1
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... , Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun
2
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman ... að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum við sjónum okkar að þeim sigrum ... launafólks og krefjast þess að við nýtum þetta tækifæri til að leiðrétta þetta rammskakka verðmætamat.
Berjumst fyrir sanngjörnu og öruggu samfélagi.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins lítum við til sögunnar. Við minnumst samstöðu
3
Þar sem ekki er mögulegt að fara í kröfugöngur og halda baráttufundi vegna samkomubanns í kórónaveirufaraldrinum verður ávarp formanns BSRB í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2020 aðeins á netinu. Hægt er að lesa ávarpið ... eða horfa á upptöku hér að neðan..
.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Í dag höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins við óvenjulegar aðstæður, aðstæður sem enginn hefði getað séð fyrir. Í dag berjumst við eins ... en ekki lausnir sem byggjast á sérhagsmunum.
Hið ómögulega getur orðið mögulegt.
Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, fögnum við þeim sigrum sem launafólk hefur náð með sameiginlegri og oft á tíðum harðri baráttu fyrir bættum kjörum. Sigrarnir minna
4
til!.
Þar sem engar verða kröfugöngurnar verður hægt að sýna stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmyndina sína á Facebook 1. maí. Við hvetjum til þátttöku í baráttudeginum á Facebook og svo til áhorfs á RÚV um kvöldið
5
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið
6
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook
7
Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . .
Fundurinn verður haldinn á Zoom milli
8
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann
9
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... - og baráttudegi verkafólks 1. maí..
Safnast verður saman við Þjóðbraut 1, kl. 14:00 og gengin kröfuganga að hátíðarsal eldri borgara á Dalbraut þar sem hátíðardagskrá hefst
10
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir
11
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti.
Vinnueftirlitið skilgreinir einelti sem síendurtekin neikvæð samskipti sem eru ti
12
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur
13
!
Í
dag stendur ITUC, Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir baráttudegi til stuðnings
alþjóðlega viðurkenndum verkfallsrétti launafólks. Verkfallsrétturinn er
mikilvægasta vopn launamanna í baráttunni fyrir viðunandi starfskjörum. Umræða
um alþjóðlega
14
Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi.
Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson. Kaffiveitingar verða í lok fundar. Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí. Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK.
Sandgerði.
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður
15
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband
16
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi ... upp á kaffi á Grettisgötu 89.
. Hér að neðan má sjá lista yfir hátíðarhöld á baráttudegi verkalýðsins víða um land. Listinn var tekinn saman af ASÍ..
. Hafnarfjörður. Baráttutónleikar verða haldnir
17
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9
18
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international ... ..
í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun
19
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
20
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í 105. sinn í dag. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international) segir að ekki verði beðið í 20 ár ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað