1
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða
2
var hækkað árið 2020 til að draga úr útgjöldum úr kerfinu og krefst BSRB að það verði lækkað aftur. .
.
Atvinnuleysistryggingar verði verðbættar.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar skilur ... avinnuleitendur eftir. BSRB krefst þess að atvinnuleysistryggingar verði verðbættar sem nemur 3 prósent hækkun. Það er óafsakanlegt að skilja þann hóp eftir sem er í hópi þeirra sem eru með lægstu mánaðarlegu tekjurnar hér á landi. Einnig er vert að benda
3
markmiðum sínum um að efla mönnun, heilbrigðisþjónustu á réttu þjónustustigi og ásættanlegan biðtíma.
Húsnæðismál, stuðningur við barnafjölskyldur, almanna- og atvinnuleysistryggingar.
Í komandi kjarasamningum munu samtök ... launafólks horfa til samspils launa og annara þátta. Þar vega húsnæðismál, stuðningur við barnafjölskyldur, almanna- og atvinnuleysistryggingar þyngst.
BSRB leggur ríka áherslu á hraða uppbyggingu almennra íbúða og umtalsverða fjölgun þeirra á næstu ... aftur tryggingatímabilið í 36 mánuði og auka þjónustu við atvinnuleitendur. BSRB krefst þess að atvinnuleysistryggingar hækki hlutfallslega til jafns við almannatryggingar og fylgi launaþróun.
Almennar gjaldhækkanir og veiking grunnþjónustu bitna meira
4
við atvinnuleysistryggingar og fæðingarorlofssjóð ásamt ellilífeyri og örorkulífeyri.
BSRB varar við því að tímabundin lækkun gjaldsins verði látin hafa áhrif á atvinnuleysisbætur eða greiðslur úr fæðingarorlofssjóði, eða önnur verkefni sem tryggingagjaldið stendur
5
að nauðsynlegt er að hækka atvinnuleysisbætur úr 289.510 kr. á mánuði í 320.720 kr., en það jafngildir hækkun kauptaxta samkvæmt Lífskjarasamningnum á árunum 2019 og 2020. Mikilvæg er að fjárhæðir atvinnuleysistrygginga fylgi launahækkunum til samræmis ... í uppsagnarfresti með stuðningi úr ríkissjóði nema að hámarki 633.000 krónum á mánuði.
Atvinnuleysi er fólki almennt erfitt og fjárhagslegt óöryggi sem því veldur mikill streituvaldur. Með hækkun tekjutengdra atvinnuleysistrygginga og hækkun
6
síðan.
Þau þrjú verkefni sem leitt hafa af samtalinu og telst lokið eru hækkun atvinnuleysistrygginga, hækkun hámarksgreiðslna Ábyrgðarsjóðs launa og niðurlagning kjararáðs.
Þau níu mál sem forsætisráðuneytið telur upp og segir í vinnslu eru eftirfarandi
7
um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynlegt að minnka
8
eftir því að bótafjárhæðir almanna- og atvinnuleysistrygginga verði hækkaðar.
BSRB fagnar álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum, en kallar eftir því að slíkar álagsgreiðslur nái til stærri hóps
9
til þess að tímabil atvinnuleysistrygginga verði lengt tímabundið í fjögur ár til að koma í veg fyrir að fólk detti út af bótum og þurfi að leita til sveitarfélaganna eftir fjárhagsaðstoð.
Óskynsamlegt markmið.
BSRB lýsir furðu á þeirri áherslu
10
um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
11
líkt og ríkisstjórnin boðaði í vor.
BSRB mótmælir því að greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga hækki ekki að krónutölu til jafns við laun á almennum vinnumarkaði og kallar eftir kerfisbreytingu á örorkulífeyri til jafns við ellilífeyri
12
innflytjendum og einstæðum foreldrum. Auka verður framlög til almenna íbúðakerfisins, hækka greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga til að draga úr tekjuójöfnuði, og draga verður stórlega úr tekjutengingum barnabótakerfisins þannig að bæturnar skerðist
13
þegar aðild að atvinnuleysistryggingum er flutt á milli landa. Í skýrslu almannatrygginganefndar sænska þjóðþingsins var slík regla einmitt lögð til (SOU 2011:74), og hún bíður nú samþykktar sænska þingsins
14
er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna til dæmis til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum
15
um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
16
bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB