1
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál hefur óskað eftir því við öll aðildarfélög bandalagsins að þau hafi milligöngu um að afla upplýsinga frá þeim sveitarfélögum sem þau starfa í. Meðal þess sem spurt er um er hvaða dagvistunarúrræði eru fyrir hendi á vegum sveitarfélagsins, til dæmis leiks
2
Foreldra íslenskra barna bíður oft mikil áskorun að loknu fæðingarorlofi við að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf foreldranna. Ástæðan er sú að hér á landi tryggir hið opinbera ekki að börn fái dagvistun við hæfi fyrr en börn eru komin ... á leikskólaaldur. . Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss
3
Nú þegar styttist í sveitastjórnarkosningar þurfa kjósendur að gera upp við sig hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru dagvistunarmál barna. Engu að síður búa margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa börn
4
Foreldrar upplifa mikla óvissu og erfiðleika eftir að fæðingarorlofi líkur þar til börn þeirra komast inn á leikskóla. Það lendir mun frekar á mæðrum að brúa þetta umönnunarbil og eru þær að jafnaði fjórum til fimm sinnum lengri tíma frá vinnu en feðurnir.
Fjallað var um málið í Speglinum í Ríkisútvarpinu fyrir helgi. Þar var vitnað í
5
má að börn komst í einhverja dagvistun, leikskóla eða til dagforeldra á bilinu 12 til 15 mánaða.
Engir dagforeldrar í 53 sveitarfélögum af 74.
Þar sem þjónusta dagforeldra er í höndum einkaaðila ber sveitarfélögum hvorki skylda til að tryggja ... bandalagsins að fæðingarorlofið verði lengt í 12 mánuði og að því loknu eigi foreldrar rétt á dagvistun hjá sínu sveitarfélagi
6
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ... eru í lögum um rétt barna til dagvistunar þegar fæðingarorlofi sleppir.
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti möguleika beggja foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi og tryggir ekki jafnræði í þjónustu við börn
7
né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins.
Engin lög um hvenær börn fá dagvistun.
.
Sveitarfélögunum í landinu er í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Ísland sker sig frá öðrum Norðurlöndum þar sem lög segja til um við hvaða aldur börnum skuli boðið upp á dagvistun. Sá réttur helst í hendur við rétt foreldra ... til fæðingarorlofs þannig að þegar orlofinu sleppir eiga börn lögbundinn rétt á dagvistun.
Könnun BSRB sýnir að um helmingur landsmanna býr í sveitarfélögum þar sem inntökualdur barna á leikskóla er 24 mánaða. Tæpur fimmtungur, 18,4%, býr í sveitarfélögum ... af hverjum tíu landsmönnum búsettir í sveitarfélögum þar sem inntökualdurinn er hærri.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni má áætla að börn komist að meðaltali í einhverja dagvistun, til dæmis leikskóla eða til dagforeldra, á bilinu 12 til 15 mánaða
8
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á
9
um 80 prósent feðra orlof, um þrjá mánuði hver. Þessar tölur byggja á samböndum gagnkynhneigðra para en hvorki einstæðra foreldra né samkynhneigðra para.
Annars staðar á Norðurlöndum er réttur barna að komast inn í dagvistun strax að loknu ... í kjölfar fæðingarorlofs.
Mæður fimmfalt lengur frá vinnumarkaði.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru afar fá börn yngri en eins árs hjá dagforeldrum eða í annarri dagvist. Flest eru heima hjá öðru hvoru foreldra sinna. Börn fá dagvistun
10
Bestu leiðirnar til að bregðast við því að fæðingartíðni hér á landi er í sögulegu lágmarki er að lengja fæðingarorlofið og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi, auk þess að tryggja börnum dagvistun strax að orlofi loknu. Þetta kemur ... . Í skýrslu um dagvistunarúrræði sem bandalagið sendi frá sér í maí 2017 er farið yfir stöðuna hjá sveitarfélögunum og hvatt til þess að réttur barna til dagvistunar frá því fæðingarorlofi lýkur verði lögbundinn.
Stjórnvöld hafa nú ákveðið ... að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf í áföngum auk þess sem hámark á greiðslur hefur verið hækkað undanfarið. Í kjölfarið þarf að taka fleiri skref til að bæta fæðingarorlofskerfið og lögfesta rétt barna til dagvistunar að því loknu. Það skiptir
11
þess sem 45. þing bandalagsins ályktaði sérstaklega um fæðingarorlof og dagvistun haustið 2018.
