúnar benti á í fyrirlestri á opnum fundi þar sem niðurstöðurnar voru kynntar er áhugi almennings á einkarekstri
17
fyrir opnum fundi um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift fundarins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni almannahagur? Við hvetjum alla til að mæta. Þeir sem vilja
18
sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja ... standa í einkarekstri,“ sagði Sonja.
Þá minnti hún einnig á að þrátt fyrir að kynjajafnrétti hafi verið bundið í lög fyrir 65 árum hafi enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. „Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg
19
Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí
20
það hvernig rekstrarform eru notuð í heilbrigðiskerfinu um einfalda spurningu. Er einkarekstur almannahagur? Þar er svarið afgerandi. Það er þvert á hagsmuni almennings að auka enn frekar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, enda stór hluti kerfisins þegar í höndum ... einkaaðila.
Ástæðurnar eru nokkrar. Þannig má til dæmis nefna að einkareksturinn takmarkar getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins. Þjónustan verður einnig dreifðari en ella og brotakennd