Eins og fram kemur ... í skýrslu BSRB um dagvistunarúrræði, sem gefin var út árið 2017, er réttur barna til dagvistunar afar misjafn eftir sveitarfélögum. Ísland sker sig úr frá hinum Norðurlöndunum þar sem hér eiga börn ekki lögbundinn rétt til dagvistunar
12
að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um málið. Markmiðið með vinnu ... verkefnastjórnarinnar verður að hægt sé að bjóða öllum börnum leikskólavist við tólf mánaða aldur. .
Sonja bendir á öll Norðurlönd nema Ísland hafi lögleitt rétt barna til dagvistunar. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi eigi börn rétt til leikskóladvalar frá 12 ... mánaða aldri. Í Danmörku sé fyrirkomulagið með öðrum hætti en þar er boðið upp á dagvistun barna frá 8 mánaða aldri á svonefndum vöggustofum sem eru á vegum hins opinbera. .
Jafnréttismál að brúa umönnunarbilið ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, nái fram að ganga. Það er einnig brýnt verkefni að stjórnvöld ábyrgist að öll börn fái notið dagvistunar að loknu fæðingarorlofi og tryggja þannig jafnrétti á vinnumarkaði,“ segir Sonja
13
í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom í ljós óskaði ... hann eftir að lækka starfshlutfall sitt niður í 70 prósent tímabundið á meðan lengri dagvistun væri ekki í boði. Atvinnurekandinn samþykkti það ekki og var starfsmanni sagt upp. Kærunefnd jafnréttismála taldi að atvinnurekandinn hefði brotið gegn jafnréttislögum
14
en dagvistun ekki tryggð.
Einnig náðist mikilvægur áfangi í baráttu BSRB fyrir fjölskylduvænna samfélagi á árinu þegar ákveðið var að lengja fæðingarorlofið úr 9 mánuðum í 12. Þá stendur eftir krafan um að réttur barna til öruggrar gjaldfrjálsrar ... dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur verði lögfestur.
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun verði
15
eru börn um 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Umönnunarbilið er mislangt eftir því hvar á landinu fólk er búsett.
Áætla má út frá tölum frá Hagstofu Íslands að börn séu að meðaltali 12 til 15 mánaða þegar þau komast í dagvistun ... taka mæður almennt lengra fæðingarorlof en karlar, þær axla einnig frekar ábyrgðina á því að brúa þetta umönnunarbili en karlar. Ef barn fær dagvistun strax við 12 mánaða aldur má gera ráð fyrir því að móðirin hafi verið frá vinnu í 9,5 mánuði ... en faðirinn einungis í 2,5 mánuði.
Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu
16
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað ... ,“ sagði Elín. . Hún benti á að íslenskir foreldrar hafi mun lakari réttindi í fæðingarorlofi en foreldrar á Norðurlöndunum, auk þess sem heildstæða stefnu um dagvistun að loknu fæðingarorlofi skorti. Hún nefndi einnig þá kröfu að fjölskyldur
17
til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ... sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Lögfesta þarf rétt barna til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og að greiðslur upp að 300.000 kr. verði ekki skertar
18
niður. Fæðingarorlofskerfið á að virka hvetjandi á báða foreldra til að eyða tíma með nýfæddum börnum sínum á þessum mikilvæga tíma í þroskaferli þeirra. Einnig er mikilvægt að tryggja börnum dagvistun strax þegar orlofi lýkur.
Langur vinnudagur gerir mörgum erfitt
19
þar til barnið kemst í dagvistun eða á leikskóla. Þær eru því að jafnaði mun lengur frá vinnu en feður sem hefur neikvæð áhrif á stöðu þeirra á vinnumarkaði. Það er ekki nóg að tryggja að feður taki eitthvað fæðingarorlof. Eftir nær tveggja áratuga reynslu
20
sem hafa gagnast. Hvað Ísland varðar er m.a. fjallað um starfsmatið hjá sveitarfélögum og styttingu vinnuvikunnar. Skýrslan er skrifuð út frá sjónarhorni stéttarfélaga og fókusinn er nokkuð breiður, þar sem fjallað er um fæðingarorlof, dagvistun og ólaunaða vinnu